Leita í fréttum mbl.is

Er nauđgun aukaatriđi?

Fróđlegt er ađ fylgjast međ málatilbúnađi sporgöngumanna Julius Assange vegna nauđgunarákćru á hendur honum í Svíţjóđ og kröfu Svía um ađ hann verđi framseldur til ađ svara til saka. Vegna ţeirrar kröfu var Julius handtekinn í Bretlandi, en látinn laus gegn tryggingu, sem greidd var af nokkrum vinstri sinnuđum auđmönnum. Nú hefur "sómamađurinn" Júlíus hlaupist undan ábyrgđ ţrátt fyrir ađ hafa skriflega samţykkt ađ gefa sig fram yrđi framsal heimilađ. 

Julius Assange lćtur vini sína sitja uppi međ greiđslu tryggingarinnar. Hann svíkur loforđ sem hann gaf ţegar hann var leystur úr fangelsi gegn greiđslu tryggingar. Lygi og svik Julius Assange er afsakađ af sporgöngumönnum hans sem telja ađ hann sé hafinn yfir lög og rétt.

Af hálfu sporgöngumanna Júlíusar hefur veriđ gert lítiđ úr ákćrunni og ţeim konum sem kćrđu Júlíus. Vinstri sinnađir stjórnmálamenn hafa jafnvel birt nöfn ţeirra. Sjálfur hefur Júlíus neitađ sök. Ţrátt fyrir ţađ hefur Júlíus veriđ dćmdur af ţremur ađskildum óháđum dómstólum í Bretlandi til ađ sćta framsali til Svíţjóđar.

Nauđgun er hrćđilegur glćpur sem hefur áhrif á líf brotaţola alla ćvi. Međ sama hćtti er ţađ hrćđilegt ađ verđa saklaus fyrir nauđgunarákćru og ţađ hefur líka alvarleg áhrif iđulega alla ćvi ţess sem fyrir slíku verđur. Ţess vegna skiptir máli ađ slík mál séu afgreidd hratt og örugglega til ađ hiđ sanna sé leitt í ljós fyrir óháđum dómstól. En sporgöngumenn Assange telja hann yfir ţetta hafinn.

Júlíus er ţekktur fyrir ađ hafa veriđ forgöngumađur Wikileaks vefsins sem ađallega hefur birt stolin skjöl frá Bandaríkjunum. Hatursmenn Bandaríkjanna á Vesturlöndum og víđar sameinast um og  gera allt til ađ afsaka framferđi Júlíusar og búa til sögur sem eiga ađ afsaka gunguskap hans varđandi ţađ ađ svara til saka fyrir óháđum sćnskum dómstóli. 

Sjálfur segir Júlíus ađ verđi hann framseldur til Svíţjóđar muni hann verđa framseldur ţađan til Bandaríkjanna og telur vafamál ađ hann sleppi lifandi frá ţví. Er ţađ líklegt? Er einhver glóra í svona draugasögu? Eru Bretar ekki bestu vinir Bandaríkjanna? Af hverju ćttu ţeir ţá ekki ađ framselja Júlíus frekar en Svíar?

Svíar hafa veriđ ţekktir fyrir ađ vera skjól ýmissa flóttamanna undan réttvísinni í Bandaríkjunum t.d. liđhlaupa hermönnum. Er líklegt ađ ţeir mundu ganga erinda Bandaríkjanna gagnvart Júlíus Assagne?

Óneitanlega er oft sérstakt ađ skođa út frá hvađa hugmyndaheimi róttćkir vinstri menn í Evrópu og Suđur Ameríku líta á málin. Meint brot gegn kynfrelsi kvenna, nauđgun, er afsökuđ, af ţví er virđist eftir hver í hlut á.

Er ţá nauđgun afsakanleg ţegar sjórćningjar og meintar alţýđuhetjur og óvinir Bandaríkjanna eiga í hlut? Ríkisstjórn landsins sem veitir Júliusi hćli virđist líta svo á og margir vinir hans m.a. hér á landi.

Rafael Correa hinn vinstri sinnađi forseti Equador er sérstakur vinur Íran og Venesúela og annarra sem eru óvinir Bandaríkjanna. Ţess vegna er Julius Assange velkominn á ţeim grundvelli einum ađ "my enemy enemies are my friends" óháđ ţví hvađ hann hefur gert.

Ţađ eru nöturleg örlög Julius Assange ađ verđa skjólstćđingur Correa forseta, sem hefur bara á ţessu ári lokađ 14 fréttamiđlum af ţví ađ ţeir gagnrýndu hann. Gefur Assange sig ekki út fyrir ađ vera málsvari tjáningafrelsis og upplýsingafrelsis. Ţá er í góđu samrćmi viđ hugsjónirnar ađ ganga í liđ međ gjörspilltum forseta sem takmarkar tjáningafrelsi og hefur veriđ sakađur um peningaţvćtti og veita eiturlyfjahringjum skjól auk Írönskum fjármagnsflutningum og nú Assange. Flottur félagsskapur ţađ.

Afsakanir Júlíus Assange eru óneitanlega holar og ómarktćkar. Ţarna er mađur sem ţorir ekki ađ bera ábyrgđ á gerđum sínum og gerir allt til ađ ţyrla upp rugli til ađ komast hjá ţví og gengur býsna vel.

Ţađ sem kemur mest á óvart og er alvarlegt í ţessu máli er ađ vinstri sinnađa "gáfumannasamfélagiđ" hér á landi og víđar sem á ţađ helst sameiginlegt ađ hata Bandaríkin, skuli hafna ţví ađ nauđgunarákćra sé alvarlegt mál og konurnar sem kćra Július eigi rétt á ţví ađ máliđ verđi leitt til lykta fyrir óháđum dómstól.

Ekki heyrist nú í feministum eđa hetjunum á Alţingi sem helst hafa fjallađ um kynfrelsi kvenna og fordćmt brot gegn konum. Af hverju ekki? Telja ţessir ađilar eins og vinstri sinnađa "gáfumannasamfélagiđ" ađ Julius Assange sé hafin yfir lög?

Mannréttindi eru algild og ţađ er engin undanţeginn ađ virđa ţau.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Ţakka ţér fyrir góđan og ţarfan pistil Jón.

Tómas Ibsen Halldórsson, 26.8.2012 kl. 21:30

2 identicon

konurnar kćrđu Assange aldrei fyrir nauđgun - ţćr kćrđu hann raunar formlega ekki fyrir neitt, og ţessi skrif ţín eru innihaldslaus flaumur af lýsingarorđum.

ég mćli međ ţví ađ ţú kynnir ţér máliđ

Halldór Carlsson (IP-tala skráđ) 26.8.2012 kl. 21:34

3 identicon

"Af hálfu sporgöngumanna Júlíusar hefur veriđ gert lítiđ úr ákćrunni og ţeim konum sem kćrđu Júlíus. Vinstri sinnađir stjórnmálamenn hafa jafnvel birt nöfn ţeirra."

JA hefur ekki veriđ ákćrđur, saksóknari (Marianne Ny) vill tala viđ hann. Ţađ voru ekki vinstri sinnađir stjórnmálamenn sem opinberuđu nöfnin heldur sćnsk borgaraleg blöđ, Expressen ef ég man rétt, fyrir margt löngu. Í Svíţjóđ segja menn fullum fetum ađ ef gefin verđur út ákćra verđi henn vísađ frá umsvifalaust. Konurnar kćrđu ekki JA fyrir nauđgun heldur vildu ţćr ađ hann fćri í HIV-próf. Í međförum lögreglu og saksóknara breyttist ţađ af einhverri ástćđu í nauđgunarkćru. Ţetta er eitt allsherjar klúđur hjá saksóknurum og lögreglu sem eru ađ reyna ađ bjarga andlitinu. 

Jón (IP-tala skráđ) 26.8.2012 kl. 22:33

4 Smámynd: Jón Magnússon

Ţakka ţér fyrir Tómas.

Jón Magnússon, 26.8.2012 kl. 23:11

5 Smámynd: Jón Magnússon

Miđađ viđ ţađ sem kemur fram í ensku framsalsdómunum ţá er veriđ ađ tala um nauđgun Jón einhver. Ţar er m.a. vísađ til hluta sem falla undir ţađ hugtak skv. íslenskum hegningarlögum og ekki hef ég trú á ađ sćnsk lög séu frábrugđin ađ ţessu leyti. Ţađ hvort Assange er sekur eđa saklaus er ekki atriđi í mínum pistli og ef ţú lest ţađ sem ég segi um mann sem er ranglega borinn sökum um kynferđislega misneytingu eđa nauđgun ţá skiptir hann máli ađ hreinsa hendur sínar.  Ekki Assange og ţađ er ţađ óafsakanleg ađ mađurinn skuli ekki ţora ađ svara til saka fyrir óháđum sćnskum dómstól. Ekki Jón einhver fella dóma á grundvelli málsatvikalýsinga sem eru eins og ţćr eru. Á ekki réttlćtiđ ađ hafa sinn framgang. Erum viđ ekki sammála um ţađ?  Ef viđ erum ţađ ţá ert ţú sammála ţví sem ég er ađ segja í pistlinum nema ţú hafir ađra skođun á forseta Equador. 

Jón Magnússon, 26.8.2012 kl. 23:16

6 identicon

Sćnska lögreglan og sćnskir dómstólar geta klúđrađ málum stórkostlega. Sjá hér

http://en.wikipedia.org/wiki/Thomas_Quick

Ţess má geta ađ verjandi Quick er lögmađur kvennanna tveggja.

Jón (IP-tala skráđ) 26.8.2012 kl. 23:40

7 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Gott mál og áglćtlega rökstutt.  Sá sem sćkist eftir vinfengi viđ Correa dćmir sig sjálfur.  Sá sem ekki nauđgar hreinsar sig af ákćrunni en leggur ekki á flótta. 

Hrólfur Ţ Hraundal, 26.8.2012 kl. 23:49

8 identicon

Flott hjá ţér

Loksins eitthvađ á prenti sem kemur ekki beint frá Kristni Hrafnssyni og öđrum í áróđursmaskínu lekandasantakanna.

Lestur á grein eftir Ana Palacio í Mbl í dag ćtti líka ađ vera skyldulesning

Grímur (IP-tala skráđ) 27.8.2012 kl. 06:34

9 identicon

Ţarfur og góđur pistill, Jón Magnússon.

 Mađur hefđi haldiđ ađ saklaus mađurinn ţyrfti ekki ađ óttast ţađ stórlega ađ svara spurningum sćnskra dómara. Ekki hef ég heyrt af ţví ađ dómstólar ţar í landi séu hćttulegir - eins og t.a.m. dómstólar ţeir sem vinur hans Ekvador forseti reynir ađ stjórna eftir bestu getu í ţví ágćta landi.

 Mér hefur lengi blöskrađ blind ađdáun manna á ţessum Assange - mér finnst mađurinn frekar ómerkilegur (svona eins og hann og hans málatilbúnađur blasir viđ í fjölmiđlum) og elska hans á tjáningarfrelsinu undarleg, sérstaklega í ljósi ţessa "yndislega" félaga sem hann hefur nú leitađ skjóls hjá.

Guđmundur Brynjólfsson (IP-tala skráđ) 27.8.2012 kl. 12:19

10 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Ţetta er undarlegur pistill hjá ţér Jón Magnússon. Ţarf ekki ađ kćra fólk, til ađ réttlćtanlegt sé ađ framselja ţá milli landa og heims-sambanda? Ţađ er útúrsnúningur í ţessu máli, ađ gera lítiđ úr alvarleika nauđgunar.

Ekki skil ég hvernig ţú getur réttlćtt svona óréttlćti. Trúir ţú öllum vestrćnum risa-fjölmiđlum í blindni?

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 27.8.2012 kl. 13:05

11 Smámynd: Jón Magnússon

Jón einhver sem ţorir ekki ađ upplýsa nánar hver ţú ert. Ţađ geta allir klúđrađ málum jafnt sćnska lögreglan sem ađrir. Máliđ snýst ekkert um ţađ. Pistillinn minn fjallar ekkert um ţađ. Ţađ fjallar um ţađ ađ réttlćtiđ nái fram ađ ganga. Julius Assange og félagar hans telja ţađ greinilega slćmt.

Jón Magnússon, 27.8.2012 kl. 13:37

12 Smámynd: Jón Magnússon

Ţakka ţér fyrir Hrólfur sammála ţér.

Jón Magnússon, 27.8.2012 kl. 13:37

13 Smámynd: Jón Magnússon

Ţakka ţér fyrir Grímur. Já ég var mjög ánćgđur ađ sjá ţessa grein eftir hana í Mogganum í dag. Hún er ađ benda á ţađ sama og ég ađ fólk hvorki Julius Assange né ađrir geta búiđ sér til eigiđ réttlćti og hundsađ leikreglur lýđrćđis- og réttarsamfélagsins.

Jón Magnússon, 27.8.2012 kl. 13:38

14 Smámynd: Jón Magnússon

Ţakka ţér fyrir innleggiđ Guđmundur. Ţú bendir einmitt á kjarnann í málinu.

Jón Magnússon, 27.8.2012 kl. 13:39

15 Smámynd: Jón Magnússon

Ţú lest ţetta međ skrýtnum gleraugum Anna ef ţú telur ađ ég sé ađ gera lítiđ úr alvarleika nauđgunar. Ţvert á móti ég er einmitt ađ fjalla um alvarleika málsins eins og kemur fram í pistlinum. Ţess vegna legg ég áherslu á ađ réttlćtiđ nái fram ađ ganga. Ég er ekki ađ dćma Júlíus ţennan fyrir ţađ sem hann er sakađur um í Svíţjóđ. En ég get ekki sćtt mig viđ ađ hann og vinstri sinnuđu sporgöngumenn hans og málsvarar á launum eins og Sveinn Andri Sveinsson og Kristinn Hrafnsson afflytji mál og standi uppi međ "Órettarríki Julians Assange" eins og Ana Palacio fyrrverandi utanríkisráđherra Spánar kallar ţađ í góđri grein í Morgunblađinu í dag.

Jón Magnússon, 27.8.2012 kl. 13:42

16 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Snýst deilan Jón ekki líka um ađ hann er ađ reyna ađ komast hjá aftöku? Áhrifamenn í USA hafa sagt hann réttdrćpann hvar sem til hans nćst.

Hef reyndar ekki séđ Moggann í dag og kannski eru komnar nýar upplýsingar fram?

Sigurđur Ţórđarson, 27.8.2012 kl. 14:18

17 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Julian*

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 27.8.2012 kl. 15:37

18 Smámynd: Jón Magnússon

Sigurđur hann hefur gengiđ um götur London frá ţví ađ ţetta mál kom upp og hann mćtti hingađ til lands á sínum tíma eftir ađ Wikileaks birti stolnar upplýsingar um Bandaríkjamenn og mćtti m.a. í bođi Birgittu Jónsdóttur í bandaríska sendiráđiđ.  Er honum meiri hćtta búin núna en ţá?  Ég held ekki? Óttast einhver um ađ honum verđi stoliđ af CIA í Stokkhólmi? Ţetta er allt tilbúningur í ţessum manni Sigurđur. Ţađ eru engin haldbćr rök sem styđja ţađ sem hann heldur fram um ţá hćttu sem honum sé búin í Svíţjóđ.

Jón Magnússon, 27.8.2012 kl. 16:55

19 Smámynd: Jón Magnússon

Rétt hjá ţér Ingibjörg.

Jón Magnússon, 27.8.2012 kl. 16:56

20 identicon

Ţađ vćri nú fróđlegt ef Assange dýrkendur gćtu komiđ međ einsog eitt stađfest dćmi um ţađ ađ Svíar hafi framselt fólk til USA?

Ég vill minnast ađ međan Víetnam stríđiđ var og hét ţá hafi Svíţjóđ veriđ vinsćlasta landiđ hjá bandarískum liđhlaupum sem vildu komast hjá fangelsisvist í heimalandinu

Grímur (IP-tala skráđ) 27.8.2012 kl. 20:31

21 Smámynd: Jón Magnússon

Alveg rétt Grímur. Einnig ađ ţeir bentu á ţessi sérstöku tengsl Svía og Bandaríkjanna umfram tengsl Breta og Bandaríkjamanna. Ţađ er alveg ótrúlegt hvernig fjölmiđlunin hefur vađiđ áfram leidd í tómu bulli af ţessu liđi í kring um Assange. Ég er ánćgđur ađ sjá ţađ ađ fleirum en mér er ofbođin vitleysan. Ţađ sést á grein fyrrverandi utanríkisráđherra Spánar í dag í Mogganum. 

Jón Magnússon, 27.8.2012 kl. 22:55

22 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Ef einrćđisherrann í Ekvador vill hýsa ţennan Assange ţá er honum kannski ţađ ekki of gott?  Mér skilst ađ hann sé međ heilt kvennastóđ sem hann vill kannski deila međ Júlíusi. Mér ţótti verra međ terroristana sem sökktu hvalveiđiskipunum okkar og hćldu sér af ţví í fjölmiđlum fengju ađ spranga um óáreittir í svokölluđum vinaríkjum eins og Svíţjóđ.

Sigurđur Ţórđarson, 28.8.2012 kl. 16:08

23 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Jón. Ţetta snýst um ađgerđir í ţessu spunamáli, en ekki persónuna Julian. Finnst ţér ekkert óeđlilegt viđ ţađ, ađ engin nauđgunarkćra er til í ţessu máli? Mín "skrýtnu" augu sýna mér ekkert réttlátt viđ svona ofríkis-vinnubrögđ Svíţjóđar og Bretlands. Ég vona ađ ţú getir útskýrt fyrir mér hvernig réttlćtanlegt er ađ framselja fólk milli ríkja vegna nauđgunar, ţegar engin nauđgunarkćra er til stađar.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 28.8.2012 kl. 18:11

24 Smámynd: Jón Magnússon

Mér fannst ţađ líka Sigurđur, en ţeir mundu ekki fá ađ gera ţađ í dag. Julian sem ég ţví miđur uppnefndi sem Júlíus (Ţó ţađ sé ágćtt nafn í sjálfu sér) á ađ hlíta sama réttarfari og ađrir. Sjórćningjar hvort sem er á hafi úti eđa í tölvum eiga ekki ađ hafa sérstakt réttarfar fyrir sig ađ eigin geđţótta.

Jón Magnússon, 30.8.2012 kl. 12:44

25 Smámynd: Jón Magnússon

Ef Englendingur vćri sakađur um nauđgun á útihátíđ á Íslandi ţá mundu íslensk stjórnvöld krefjast ţess ađ fá hann framseldan til ađ yfirheyra hann í ţágu rannsóknar málsins og gefa síđan út ákćru ef ástćđa ţćtti til ţess eđa fella niđur kćruna. Erum viđ ekki sammála Anna um ađ ţannig eigi ađ fara ađ í réttarríki?  Ţađ er einmitt ţetta sem sćnska lögreglan er ađ gera varđandi Julian Assange hún vill ađ hann mćti til skýrslutöku og ţurfi ađ hlíta ákćru ef til kemur.  Er ţađ ekki réttmćt krafa?

Jón Magnússon, 30.8.2012 kl. 12:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 1158
  • Sl. sólarhring: 1219
  • Sl. viku: 6803
  • Frá upphafi: 2277441

Annađ

  • Innlit í dag: 1085
  • Innlit sl. viku: 6323
  • Gestir í dag: 1017
  • IP-tölur í dag: 985

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband