Leita í fréttum mbl.is

Pólitískir fréttaskýringar í kufli frćđimennsku.

Í lögum um Ríkisútvarpiđ er kveđiđ á um ađ RÚV miđli fréttum međ sem hlutlćgustum og sönnustum hćtti. Ríkisútvarpiđ er rekiđ fyrir almannafé og ţess vegna geta neytendur gert kröfu til ađ fréttastofa RÚV standi sig ekki verr en einkastöđvar sem ţurfa ekki ađ lúta sömu lagafyrirmćlum.

Samt sem áđur gerist fréttastofa RÚV sig ítrekađ seka um ađ flytja áróđur í stađ frétta og lýsa einni skođun sem ţá á ađ vera hinn heilagi sannleikur. Kallađir eru til stjórnmálamenn í kufli frćđimanna eins og Silja Bára Ómarsdóttir, Eiríkur Bergmann og Ólafur Harđarsson til ađ ţrýsta áróđrinum enn betur ofaní pöpulinn.

Ţessi viđleitni er áberandi ţegar bornar eru saman umfjallanir fréttastofu RÚV og erlendra fjölmiđla. Í morgun var t.d. fjallađ um kapprćđur Donald Trump og Hillary Clinton međ ţeim hćtti í RÚV ađ ómögulegt var ađ álíta annađ en Trump vćri stórhćttulegur "monster" og Silja Bára gaf "frćđilega"skýringu á málinu.

Í breska stórblađinu Daily Telegraph er farin önnur leiđ. Átta blađamenn lýsa sinni skođun á kapprćđunum og draga fram mismunandi hluti. Meirihlutinn segir ađ Trump hafi veriđ sigurvegari en 3 af átta hafa ađra skođun og einn segir ađ kapprćđurnar hafi veriđ "disaster" fyrir Trump. Međ ţví ađ lesa skođanir blađamannana fćst betri mynd af ţví sem um gerđist, en áróđur RÚV međ Silju Báru í ofanálag.

Í gćr var Kastljósţáttur um símtal sem Geir H. Haarde og Davíđ Oddsson áttu í ađdraganda ţess ađ stóru viđskiptabankarnir ţrír féllu í október 2008. Ţar láđist ađ geta ţess sem mestu máli skiptir. Í ljós kom ađ veđiđ sem tekiđ var í FIH bankanum fyrir lánveitingunni reyndist fullnćgjandi.

Ríkissjóđur og/eđa Seđlabankinn hefđu veriđ skađlaus af láninu ef Már Guđmundsson Seđlabankastjóri hefđi ekki tekiđ ţá ákvörđun ađ hafna tilbođi í bankann sem hefđi tryggt fulla endurgreiđslu en ţess í stađ ákveđiđ ađ leika sér sem vogunarsjóđur eingöngu til hugsanlegs ábata fyrir slitastjórn Kaupţings en áhćttu fyrir ríkissjóđ. Áhćttan sem Már Guđmundsson tók kostađi ríkissjóđ milljarđa en ekki lánveitingin sjálf. Um ţađ fjallar RÚV ekki.

Sá kafli málsins sem snýr ađ núverandi Seđlabankastjóra er mun athyglisverđari en símtal Davíđs og Geirs. Af hverju skyldi Kastljós eđa fréttastofa RÚV ekki fjalla um ţađ hvađ ţá heldur pólitísku fréttaskýrendur RÚV í kufli frćđimanna.  


Bloggfćrslur 20. október 2016

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 509
  • Sl. sólarhring: 643
  • Sl. viku: 2895
  • Frá upphafi: 2294446

Annađ

  • Innlit í dag: 473
  • Innlit sl. viku: 2640
  • Gestir í dag: 453
  • IP-tölur í dag: 439

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband