Leita í fréttum mbl.is

ASÍ forustan berst gegn hagsmunum launţega.

Forusta ASÍ hefur orđiđ viđskila viđ raunverulega verkalýđsbaráttu. Heildarhagsmunir launţega eru í dag ađrir en ţeir hagsmunir sem forusta ASÍ hefur gert ađ inntaki í starfi sínu.

Hagsmunir launţega er ađ fá sem mest gćđi fyrir laun sín. Ţess vegna skiptir máli ađ verđ á nauđsynjum sé sem hagstćđast fyrir launţega. Ţađ skiptir líka álíka máli fyrir launţega ađ verđ á lánum sé lágt.

ASÍ forustan heldur úti verđkönnunum á matvćlum öđru hvoru, sem er góđra gjalda vert. En ţađ er ekki nóg ađ mćla hitastigiđ á matvćlamarkađnum eins og ASÍ myndast viđ ađ gera. Ţađ ţarf líka ađ berjast fyrir og móta tillögur til raunlćkkunar vöruverđs í landinu. Ţađ er mikilvćgasta kjarabót launţega í landi verđtryggingarinnar.

Hagstćđ lán eru líka forsenda góđra kjara launţega. Ţar hefur ASÍ forustan ekki bara brugđist, heldur vinnur gegn hagsmunum launţega. ASÍ forustan stendur dyggastan vörđ allra um verđtrygginguna sem ţýđir óhagkvćmustu lán til neytenda sem til eru í Evrópu og Norđur Ameríku. 

ASÍ hefur ekki ljáđ máls á ţví ađ neysluskattar séu teknir út úr vísitölu neysluverđs til verđtryggingar.  Ţess vegna bitna auknir neysluskattar međ tvöföldum ţunga á launţegum. Hćkka matarverđ og hćkka lán í leiđinni.  Ţá berst ASÍ forustan nú fyrir ţví ađ launţegar á Íslandi ţurfi ađ ţola hćkkun lána sinna vegna t.d. uppskerubrests á korni í IOWA í Bandaríkjunum, en lánastofnanir fái meira í sinn hlut vegna ţess.

Ekki má gleyma ţví ađ forseti ASÍ drap á dreif tilögum um ađ verđtryggingin yrđi tekin úr sambandi međ neyđarlögum í október 2008. Hann var formađur nefndar til ađ fjalla um máliđ á vegum Jóhönnu Sigurđardóttur og niđurstađa hans og Jóhönnu var sú ađ frekar skyldu heimilin tekin af fólkinu en ađ gćta sanngirni á óvissu og erfiđleikatímum.  

Hćtt er viđ ađ gengi krónunnar gefi eitthvađ eftir á nćstunni. Ţađ mun hćkka verđtryggđu lánin. Ţá er framundan veruleg hćkkun matvćla vegna verulegrar hćkkunar á kornveđi. Hćkki eldsneytisverđ líka verđur hér ný verđbólguholskefla. Hún bitnar ţyngst á launţegum sem eru međ verđtryggđ lán. ASÍ forustan virđist neita ađ horfast í augu viđ ţessar stađreyndir.

Stefna forustu ASÍ gagnvart heimilunum í landinu er álíka og stjórnenda flutningaskips sem byrjar ađ leka úti á rúmsjó og međan hásetarnir rembast af öllu afli viđ ađ stöđva lekann og ausa ţá bora yfirmennirnir stöđugt fleiri göt á skipiđ. Slíkum stjórnendum yrđi kastađ fyrir borđ til ađ skipiđ sykki ekki.  Ţađ ţurfa launţegar líka ađ gera gagnvart forustu ASÍ međan hún rekur helstefnu gegn heildarlífskjörum launţega í landinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bragi

Verđtryggingin er barn síns tíma sem hentađi vel í vanţróuđu pólitísku hagkerfi ţar sem vaxtafrelsi ríkti ekki einu sinni. Hún lagađi ţann óstöđugleika sem var fyrir hendi ţá.

Nú er öldin önnur og veldur hún óstöđugleika í formi hćrri verđbólgu og vaxta en ella ţyrfti, sem leiđir síđan út í einn meiri óstöđugleika innan raunhagkerfisins.

Stöđugleikinn sem viđ ţráum öll er í augsjón. Ţađ sem stöđvar ađ hann verđi ađ veruleika er auđvitađ, eins og svo oft áđur, pólitískur vilji vanţróađra íslenskra stjórnmálamanna.

Bragi, 30.8.2012 kl. 23:35

2 identicon

Sćll.

Fínn pistill hjá ţér. Ég er ekki alveg sammála ţér varđandi verđtrygginguna en látum ţađ liggja á milli hluta. Ţađ sem ţú segir um lágu vextina á lánum er einnig tvíeggjađ sverđ - ţađ er hins vegar of langt mál ađ fara út í ţađ hér. Rćtur núverandi kreppu liggja í ríkisafskiptum og lágum vöxtum. Gaman vćri rćđa ţađ hér seinna :-)

Ţađ er merkilegt hvernig örfáum innan ASÍ hefur liđist ađ beita samtökunum fyrir sinn persónulega vagn. ESB t.d. logar stafna á milli en samt á ađ fara ţangađ inn. Icesave ţurfti einnig ađ samţykkja af einhverjum undarlegum ástćđum.

Ég er ákaflega ánćgđur ađ ţú skulir vera óhrćddur viđ ađ senda gagnslausum fyrirbćrum eins og ASÍ og umbođsmanni alţingis pillur. Ţegar einstaka stjórnvaldi leyfist ađ gera ţađ sem ţví dettur í hug án ţess ađ ráđuneyti eđa umbođsmađur alţingis geri nokkuđ er orđiđ tímabćrt ađ leggja eitthvađ niđur og spara pening.

Enn ítreka ég hneykslan mína á ađ málshöfđun ţín gegn Persónuvernd vegna SÍ skyldi ekki vera tekin til efnislegrar međferđar. Ţetta mál verđur viđkomandi dómara til ćvarandi skammar. Hver á ađ vernda borgarana gegn ágangi hins opinbera ef ekki dómstólar?

Helgi (IP-tala skráđ) 30.8.2012 kl. 23:47

3 Smámynd: Jón Magnússon

Ţakka ţér fyrir Bragi. Ţađ er svo einfalt ađ slaka á í hagstjórninni og láta neytendur borga brúsann međ verđtryggingunni. Ţađ erum viđ búin ađ gera allt of lengi.

Jón Magnússon, 31.8.2012 kl. 16:44

4 Smámynd: Jón Magnússon

Ţakka ţér fyrir innleggiđ Helgi. Ţađ er í sjálfu sér ekki viđ dómarann ađ sakast heldur frekar lögin. Ţađ mátti búast viđ ţessari niđurstöđu af ţví ađ heimildir einstaklinga til ađ ná rétti sínum í svona málum er mjög takmarkađur. En ţetta hafđi ţó ţá ţýđingu ađ Persónuvernd hefur ekki leyft Seđlabankanum ađ fara alveg niđur í kok aftur.

Jón Magnússon, 31.8.2012 kl. 16:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 1053
  • Sl. sólarhring: 1283
  • Sl. viku: 6698
  • Frá upphafi: 2277336

Annađ

  • Innlit í dag: 988
  • Innlit sl. viku: 6226
  • Gestir í dag: 929
  • IP-tölur í dag: 902

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband