Leita í fréttum mbl.is

Okurlandiđ

Mér er sagt ađ hćgt sé ađ kaupa ákveđnar íslenskar merkjavörur ódýrara erlendis frá í netverslun en út úr búđ framleiđandans hér heima.

Vextir eru langtum hćrri hér en í okkar heimshluta og lánakjör verri. Ţetta bitnar á fólki og fyrirtćkjum og eykur dýrtíđ.

Frelsi fólks til ađ gera hagkvćm innkaup er takmarkađ af stjórnmálamönnunum,  međ ofurtollum og innflutninghöftum. 

Ţegar krónan lćkkar gagnvart erlendum gjaldmiđlum ţá hćkka vörur samstundis og ţađ verđur verđbólga međ tilheyrandi hćkkun verđtryggđra neytendalána.

Ţegar krónan hćkkar í verđi gagnvart erlendum gjaldmiđlum ţá lćkka vörur seint og illa og meiri háttar verđhjöđnun mćlist ekki í vísitölunni.

Verđlag er svo hátt og okriđ mikiđ, ađ ţađ er líklegur orsakavaldur ţess ađ blómlegasti og mest gjaldeyrisskapandi atvinnuvegur okkar ferđamennskan verđi eyđilögđ.

Í öllum löndum sem viđ viljum líkjast hafa stjórnvöld virk afskipti af markađnum fyrir neytendur, ef vextir eđa verđlag er óeđlilegt. Hér hafa stjórnvöld jafnan slegiđ skjaldborg um okriđ og skiptir ţá engu hvort sjálfkallađir félagshyggjuflokkar eru viđ stjórn eđa ađrir.

Er ekki tími tilkominn ađ breyta ţessu?

Hvernig vćri ađ stjórnendur ţjóđfélagsins einhentu sér í ađ bćta kjör almennings međ ţví ađ tryggja okkur sömu og sambćrileg kjör á vöxtum, vörum og ţjónustu og annarsstađar í okkar heimshluta. 


Bloggfćrslur 4. mars 2017

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 390
  • Sl. sólarhring: 702
  • Sl. viku: 2776
  • Frá upphafi: 2294327

Annađ

  • Innlit í dag: 364
  • Innlit sl. viku: 2531
  • Gestir í dag: 354
  • IP-tölur í dag: 345

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband