Leita í fréttum mbl.is

Alvarleg mistök Donald Trump.

Ef mál eru hugsuđ út frá almennri skynsemi sem engilsaxar nefna "common sense" hve miklar líkur eru á ţví ađ ađili sem er međ yfirhöndina í styrjaldarátökum grípi til ađgerđa sem hann veit ađ muni vekja almenna fordćmingu heimsbyggđarinnar?  Nćrtćkasta svariđ er engar.

Í gćr fjölluđu fréttamiđlar um eiturvopnaárás á yfirráđasvćđi Isis í Sýrlandi ţar sem ţađ var fullyrt ađ stjórnarherinn hefđi notađ eiturgas. Ţađ mál er til rannsóknar og ţeirri rannsókn er ekki lokiđ. Rannsakađ er hvort ađ stađhćfingar um ađ stjórnarherinn hafi beitt eiturvopnaárás séu réttar eđa ekki.

Nokkrum sinnum hefur eiturvopnum veriđ beitt í styrjöldinni í Sýrlandi og alltaf hefur stjórn Assad veriđ kennt um, en í ljós hefur ţó iđulega komiđ ađ svo var ekki, en frá ţví greina vestrćnir fjölmiđlar sjaldnast.

Međan rannsókn stóđ yfir á meintum brotum  Sýrlandsstjórnar greip Donald Trump til ţess ráđs ađ ráđast á Sýrland međ flugskeytaárás. Sú árás var vanhugsuđ og óafsakanleg, en er e.t.v. til marks um ţađ ađ ómögulegt er ađ segja fyrir um ţađ hverju búast má viđ af Donald Trump, en slíkt er ekki til ţess falliđ ađ auka öryggi í veröldinni.

Ađ vonum voru ţeir einu sem fögnuđu fimbulfambi Trump, Saudi Arabar sem hafa frá upphafi fjármagnađ uppreisnarhópa í Sýrlandi og Ísrael, sem hagar sér í ţessum átökum eins og Frakkar í 30 ára stríđinu í Ţýskalandi forđum.

Á sama tíma og bardagar standa um nćst stćrstu borg Íraks, Mósúl og fjöldi almennra borgara fellur á degi hverjum og borgarar ţar eru án matar, lćknishjálpar og jafnvel vatns, ţá gera fjölmiđlar ekki grein fyrir ţví međ sama hćtti og ţeir lýstu átökunum um Aleppo á sínum tíma. Hvađ skyldi valda ţví. Í gćr féllu í átökunum um Mósúl fleiri almennir borgarar en ţeir sem féllu í meintri eiturvopnaárás Sýrlandsher á ISIS. En ţađ er sjálfsagt aukaatriđi.

 


Bloggfćrslur 7. apríl 2017

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 21
  • Sl. sólarhring: 1213
  • Sl. viku: 5765
  • Frá upphafi: 2277516

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 5327
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband