Leita í fréttum mbl.is

Píratar og prentfrelsiđ

Ţingflokkur Pírata hefur lagt fram frumvarp sem ber heitiđ "afnám fangelsisrefsingar fyrir tjáningu skođana"  Ţó ađ ţessi breyting yrđi ađ lögum ţá breytti hún engu í raun ţar sem engin hefur veriđ settur í fangelsi vegna ţeirra brota sem frumvarpiđ varđar undanfarna áratugi ţó slík refsing hafi veriđ dćmd.

Ţađ er virđingarvert ađ óbreyttir ţingmenn leggi fram lagafrumvörp og hugsunin er sú ađ endurskođa refsiákvćđi vegna ćrumeiđinga og standa vörđ um eđlilega tjáingu. Ţess vegna hefđi veriđ ćskilegt ađ ţingmennirnir hefđu hugsađ máliđ ađeins lengra fyrst á annađ borđ veriđ er ađ leggja til breytingar á refsiákvćđum vegna ćrumeiđinga.

Ţeir sem ţurfa helst á ćruvernd ađ halda eru einstaklingar vegna brota fjöl- og vefmiđla gagnvart t.d. friđhelgi einkalífs ţeirra og heiđri. Ţeir sem ţurfa síđur á ćruvernd ađ halda eru ţjóđríki, trúarhópar eđa kynţćttir. Ţađ skađar almennt ekki Ţýskaland ţó einhverjir kalli ţjóđverja bölvađa nasista, sem ţeir eru ekki. Kristiđ fólk á Vesturlöndum hefur mátt búa viđ árásir á trúarskođanir sínar og trúartákn án ţess ađ ástćđa ţyki til ađ beita refsilöggjöfinni. Ţess vegna kom ţađ fólki á Vesturlöndum á óvart ţegar međlimir Pussy Riot voru fangelsađir fyrir brot á refsiákvćđum ţess lands sem er hliđstćtt ţeim sem hér eru.

Meginatriđiđ er ađ fólk hafi víđtćkt tjáningarfrelsi, en verđi ađ bera ábyrgđ á orđum sínum. Ţađ verđur ţó ađ vera innan skynsamlegra marka.  Gamanleikarinn Rowand Atkinson sem lék m.a. Mr. Bean hefur veriđ hvađ ákveđnasti talsmađur víđtćks tjáningarfelsis og fundist hatursákvćđi vegna trúarhópa, hagsmunahópa og ţjóđa ganga allt of langt og takmarka eđlilega tjáningu og ţess vegna eđlilega kerskni og húmor.

Ţingmenn Pírata mćttu skođa ţetta mál nánar hvađ varđar meiri breytingar á meiđyrđalöggjöfinni ţannig ađ eđlileg umrćđa geti ţróast í ţjóđfélaginu ţannig ađ ţöggun tepurskaparins verđi ekki alls ráđandi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Líklega hefur Rowand Atkinsson fengiđ ađ heyra ţađ. Margir sjá sjálfa sig í atriđum hans,eins og fjöldasöng í kirkjum,sem Mr Bean túlkar svo sakleysislega: Hann sér illa á sámabók sessunautar,mímar ţví lagiđ međ textanum ţar til kemur ađ ;Hallelúja;ţá fćrist hann allur í aukana og vekur athygli vegna raddstyrks. Minn mađur er upp međ sér.

Helga Kristjánsdóttir, 19.11.2014 kl. 05:13

2 Smámynd: Jón Magnússon

Einmitt Helga, en hann er á öruggu svćđi ţegar hann gerir grín ađ ţví sem gerist í kirkjum kristinna en ekki í sýnagógum eđa havđ ţá heldur moskum.

Jón Magnússon, 19.11.2014 kl. 10:27

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Já einmitt Jón,hef oft ćtlađ ađ ţenja mig vegna grófra atriđa ađ tali nú ekki um skrifa,um kristi og kirkjur og látiđ átölulaust.Svo verđur allt vitlaust vilji mađur ekki moskur og búrkur í landi sínu.

Helga Kristjánsdóttir, 19.11.2014 kl. 16:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 71
  • Sl. viku: 859
  • Frá upphafi: 2291625

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 758
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband