Leita í fréttum mbl.is

Af hverju ţurfum viđ ađ fara í gegn um öryggishliđ en ekki öfgaliđiđ?

Flugfarţegar ţurfa ađ fara í gegn um stöđugt ákveđnari leit og öryggisráđstafanir á flugvöllum. Fara ţarf úr skóm, taka af sér belti. Ekki má  hafa vökva eđa krem nema í örlitlu magni. 

Af hverju er ţetta svona? 

Ađ hluta til eru viđbrögđin umfram tilefni og beinast ađ öllum, en ekki ţeim sem sérstök hćtta stafar frá.

Af hverju er ţađ svo?

Vegna ţess ađ uppgjafar- og aumingjapólitík Vesturlanda segir ađ ţađ megi ekki taka út ţá sem eru hćttulegir, heldur ţurfi allir ađ sćta öryggisgćslu, jafnvel ţó ljóst sé ađ engin hćtta stafi af viđkomandi einstaklingi. 

Ţessi öryggisgćsla varđ til eftir ađ Palestínuarabar byrjuđu ađ sprengja upp og hertaka flugvélar. Enn hertist öryggisgćslan eftir árás Íslamista á tvíburaturnana 11. sept.2001 og tilraun Íslamista međ sprengju í skónum til ađ sprengja farţegaţotu. 

Viđ búum ţví viđ ofuröryggisgćslu af gefnu tilefni frá Palestínuaröbum og Íslamistum.

Ţann 14. júlí s.l. drápu ţrír Palestínuarabískir hryđjuverkamenn tvo lögregluţjóna á Musterishćđinni í Jerúsalem og notuđu hnífa og vélbyssur í árásinni.  Ţá settu stjórnvöld í Ísrael upp öryggishliđ viđ Musterishćđina til ađ leita ađ vopnum, en vopnin sem voru notuđ viđ hryđjuverkaárásina var smyglađ ţangađ inn.

Ţá bregđur svo viđ ađ múslimar sem ćtla ađ biđja í moskunum á Musterishćđinni neita ađ fara í gegn um málmleitarhliđiđ og telja ţađ óbćrilega ögrun og harđrćđi gagnvart sér.

Vinstri sinnuđu fjölmiđlarnir á Vesturlöndum jarma síđan eins og vel ćfđur kór međ ţessu fólki og telja ađ ţví sé sýnt óbćrilegt harđrćđi, já og lítillćkkun. 

En er ţađ svo?

Eigum viđ sem ćtlum ađ fara upp í flugvél ađ líta á ţađ sem óbćrilega lítillćkkun og harđrćđi ađ ţurfa ađ fara í gegn um málmleitarhliđ á flugvöllum og fara úr skónum og taka af okkur beltin vegna hryđjuverka öfgamanna úr röđum Palestínumanna og Íslamista.

Af hverju er engin fjölmiđill á Vesturlöndum sem gerir réttmćtt grín af ţessu liđi, sem telur sér allt heilagt en ađrir verđi ađ ţola möglunarlaust ofstćki ţeirra og hryđjuverk. Já og fara í gegn um endalaus öryggishliđ og ţađan af meira. Er ekki nóg komiđ góđir hálsar ađ ţessari endalausu međvirkni međ ofbeldinu.

  

 

 

 

 

 


Bloggfćrslur 23. júlí 2017

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 882
  • Sl. sólarhring: 900
  • Sl. viku: 1296
  • Frá upphafi: 2292672

Annađ

  • Innlit í dag: 802
  • Innlit sl. viku: 1174
  • Gestir í dag: 767
  • IP-tölur í dag: 751

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband