Leita í fréttum mbl.is

Nigella og uppskriftin að friðsælum jólum

Nigella Lawson sjónvarpskokkur segist hafa uppskriftina að góðum og friðsælum jólum. Hún býður alltaf einhverjum utanaðkomandi  til að taka þátt í hátíðarhöldunum  með fjölskyldunn.

"Það verður alltaf að vera einhver  til staðar sem fólk vill ekki líta illa út gagnvart." Það á heldur ekki að skipa fólki til sætis og það er mikilvægt segir hún. Ef fólki er skipað til sæti þá lítur fólk á mikilvægi sitt í samræmi við það hvað það er sett langt frá gestgjafanum. Svo segir hún það líka vera rugl að það eigi að skipa fólki til sætist eftir kynferði þ.e. stelpa, strákur og stelpa strákur.  Á hvaða öld haldið þið eiginlega að við lifum segir Nigella.

Ef uppskriftin er ekki flóknari til að eiga góð og happasæl jól sameiningar og friðar í fjölskyldum þá ættu allir að geta notið þess.

Svo er spurning hvort að sjónvarpskokkur veit betur en aðrir um atriði sem eru ótengd eldamennsku.

Alla vega skiptir máli að við skipum málum þannig að jólin verði sem gleðilegust, skemmtilegust og friðsælust.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingrímur Helgason

Lexía gellunar 'Nigellu' held ég góða & heila, meiztari.

Steingrímur Helgason, 22.12.2012 kl. 00:48

2 identicon

Konan mín horfir meira á Nigel Slater svona ef þig vantar friðsæla og hugljúfa stund í eldhúsinu :)

http://www.guardian.co.uk/tv-and-radio/2011/sep/23/tv-review-nigel-slaters-simple-cooking

Einstaklega elskulegur maður.

Emil Emilsson (IP-tala skráð) 22.12.2012 kl. 11:27

3 Smámynd: Jón Magnússon

Ég held það líka Steingrímur.

Jón Magnússon, 22.12.2012 kl. 17:02

4 Smámynd: Jón Magnússon

Ég á alltaf friðsælar og hugljúfar stundir í eldhúsin Emil, en horfi aldrei á sjónvarp þar.

Jón Magnússon, 22.12.2012 kl. 17:02

5 Smámynd: Kristján P. Gudmundsson

Kæri Jón Magnússon, ég vil þakka þér fyrir blogg þín gegnum tíðina! Auðvitað eru þau misjöfn eins og gengur, en öll lýsa þau hugmyndaríkum manni, sem vill gefa samfélaginu góð ráð úr sínum reynslubrunni.

Guð gefi þér og þínum Gleðileg Jól og ánægjuríkt Nýár !

Bloggvinar kveðja, KPG.

Kristján P. Gudmundsson, 24.12.2012 kl. 09:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 1212
  • Sl. sólarhring: 1217
  • Sl. viku: 6857
  • Frá upphafi: 2277495

Annað

  • Innlit í dag: 1127
  • Innlit sl. viku: 6365
  • Gestir í dag: 1055
  • IP-tölur í dag: 1021

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband