Leita í fréttum mbl.is

Gutti borgar biluđ brjóst

Gutti velferđarráđherra lofar ađ borga konum sem hafa leka bjóstastćkkunarpúđa kostnađ viđ lagfćringar á ţeim.

Yfirlýsingin um greiđslur vegna gallađra fegrunar- og lýtaađgerđa vekur upp ýmsar spurningar.

Hvađ međ mistök vegna rass- og magalagfćringar eđa tatóveringa.

Hvađ svo međ  ţćr sem  hafa flata eđa feita rassinn, kartöflunefiđ, appelsínuhúđ og litlu brjóstin. Fyrst velferđarráđherra telur eđlilegt ađ borga kostnađ vegna gallađra lýta- og fegrunarađgerđa eiga ţá ţćr sem ákveđa ađ ţola útlit sitt ekkert ađ fá?

Er ekki rétt ađ  Ríkiđ taki ţá ábyrgđ á öllum mistökum á markađnum og bćti neytendum allar gallađar vörur hverju nafni sem nefnast.

Hvar er ţá ábyrgđ neytandans viđ val á vöru og ţjónustu?  Hver er ţá ábyrgđ seljenda?

Međ greiđslum eins og ţeim sem velferđarráđherra lofar, ţá er hann ekki ađ bćta konunum neitt sem ţćr eiga ekki rétt á samkvćmt lögum frá seljendum vegna gallađrar vöru eđa ţjónustu.  Velferđarráđherra ćtlar í raun ađ borga fyrir mistök markađarins á gallađri söluvöru.

Ţá verđur líka allt í lagi ađ fá sér ódýrustu ţjónustuna ţví Ríkiđ borgar ef eitthvađ verđur ađ.

Ţegar ríkissjóđur tekur 20 krónur af hverjum hundrađ sem ţađ eyđir ađ láni frá framtíđinni er ţá ekkir rétt ađ skođa hvar setja á mörkin á greiđsluţáttöku ríkisins. Eiga brjóstastćkkanir ađ vera ţar í forgangsröđ?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţörf áminning, en ekki um forgangsröđun í heilbrigđiskerfinu heldur um eftirlitsskyldu og ábyrgđardreifingu.  Raunveruleg spurning hlýtur ađ vera hvert skal kaupandi heilbrigđisţjónustu snúa sér ţegar hann kaupir gallađa vöru eđa ţjónustu í heilbrigđiskerfinu.

Ólafur Adolfsson (IP-tala skráđ) 8.1.2012 kl. 00:49

2 identicon

Gleđilegt nýtt ár Jón, góđur punktur hjá ţér, ţađ er athyglivert hvađ Gutti er snöggur til í ţessu tilviki ţar sem um er ađ rćđa lýtaađgerđir sem gerđar hafa veriđ ađ ósk ţeirrar sem hana fékk og eflaust umdeilanlegt hvort yfirhöfuđ sé rétt ađ vera ađ setja slík aukaefni inn í líkamann ađ nauđsynjalausu, á hinn bóginn hafa Gutti og co ekki veriđ jafn góđviljuđ ţegar ţađ fólk sem býr viđ fötlun vegna slysa og sjúkdóma sem ţau völdu sér ekki á í hlut.

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráđ) 8.1.2012 kl. 10:16

3 Smámynd: Jón Magnússon

Mér skilst ađ ţađ sé ekki greitt fyrir konur sem hafa misst brjóst vegna brjóstakrabba ţannig ađ norrćnu velferđinni eru greinilega mislagđar hendur líka í ţessu.

Jón Magnússon, 8.1.2012 kl. 12:00

4 Smámynd: Jón Magnússon

Já en Ólafur voru ţessar konur sem fóru í brjóstastćkkanir eđa breytingar ađ kaupa ţjónustu í heilbrigđiskerfinu? Voru ţćr ekki ađ eiga viđskipti međ kaupum á ţjónustu. Í ţví sambandi skiptir ekki máli hvort sá sem framkvćmir ađgerđina er lćknir eđa ekki. Ekki frekar en bifvélavirkjar eru ekki hluti af vegakerfinu ţó ţeir séu nauđsynlegir til ađ bílarnir geti ekiđ á vegunum.

Jón Magnússon, 8.1.2012 kl. 17:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 9
  • Sl. sólarhring: 125
  • Sl. viku: 4599
  • Frá upphafi: 2267743

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 4247
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband