Leita í fréttum mbl.is

Reykingarfasisminn

Ég er á móti tóbaksreykingum og mér finnst sígarettureykur óţćgilegur og vil vera laus viđ hann. Reykingafólk á samt sinn rétt og verđur ađ fá ađ stunda nautnalíf sitt međ ţeim hćtti ađ ţađ skađi ekki ađra en sig sjálft.

Tóbaksreykingar eru hćttulegasta fíkniefniđ hvort sem er ólöglegt eđa löglegt af ţví ađ ţćr drepa flesta. Ţrátt fyrir ţađ telur löggjafinn rétt ađ leyfa ţetta fíkniefni en banna önnur sem valda minna tjóni.

Fyrst notkun ţessa fíkniefnis tóbaks er leyft ţá er ekkert sem réttlćtir ađ yfirvöld banni ákveđnar tegundir tóbaksreykinga eins og sígarettur međ mentolfílter međan fílterlausar lútsterkar Camel sígarettur eru látnar óáreittar. Ţađ ekkert óáţekkt ađ banna bjór og leyfa brennivín.

Tilraunir alrćđissinnađs rétthyggjufólks til ađ setja sem víđtćkustu takmarkanir á réttindi reykingafólks til ađ stunda ţessa viđbjóđslegu nautn sína minna á hugmyndafrćđi alrćđisríkis fasista á Ítalíu í tíđ Mussolinis ţegar ákveđna hluti skyldi framkvćma međ ţeim hćtti sem voru ađ skapi Il Duce (leiđtoganum)

Fyrst viđ viljum banna ađ selja annađ en vondar sígarettur af hverju fćrum viđ ţetta ekki á ađrar skađlegar nautnir eins og t.d. sykurneyslu sem drepur líka marga. Hvađ segđu súkkulađi og sćlgćtisneytendur viđ ţví ađ hvorugt vćri sjáanlegt í búđum og ţađ ţyrfti ađ biđja um ţađ sérstaklega og ţá yrđu lokađir kassar opnađir. Ţá er spurning um hvort banna eigi sérstaklega sćlgćti sem börn eru líkleg til ađ ánetjast eins og t.d. kókómjólk og Coco Puffs.

Svo má banna transfitu og krefjast ţess ađ 29 vikur á ári borđi fólk samkvćmt matseđli frá Lýđheilsustofnun.

Svo er líka til sú leiđ ađ gera fólk ábyrgt gerđa sinna, uppfrćđa ţađ og leyfa ţví síđan ađ lifa lífinu án afskipta Ríkisins af neysluvenjum borgaranna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Jón, tóbaksreykingar eru ávani en ekki fíkniefni. Í rauninni mćtti vera njóli í stađ tóbaks í sígarettunum - og hver veit nema sú sé raunin.  Sbr. hrossakjöt í stađ nautakjöts?

Fíkniefniđ er nikótín sem hćgt er ađ nálgast í öllum lyfjabúđum.  En nikótín, tuggiđ eđa í töfluformi kemur ekki í stađ reykinga.  Vegna ávanans.

Kolbrún Hilmars, 11.7.2013 kl. 16:59

2 identicon

Ég vil leyfa sem flest og vera ţá međ öfluga forvarnarstefnu.

Ef ţađ vćri hćgt ađ banna dóp og ţađ gengi upp ţá vćri heimurinn dóplaus.

Ţađ ţarf ađ afglćpavćđa vandamáliđ, sjáđu hvađ er ađ gerast í mexíkó, ţar eru ţúsundir manna drepnir á ári hverju bara út af dópi.

Í mínum huga myndi ţetta minka líkurnar á ađ einhver dópisti brytist inn til mín og rćndi eigum mínum.

Ég hef aldrei snert tóbak og mér finnst ţađ viđbjóđur en ţađ leysir ekkert ađ banna ţađ.

Emil Emilsson (IP-tala skráđ) 12.7.2013 kl. 08:13

3 identicon

Áfengi er langmesti skađvaldurinn. Hvort heldur ţú ađ valdi  börnum, fjölskyldum meiri skađa reykingar eđa áfengi? Ţađ er ákv. fasismi í gangi hvađ reykingar varđar en áfengi síđur.Reykingar valda ekki upplausn fjölskyldna, vanlíđan barna etc. Verđ á tóbaki keyrt upp. Bannađ ađ flytja inn munntóbak sem er mun hćttulausara en reyktóbak. Rauđvín og bjór hins vegar hćkkar minna. Hvers vegna? Jú ţeir sem vilja takmarka annarra manna reykingar finnst gott ađ fá sér vínglas eđa bjór! Auđvitađ á frelsi ađ ríkja. Fólk á ađ fá ađ velja í friđi fyrir fanatíkerum Viđ eigum hins vegar ađ upplýsa um skađsemi og svo tekur hver sína ákvörđun.

Jon B G (IP-tala skráđ) 12.7.2013 kl. 15:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 68
  • Sl. viku: 855
  • Frá upphafi: 2291621

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 754
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband