Leita í fréttum mbl.is

Delerandi fullur eða bara delerandi.

Sagt er að frambjóðandi Flokks fólksins í 2. sæti í Norðausturkjördæmi hafi verið delerandi og fullur á framboðsfundi í Menntaskólanum á Akureyri. 

Frambjóðandinn neitar því að hafa verið fullur. En þeir sem skoða myndbandsbrot af fundinum sjá að hann er delerandi.  Taka verður orð frambjóðandans trúanleg um að hann hafi verið bláedrú, þó hann hafi delerað.

Af gefnu tilefninu kom mér í hug saga af forstjóra stórfyrirtækis í New York, sem sagði við starfsfólk sitt, að ef það þyrfti að drekka áfengi í hádeginu, þá óskaði hann þess, að það fengi sér drykki sem lyktuðu þannig að viðskiptavinirnir vissu að þau væru full en ekki svona vitlaus. 

Sitt sýnist greinilega hverjum.


Bloggfærslur 13. október 2017

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 52
  • Sl. sólarhring: 105
  • Sl. viku: 2537
  • Frá upphafi: 2291520

Annað

  • Innlit í dag: 44
  • Innlit sl. viku: 2306
  • Gestir í dag: 38
  • IP-tölur í dag: 32

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband