Leita í fréttum mbl.is
Embla

Yfirlćti - Hroki - Metnađur og RÚV

Fyrir nokkru birti fréttastofa RÚV í sjónvarpsfréttum ćsifrétt um stjórnendur veitingastđarins Sjanghć á Akureyri. Eigandi stađarins var nánast tekin mannorđslega af lífi og stađurinn stimplađur sem miđstöđ ţrćlahalds. 

Engin innistćđa reyndist fyrir fréttinni eins og ítarlega var rakiđ í leiđara Morgunblađsins um daginn. Hver skyldu ţá viđbrögđ fréttastofu RÚV vera. Leiđréttir fréttastofan hina röngu frétt? Biđjast ţeir afsökunar?

Eđa láta fréttastjórarnir rigna upp í nefiđ á sér eins og jafnan og halda áfram í sjálfbirgingshćtti og hroka?

Óneitanlega er sorglegt ađ sjá og fylgjast međ hvernig komiđ er fyrir fréttastofu RÚV. Í morgunfréttum Ríkisútvarpsins kl. 6 og síđar eru iđulega tvćr fréttir. Hér á árum áđur ţegar Jón Thordarson og hinn voru á nćturvaktinni ţá voru ítarlegar fréttir frá kl. 5 ađ morgni. 

Fréttamat RÚV í sjónvarpi er síđan einstakt ef boriđ er saman viđ ađrar fréttastofur sem ég fylgist međ og satt ađ segja ekki bođlegt og hef ég ţó tíđa skođun á dönskum, norskum, sćnskum og  enskum fréttum sem og Euronews, RT og Al Jaseera. Fréttastofa RÚV ber af fyrir bull- rugl og einhliđa fréttir, sem engum af virtari fréttastofum mundi til hugar koma á senda frá sér. 

Hversu lengi á ţetta ađ ganga svona. Sjái menntamálaráđherra ekki ástćđu til ađgerđa getum viđ  ţá fengiđ ađ losna undan skylduáskrift ađ ţessum miđli. Annađ er skerđing mannréttinda.

 


Bloggfćrslur 9. september 2017

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Sept. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.9.): 83
  • Sl. sólarhring: 228
  • Sl. viku: 3738
  • Frá upphafi: 1417530

Annađ

  • Innlit í dag: 65
  • Innlit sl. viku: 3356
  • Gestir í dag: 61
  • IP-tölur í dag: 60

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband