Leita í fréttum mbl.is

Fasisti, vitleysingar og Hitler.

Í daglegum framhaldsþætti RÚV um voðamennið Donald J.Trump komu fram skörpustu hnífarnir í skúffu Háskóla Íslands í alþjóðamálum eins og ætla mátti af kynningu þeirra.

Í Kastljósþætti kvöldsins, sem að þessu sinni hýsti framhaldsþátt RÚV um bandaríska voðamennið, voru neytendur upplýstir um eftirfarandi af háskólaelítunni:

"

Það er rangt að kalla Trump fasista þó hann sé það í raun og veru.

Gáfaða fólkið í Bandaríkjunum kaus ekki Trump heldur hinir miður gefnu.

Hitler var líka kosinn í lýðræðislegri kosningu og byrjaði að ryðja til í kring um sig.  "

Er von að umræðan verði gáfuleg með þjóðinni þegar helstu "sérfræðingar" háskólaelítunnar í alþjóðamálum hafa svona málefnalega nálgun og vitrænan skilning á samhengi hlutanna?


Bloggfærslur 1. febrúar 2017

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 61
  • Sl. sólarhring: 125
  • Sl. viku: 4297
  • Frá upphafi: 2291316

Annað

  • Innlit í dag: 52
  • Innlit sl. viku: 3958
  • Gestir í dag: 46
  • IP-tölur í dag: 43

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband