Leita í fréttum mbl.is

Af hverju hafa konur lćgri laun en karlar?

Hvar sem er í heiminum er launamunur milli karla og kvenna. Ekki skiptir máli hvers konar ţjóđfélög er um ađ rćđa. Á heimsvísu hafa konur lćgri laun en karlar svo munar  10-30%.  Ţetta vekur athygli vegna ţess ađ ćtla má ađ eftir ţví sem ţjóđfélög ţróast og menntun kvenna verđur betri ţá ćtti launamunur kynjanna ađ minnka en svo er ekki.

Ţetta er merkilegt m.a. vegna ţess ađ í ríkum löndum starfa hlutfallslega fleiri hjá hinu opinbera ţar sem launamunur kynjanna er almennt minnstur en samt sem áđur kemur ţađ fyrir ekki launamunur eftir kyni er umtalsverđur.

Ţrátt fyrir ađ minna sé um erfiđisvinnu ţar sem reynir á líkamlegan styrk ţá rađast kynin hvar sem er í heiminum í ákveđin og sambćrileg störf og ţar skiptir engu máli hverjar ţjóđartekjurnar eru.

Í grein í Economist 24.4.s.l. er fjallađ um ţetta og velt fyrir sér ástćđum ţessa kynbundna launamunar og ţeir sem hafa áhuga á málinu ćttu ađ kynna sér skrifin ţar, en meginástćđuna fyrir ţví ađ konur eru í láglaunastörfum segir Alţjóđabankinn ađ sé vegna ţess ađ konur stjórni ekki tíma sínum eins og karlar. Á Ítalíu og Austurríki t.d. ţá eyđa konur ţrisvar sinnum lengri tíma í húsverk og barnapössun en karlar.  Í mörgum fátćkari löndum ţá eyđa ţćr mun lengri tíma í ţessa vinnu.

Eitt kemur ţó sérstaklega á óvart en ţađ er ađ í landi kvenfrelsisins Svíţjóđ og kvennakúgunarinnar, Pakistan eyđa karlar í báđum löndum álíka tíma í heimilisstörf. Sérkennilegt?????

Ţađ ađ konur eyđa svona miklu meiri tíma en karlar í heimilisstörf og barnauppeldi takmarkar ţađ möguleika kvenna til starfsvals og ţćr ţurfa frekar ađ vinna hlutastörf. 

Ţađ er athyglivert ađ skođa ţetta og ţađ vekur upp spurningar miđađ viđ herferđ VR varđandi ţessi mál hvernig er ţessu fyrirkomiđ hér á landi hve miklum tíma eyđa kynin í heimilsstörf og barnauppeldi t.d. og einnig hvort auglýsingaherferđ VR er ekki byggđ á röngum forsendum. 

Ţá er spurningin hvort ađ áherslur femínista og kvennahreyfinga hafi ekki veriđ á röngum forsendum og ţađ ţurfi ađra hluti en útgjöld skattgreiđenda t.d. vegna fćđingarorlofs sem átti ađ mati femínista ađ draga úr launamun, sem ekki varđ, til ađ tryggja raunverulega jafnstöđu karla og kvenna í launamálum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Jón. Er ekki munurinn sá sami og hjá körlum međal karla. Ég hef ekki vitađ ađ ţađ séu mismunandi taxtar á milli karla og kvenna. Ég tel ađ ţađ sé mismunur á milli kvenna innbyrđis sem er líka hjá körlum. Ţađ er ekki hćgt ađ reikna svona út nema međ ţví ađ búa til grúppu á sama vinnuvettvangi. Tökum tćknihreinsa og ađskiljum vaktstjóra frá og flokkum fólk eftir aldurskalla síđan getum viđ reiknađ hvern aldursflokk. Reiknum líka mismun milli karla og karla.  

Valdimar Samúelsson, 27.9.2011 kl. 13:06

2 identicon

Konur hafa lćgri laun en karlar vegna ţess ađ ţćr eru litlar, ljótar og leiđinlegar auk ţess ađ lykta illa

Kristinn Jakob Steindórsson (IP-tala skráđ) 27.9.2011 kl. 17:40

3 Smámynd: Júlíus Björnsson

Ég greini í heildar tekjur í reiđu og fríđu yfir međal unnin starfsćvis tíma. Ég greini á milli opinberra og ţjónustugrunnstarfa annarsvegar og starfa í virđisaukaskapandi störfum.    

Yfirvinna er mikill á Íslandi og skekkir myndina hér í samanburđi viđ mörg ríki.

Margar konur eru óvinnufćrar einu sinni í mánuđi.

Reglur um barnafjárforćđi mismuna eftir kynjum. Launskattsţátttaka Íslenskra kvenna eru ađ stefna á ađ vera sú sama og Karla. Sjómannsekkjum og ekkjum vegna erfiđsvinnu maka hefur fćkkađ mikiđ.

Nú er aftur fariđ ađ tala um hefđbundin kvennastörf og greiđa eiga óháđ eđli vinnu.  

Ţađ er búiđ tryggja hér međ lögum sömu laun fyrir sömu á sama tíma fyrir löngu.   Hinvegar mćtti setja ţak vinnutíma einstaklinga í Ţjónustustörfum sem skila ekki vsk., ţađ er hreinum launum til hins opinbera,  til ađ minnka atvinnuleysis skatts á kostnađ vsk.  Einfalda launtaxta. Hafa 3 ţrep í starfi. Byrjunar tekjur fyrsta ár, međan starfskraftur fullhćfur settur sig inn í starfiđ, sömu tekjur fram ađ 65 ára aldri og ţá byrjunartekjur aftur.  Störf tengd afköstum yfir međalagi eru skilgreind sérstaklega miđađ viđ eđli ţeirra. Styttri tími í vinnu skilar virkari neytendum. Hér vantar í samanburđi almennilegan neytenda markađ til ađ byggja upp stćrri fastar langtíma ţjóđatekjur til ađ stand undir vsk. lausu ţjónustunni. Ţađ skilar hćrri tekjum í "kvenna" störfum.  

Júlíus Björnsson, 27.9.2011 kl. 19:29

4 Smámynd: Halldór Jónsson

Ég trúi yfirleitt engu sem múslímar segja um lýđrćđi og jafnrétti.

Halldór Jónsson, 28.9.2011 kl. 00:30

5 Smámynd: Jón Magnússon

Ţađ er alveg hárrétt hjá ţér Valdimar.  Ţađ eru líka til hálaunakonur eins og hálaunakarlar.

Jón Magnússon, 28.9.2011 kl. 14:20

6 Smámynd: Jón Magnússon

Ţetta er heldur betur rangt Kristinn sem betur fer eru ţćr betri og gćfulegri en karlar á flestan hátt.

Jón Magnússon, 28.9.2011 kl. 14:21

7 Smámynd: Jón Magnússon

Já ţetta er ágćt nálgun Júlíus

Jón Magnússon, 28.9.2011 kl. 14:22

8 Smámynd: Jón Magnússon

Ţađ má til nokkurs vegar fćra Halldór en ţetta er alla vega alţjóđleg könnun sem ég er ađ vísa til og birtist í ţessu ágćta blađi sem ég vísađi til .

Jón Magnússon, 28.9.2011 kl. 14:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 36
  • Sl. sólarhring: 59
  • Sl. viku: 1697
  • Frá upphafi: 2291587

Annađ

  • Innlit í dag: 33
  • Innlit sl. viku: 1523
  • Gestir í dag: 30
  • IP-tölur í dag: 30

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband