Leita í fréttum mbl.is

Móðir allra sigra

Svo virðist sem að sigur íslenska landsliðsins í knattspyrnu hafi valdið því að þjóðinni muni fjölga töluvert níu mánuðum eftir þennan sögulega sigur.

Blaðið Daily Telegraph segir, að á Íslandi verði sigursins yfir Englandi minnst um ókomna tíð, en nú sé talið að sigurinn hafi einnig haft þá þýðingu að óvænt fjölgun barnseigna fylgi í kjölfarið. Blaðið vísar í lækninn Ásgeir Pétur Þorvaldsson í því sambandi.

Þá er bara að vona að landsliðið haldi áfram að vinna góða sigra svo að framhald geti orðið á fjölgun barnseigna með blómstrandi þjóðlífi og fleiri ánægjustundum með þjóðinni.

Er þá ekki við hæfi að segja áfram Ísland?


Bloggfærslur 29. mars 2017

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 67
  • Sl. sólarhring: 90
  • Sl. viku: 2552
  • Frá upphafi: 2291535

Annað

  • Innlit í dag: 57
  • Innlit sl. viku: 2319
  • Gestir í dag: 48
  • IP-tölur í dag: 42

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband