Leita í fréttum mbl.is

Pólskan sækir á í Englandi.

Sagt er frá því í fréttum í dag frá Englandi að pólska sé orðin næst algengasta málið í landinu. Meir en hálf milljón segja að pólska sé móðurmál sitt í Englandi og velta þá tungumálunum Urdu og Bengali úr sessi. 

Margir hafa talið að enska yrði alþjóðamál og þannig er það raunar að felst menntafólk í heiminum talar ensku venjulega sem annað mál sitt. En það er verulega pottur brotinn varðandi það að allir tali ensku í Englandi.  Um milljón manns í Englandi segja að þeir tali litla eða enga ensku. Svo virðist sem ríkisvaldið hafi lítil áform varðandi aðlögun innflytjenda að þjóðfélaginu. Telja sennilega að það komi af sjálfu sér.

Í London eru um 20% íbúa sem tala annað móðurmál en ensku og  aðeins í þrem af 33 hverfum í London eru töluð færri en 100 tungumál. 

Óneitanlega athyglisverðar upplýsingar í landi alheimsmálsins.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 80
  • Sl. viku: 1664
  • Frá upphafi: 2291554

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 1493
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband