Leita í fréttum mbl.is

Höggviđ og hlíft

Stór hluti Kastljóss RÚV í gćrkvöldi fór í umfjöllun um minnismiđa, sem borist hafđi međ einhverjum hćtti til fjölmiđla. Umfjölluninni var ćtlađ ađ koma höggi á Innanríkisráđherra, án ţess ađ nokkuđ liggi fyrir um ađild hennar ađ málinu nema  sem ćđsta yfirmanns ráđuneytisins.

Ţingkonurnar  Valgerđur Bjarnadóttir  og Birgitta Jónsdóttir hömuđust í dag ađ Innanríkisráđherra vegna meintra mannréttindabrota. DV lét sitt ekki heldur eftir liggja.

Ţađ er ekki gott ađ trúnađarupplýsingar leki til óviđkomandi ađila, en slík óhöpp gerast og ţá er mikilvćgara ađ reyna ađ koma í veg fyrir ţađ í stađ ţess ađ reyna ađ hengja bakara fyrir smiđ.

Atgangurinn vegna minnismiđans er ólíkur ţví sem var uppi á teningnum ţegar ţáverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins Gunnar Andersen var berađur af ţví ađ afla trúnađarupplýsinga um alţingismann til ađ skađa hann.  Ţar var um brot á bankaleynd ađ rćđa og embćttismađurinn  ćtlađi ađ ná sér niđri á ţingmanninum Guđlaugi Ţór Ţórđarsyni vegna ţess ađ ţingmađurinn hafđi tekiđ upp málefni Sparisjóđs Keflavíkur á Alţingi og bent réttilega á ađ ţáverandi fjármálaráđherra og ţáverandi forstjóri FME fćru ekki ađ lögum. Ađ sjálfsögđu átti DV ađ taka viđ ţeim upplýsingum sem og öđrum frá manninum.

Sú atlaga sem embćttismađurinn fulltrúi framkvćmdaavaldsins gerđi međ ţessu  ađ alţingismanni var bćđi alvarleg og saknćm. Ţar var spurning um réttarvernd ţjóđkjörinna fulltrúa, sem framkvćmdavaldiđ telur sig eiga sökótt viđ. Prófessor viđ Háskóla Íslands Ţorvaldur Gylfason lagđist í hina stóru vörn fyrir hinn brotlega forstjóra og Vilhjálmur Bjarnason ađjúnkt viđ sama skóla nú alţingismađur  í hina minni svo ótrúlegt sem ţađ nú er.

Ekki var sérstakur Kastljósţáttur um ţetta alvarlega mál. Ţingkonurnar Valgerđur Bjarnadóttir og Birgitta Jónsdóttir höfđu ekkert um máliđ ađ segja og vikuritiđ DV taldi ađ ţessi atlaga Gunnars Andersen ađ ţjóđkjörnum fulltrúa vćri međ öllu afsakanleg. 

Óneitanlega veltir mađur fyrir sér réttlćtiskennd og sómatilfinningu fólks eins og Valgerđar Bjarnadóttur, Birgittu Jónsdóttur og Kastljósfólks ţegar mat ţess á lekamálum er jafn ólíkt og raun ber vitni eftir ţví hver í hlut á.   Um réttlćtiskennd og sómatilfinningu DV ţarf af augljósum ástćđum ekki ađ fjalla. 

Ţess skal getiđ ađ skýrsla Rannsóknarnefndar Alţingis um sparisjóđina sýndi fram á ađ Guđlaugur Ţór Ţórđarson hafđi haft rétt fyrir sér og ađsóknin ađ honum var vegna réttmćtra athugasemda um framkvćmdavaldiđ. En ţađ skiptir e.t.v. ekki máli heldur.  

Óeđlilegt fréttamat Katsljóss eđa pólitísk stýring?  Ţađ er spurningin. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sama hvađ málstađurinn er ljótur og óheiđarlegur, kemur ekki Jón Magnússon og reynir ađ verja óhrođiđ.

Haukur Kristinsson (IP-tala skráđ) 6.5.2014 kl. 17:17

2 identicon

RÚV, RíkisÚtvarpVinstrimanna versnar ef eitthvađ er. Ţeir hafa engu gleymt og Óđinshanarnir virđast ţar enn á sveimi

Ađalbjörn Ţór Kjartansson (IP-tala skráđ) 6.5.2014 kl. 17:48

3 Smámynd: Rauđa Ljóniđ

Ţegar fólk ţagđi eins og sumir alţingismenn og ţegar fjölmiđlar ţögđu eins og DV og RÚV og fannst ţetta í lagi, en segja annađ nú ţá er ţađ ekki samkvćmt sjálfum sér.
En rétt er nú ađ rifja upp annan leka, leka sem innihélt orđiđ "tussufínt" og átti sér stađ áriđ 2010. En ţar lak ađstođarmađur Katrínar Jakobsdóttur, menntamálaráđherra, vísvitandi upplýsingum ađ ţví er virtist til ađ afvegaleiđa íslenska fjölmiđla áđur en fréttamannafundur forsćtis- og fjármálaráđherra hćfist.
Sjá hér.
Kv. Sigurjón Vigfússon


http://eyjan.pressan.is/frettir/2010/07/27/tussufint-adstodarmadur-varaformanns-vg-lak-gognum-til-ad-rugla-umraedu/

Rauđa Ljóniđ, 6.5.2014 kl. 19:48

4 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Hlutdrćgni er partur af trúarbrögđum.

Fyrrverandi útvarpstjóri var međ réttu, ađ mínu mati sakađur um hlutdrćgni.  En svo sér sem núverandi útvarpstjóri sé í litlu lakari eđa skárri en sá fyrri í ţví efni.

Sem hluthafi í Ríkisútvarpinu, skammstafađ  á stundum RÚF án ţess ađ ég hafi nokkru sinni veriđ spurđur samţykktar,  ţá legg ég til ađ öllum starfsmönnum Ríkisútvarpsins verđi sagt upp og stofnunni lokađ ađ minnsta kosti í ár.

Sé til ţess vilji,eftir ţađ ár,ađ hafa hér ríkisútvarp ţá ćtti ekki ađ ráđa til ţess neinn ţann sem ţar er enn á launum sem og heldur engan ţann sem ekki getur boriđ af sér hlutdrćgni.

.  

Hrólfur Ţ Hraundal, 6.5.2014 kl. 22:34

5 Smámynd: Jón Magnússon

Hvađ endemisbull er ţetta Haukur. Er ekki hćgt ađ fjalla málefnalega um hluti eđa hefur ţú einkarétt á sannleikanum?

Jón Magnússon, 7.5.2014 kl. 09:19

6 Smámynd: Jón Magnússon

Góđ upprifjun Sigurjón

Jón Magnússon, 7.5.2014 kl. 09:19

7 Smámynd: Kjartan Sigurgeirsson

Ţađ má spyrja sig hvort innanríkisráđherra hafi haft einhvern ávinning af ţví ađ leka ţessu minnisblađi, ég kem ekki auga á ţađ, ţađ eru hinsvegar all nokkrir sem vilja hana út úr ráđuneytinu.  Spurningin er ţví er sennilegt ađ ráđherra hćtti mannorđi sínu og trúverđugleika ríkisstjórnar fyrir svo tvísýnan ávinning? ég held varla.

Kjartan Sigurgeirsson, 7.5.2014 kl. 10:58

8 identicon

Ţađ má vel vera ađ Gunnar Andersen hafi ćtlađ ađ ná sér niđri á Guđlaugi Ţór, eins og Jón orđar ţađ. En Guđlaugur ţessi hefur veriđ kallađur mútukóngur Alţingis.

Á hinn bóginn ćtlađi Hanna Birna og hennar liđ ađ ná sér niđri á varnarlausum, blásnauđum, heimilislausum blökkumanni.

Er hćgt ađ líkja ţessu saman?

Ţiđ vijiđ ţeim hrasandi hrinda til falls,

hnekkja ţeim veika til fulls og alls,

svo bugađi reyrinn brotni.

Haukur Kristinsson (IP-tala skráđ) 7.5.2014 kl. 22:50

9 Smámynd: Jón Magnússon

Mergurinn málsins Kjartan. Hún hafđi engan hag af ţessu. Ekkert sem bendir til annars en ađ hún hafi viljađ afla sér upplýsinga um máliđ međ hlutlćgum hćtti.

Jón Magnússon, 7.5.2014 kl. 23:58

10 Smámynd: Jón Magnússon

Haukur minn hvađ er ađ. Ađ sjálfsögđu ćtlađi Hanna Birna ekki ađ reyna ađ ná sér niđri á ţessum manni. Hann kemur henni ekki viđ ađ öđru leyti en ađ hann er hćlisleitandi hvers mál er til afgreiđslu hjá stofnun sem heyrir undir Innanríkisráđuneytiđ.  Ţađ er ótrúlegur ruglandi í ţessu. Ég hef aldrei heyrt ţetta međ Guđlaug og ţađ er ekki mergurinn málsins heldur ţađ ađ opinber embćttismađur reynir í skjóli valds síns ađ ná sér niđri á ţingmanni sem spyr óţćgilegra spurninga um lögbrot embćttismannsins. Ţađ er alvarlegt Haukur.

Jón Magnússon, 8.5.2014 kl. 00:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 1003
  • Sl. sólarhring: 1018
  • Sl. viku: 1417
  • Frá upphafi: 2292793

Annađ

  • Innlit í dag: 908
  • Innlit sl. viku: 1280
  • Gestir í dag: 866
  • IP-tölur í dag: 848

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband