Leita í fréttum mbl.is

Verđhćkkanir, dagvöruverslun og verđbólga

Verđbólga mćlist 5.3% og fer vaxandi. Hvernig getur veriđ svona mikla verđbólgu í landi ţar sem gengi gjaldmiđilsins er nánast stöđugt vegna gjaldeyrishafta og launahćkkanir litlar.

Í fréttum í kvöld var sagt ađ jólasteikin hefđi hćkkađ um 40% sú hćkkun hefur ekki veriđ skýrđ.  Víđast hvar í Evrópu mundu talsmenn launţega, neytendur og stjórnmálamenn krefjast svara viđ ţví af hverju svona miklar verđhćkkanir hafi orđiđ á vörum sem ćttu eđli máls samkvćmt ekki ađ hćkka meira en nemur innlendum kostnađarhćkkunum.

Vöruverđ á Íslandi er óeđlilega hátt miđađ viđ laun og gengi, og hefur fariđ hćkkandi án ţess ađ eđlilegar skýringar hafi komiđ fram á nema örlitlum hluta. Verđ á nánast allri innlendri framleiđslu hefur hćkkađ umtalsvert umfram launa- og kostnađarhćkkanir. Ţađ ţýđir ađ einhver er ađ taka meira til sín en áđur. Hver eđa hverjir skyldu ţađ nú vera?

Alţingismenn telja eđlilegt ađ fćra réttarfariđ í landinu í hendur rannsóknarnefnda og ţá vćri e.t.v. mikilvćgasta rannsóknarnefndin sú, sem ţeir eiga eftir ađ skipa. Ţađ er eftirlitsnefnd međ eđlilegri verđţróun og verđlagningu í dagvöruverslun. Sú nefnd mundi ekki fjalla um söguskýringar eins og hinar heldur vćri viđfangsefni hennar samtíminn og framtíđin.

Nýlokiđ er hlutafjárútbođi í fyrirtćkinu Hagar, sem rekur meginn hluta dagvöruverslunar í landinu. Allir hlutir sem voru til sölu í Högum,  seldust upp á svipstundu.  Ţeir sem sjá sér hagnađarvon í ađ kaupa í Högum telja ađ flá megi feitan gölt ţar sem íslenskir neytendur eru. 

Ţrátt fyrir ađ íslensk dagvöruverslun sé dýr og óhagkvćm, ţá sjá fjárfestar ţar samt mikla hagnađarvon. Mikilvćgt vćri ađ fá vitrćnar skýringar á ţví.

Alţýđusambandiđ sem annast um verđkannanir gćti gefiđ launafólki ţá jólagjöf ađ fara ađ vinna af alvöru gegn óeđlilegum verđhćkkunum í landinu.  Verđhćkkanir eru kjararýrnun launţega, en hér á landi hittir ţađ launţega tvöfalt vegna verđtryggingarinnar.

En hvernig er ţađ fjárfestu lífeyrissjóđirnir e.t.v. mikiđ  í Högum? Sé svo er ASÍ ţá úr leik í baráttunni fyrir réttlátri verđlagningu í dagvöruverslun fyrir launţega?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góđur pistill, takk. Ég lćt mér detta í hug, ađ ríkiđ, bankar og milliliđir, ţar á međal í landbúnađi, hafi einnig allmikil áhrif á vöruverđ. Hvađa ţjóđir hafa náđ mestum árangri í ađ halda niđri vöruverđi? Hvađ er hćgt ađ lćra af ţví, ef eitthvađ? Gleđileg jól.

Sigurđur (IP-tala skráđ) 22.12.2011 kl. 00:29

2 identicon

Ţú mátt ekki gleyma jólagjöfinni í ár, skattahćkkunum ţćr hafa áhrif á verđbólgu.

Nú svo hefur takmarkađur innflutningur á kjúklingakjöti sem dćmi, mjög slćm áhrif á verđ, kjúklingabringur t.d. eru fáránlega dýrar hérlendis.

Emil Emilsson (IP-tala skráđ) 22.12.2011 kl. 09:28

3 Smámynd: Jón Magnússon

Ţakka ţér fyrir Sigurđur. Ég er alveg sammála ţér međ ţá ađila sem ţú nefnir. Ég held ađ t.d. Svíar hafi náđ mjög góđum árangri og allt er ţetta spurning um vöruverđ miđađ viđ laun í landinu. Vöruverđ í Noregi er t.d. hátt, en miđađ viđ launin í landinu er ţađ miklu lćgra en hjá okkur.

Jón Magnússon, 23.12.2011 kl. 15:40

4 Smámynd: Jón Magnússon

Alveg rétt hjá ţér Emil.

Jón Magnússon, 23.12.2011 kl. 15:41

5 Smámynd: Halldór Jónsson

Ekki gleyma brottfalli verđmerkinga sem kaupmenn eiga ađ setja á hvern hlut sem til sölu er í ţeirra sjoppu. Fáránleg röksemdafćrsla ađ framleiđendur hafi stuđlađ ađ verđbólgu međ leiđandi verđi. Ţessu verđur ađ breyta strax. Og svo ćtti ţetta ASÍ fyrirtćki hans Gylfa ađ fara ađ standa í lappirnar í stađ daglegri Samfylkingaţjónkun sinni međ ţöggun á öllu óţćgilegu sem frá ţví selskabi kemur.

Halldór Jónsson, 23.12.2011 kl. 21:56

6 Smámynd: Jón Magnússon

Sammála ţví Halldór

Jón Magnússon, 24.12.2011 kl. 10:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 1200
  • Sl. sólarhring: 1220
  • Sl. viku: 6845
  • Frá upphafi: 2277483

Annađ

  • Innlit í dag: 1117
  • Innlit sl. viku: 6355
  • Gestir í dag: 1046
  • IP-tölur í dag: 1014

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband