Leita í fréttum mbl.is

Kosningum afstýrt

Forsćtisráđherra Svíţjóđar tilkynnti fyrir stundu ađ kosningum hefđi veriđ "afstýrt". Kosningar voru ráđgerđar í mars 2015.  Í lýđrćđisríki er nokkuđ sérstakt ađ tala um ađ kosningum hafi veriđ afstýrt.

Ágreiningur var um fjárlög og Sósíaldemókratar og fylgihnettir ţeirra gátu ekki komiđ fram fjárlögum í andstöđu viđ borgaraflokkana og Svíţjóđardemókrata. Nú hafa veđur skipast ţannig ađ borgaraflokkarnir sömdu viđ Sósíaldemókrata til ađ "afstýra" kosningum. Sósíaldemókratar ráđa ţví í Svíţjóđ enn um stund međ fulltingi borgaraflokkana. Ţađ er nýlunda.

Ţeim holdsveiku í sćnskri pólitík, Svíţjóđardemókrötum var spáđ stórsigri í kosningunum í mars á nćsta ári og ţá bauđ sćnskur ţjóđarsómi ađ komiđ yrđi í veg fyrir ţađ. Bandalag var stofnađ til ađ afstýra ţví ađ ţjóđarviljinn sem er ekki í samrćmi viđ hefđbundnar skođanir hefđbundinna sćnskra stjórnmálaflokka fengi framgang. 

Miđađ viđ stefnuskrá Svíţjóđardemókratanna ţá er ekki um öfgaflokk ađ rćđa eđa hóp fólks sem bođar andstöđu viđ lýđrćđi eđa lýđrćđislega hugsun. Glćpur ţeirra er ađ vilja breytta innflytjendalöggjöf.

Ţađ er veikleiki í lýđrćđisríki ţegar ekki má rćđa mikilvćga málaflokka og ţeir sem víkja frá heđbundnum skođunum eru stimplađir öfgafólk ţó ţeir berjist á grundvelli lýđrćđis.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

"Miđađ viđ stefnuskrá Svíţjóđardemókratanna ţá er ekki um öfgaflokk ađ rćđa"

Án ţess ađ hafa skođađ ţađ sérstaklega ţá held ég ađ sama megi segja um sovéska kommúnistaflokkinn miđađ viđ stefnuskrá hans.

Ţađ verđur ađ skođa forsöguna, SD voru nýnasistar, og eru ţađ enn ađ ţví virđist a.m.k. út frá merkilegu viđtali viđ einn leiđtoga flokksins, Björn Söder, á dögunum.

Hér getur ţú skođađ forsöguna

http://www.expressen.se/nyheter/dokument/har-ar-sds-morka-bakgrund-i-nazism/

http://www.sydsvenskan.se/lund/sd-toppens-karlek-till-lund-obesvarad/

Jón (IP-tala skráđ) 27.12.2014 kl. 13:52

2 Smámynd: Jón Magnússon

Skal skođa myndböndin Jón? en varla stimplar ţú 5. hvern Svía sem nýnasista.

Jón Magnússon, 28.12.2014 kl. 10:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 381
  • Sl. sólarhring: 455
  • Sl. viku: 4971
  • Frá upphafi: 2268115

Annađ

  • Innlit í dag: 351
  • Innlit sl. viku: 4590
  • Gestir í dag: 345
  • IP-tölur í dag: 331

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband