Leita í fréttum mbl.is

Fréttir af andlátinu eru stórlega ýktar

Dagblađ birti á sínum tíma ţá frétt ađ rithöfundurinn sem tók sér nafniđ Mark Twain vćri dáinn. Ţegar Mark Twain sá fréttina sendi hann frá sér fréttatilkynningu sem sagđi ađ fréttir af andláti han vćru stórlega ýktar.

Ítrekađ hefur veriđ fullyrt af ýmsum fréttamiđlum og háskólamenntuđum sérfrćđingum, ađ Sjálfstćđisflokkurinn sé ađ tapa styrkleika sínum og á hrađri niđurleiđ. Í framhaldi af ţví er skeggrćtt um hvađa ţýđingu fyrirsjáanlegt tómarúm međ brotthvarfi Sjálfstćđisflokksins sem hins sterka afls muni hafa á landsmálin.  

Ekkert af ţessum hugleiđingum hefur gengiđ eftir. Í sveitarstjórnarkosningunum kom fram ađ Sjálfstćđisflokkurinn er afgerandi forustuafl í íslenskum stjórnmálum. Flokkurinn hefur góđan stuđning í öllum sveitarfélögum og er eini flokkurinn sem hefur jafnvíđtćkan stuđning á landsvísu.

Á sama tíma og flokkurinn undir forustu ýmissa góđra og ţekktra forustumanna í sveitarstjórnarmálum, ásamt traustum hópi nýrra forustumanna sem eru ađ hasla sér völl á ţessu sviđi stjórnmálanna, hrannast upp ákveđin óveđursský sem Sjálfstćđisflokkurinn og sjálfstćđisfólk verđa ađ bregđast viđ.

Sjálfstćđisflokkurinn í Reykjavík hefur tapađ stöđu sinni. Sjálfstćđisflokkurinn hafđi lengst af stuđning um  helmings borgarbúa í borgarstjórnarkosningum en nýtur nú einungis stuđnings fjórđungs kjósenda, ţar sem einn af hverjum ţremur kjósendum sér ekki ástćđu til ađ fara á kjörstađ.

Sjálfstćđisflokkurinn hefur ţví tapađ helmingi fylgismanna sinna í Reykjavík

Ástćđur fylgishrunsins í Reykjavík eru bćđi sögulegar og eiga sér einnig skýringar í núinu.  Mikilvćgastu skýringarnar eru samt ţćr ađ Sjálfstćđisflokkurinn í borgarstjórn Reykjavíkur tók sér pólitískt frí meginhluta kjörtímabilsins og hluta ţess tímabils var oddviti flokksins ađkeyptur fundarstjóri borgarstjórnar Jóns Gnarr ţáverandi borgarstjóra og sumir borgarfulltrúar Sjálfstćđisflokksins á síđasta kjörtímabili máttu vart vatni halda vegna hrifningar sinnar á tiltćkjum Jóns Gnarr.

Annađ sem er verulegt áhyggjuefni er takmarkađur stuđningur ungs fólks viđ Sjálfstćđisflokkinn. Stuđningur ungs fólks viđ Sjálfstćđisflokkinn er í lágmarki og mćlist allt niđur í 11%.  Á sama tíma eru lýđrćđissinnar í Háskóla Íslands í sterkri stöđu og ţegar viđhorf ungs fólks eru skođuđ ţá sést ađ ţar kemur fram góđur stuđningur viđ ţćr lífsskođanir sem Sjálfstćđisflokkurinn var stofnađur til ađ berjast fyrir, en hefur ađ hluta til gleymt á síđustu árum.

Kynning á stefnumálum flokksins og ţeim gildum sem Sjálfstćđisflokkurinn leggur áherslu á og berst fyrir er í molum og ţarfnast gagngerrar endurskođunar.  

Sjálfstćđisflokkurinn á vettvangi landsmála verđur líka ađ  sýna  ađ hann sé einarđur í stuđningi sínum viđ ţau gildi sem hafa gert Sjálfstćđisflokkinn ađ forustuflokki í landinu frá stofnun hans.  Ekkert minna ţarf ef duga skal.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Jón. Öllum er augljóst ađ Sjálfstćđisflokkurinn í Reykjavík brást sínu hlutverki á síđasta kjörtímabili. Dađrađi viđ meirihlutann en verst af öllu, samţykkti ađ leggja af  Reykjavíkurflugvöll. Ţau voru ţrjú, fulltrúar flokksins, sem tóku ţátt í ţessu athćfi. Tvćr konur og einn karl, sá flúđi hins vegar hiđ snarasta ţegar honum baust ađ kjafta annars stađar. Konurnar sátu eftir. Átti fólkiđ sem vill hafa völlinn hér óbreyttan ađ kjósa ţćr? Svariđ er auđvitađ nei. Ţćr verđa ađ bera ábyrgđ á ţví ađ í framtíđinni hćkka öll fargjöld til landsins vegna skorts á varaflugvelli. Ég veit um marga Sjálfstćđismenn sem gátu ekki hugsađ sér ađ kjósa ţćr, enda vill 70% landsmanna óbreytta stöđu á ţessu 1,4% byggingarlands borgarinnar.  Ţćr eyđilögđu flokkinn okkar innanfrá, viđ verđum ađ ţora ađ segja sannleikann.

Örn Johnson ´43 (IP-tala skráđ) 4.6.2014 kl. 23:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 60
  • Sl. sólarhring: 1202
  • Sl. viku: 5804
  • Frá upphafi: 2277555

Annađ

  • Innlit í dag: 59
  • Innlit sl. viku: 5365
  • Gestir í dag: 59
  • IP-tölur í dag: 58

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband