Leita í fréttum mbl.is

Nú eru gróðapungarnir góðir.

Sósíalistarnir sem stjórna Reykjavíkurborg segja að bílastæðahús í rekstri borgarinnar séu rekin með stórkostlegu  tapi. Þeir sjá ekki rekstrarlegar forsendur fyrir því að halda áfram rekstri bílastæðahúsanna og þá eru góð ráð dýr.

Arftaki Jóns Gnarr í Besta flokknum/Bjartri framtíð kynnti það sem einu lausnina sem þeir sósíalistarnir í borgarstjórninni ásamt honum, Samfylking, Vinstri grænir og Píratar sæu á vandanum væri að selja gróðapungum í borginni húsin til að þeir gætu ráðið bót á þeim vanda sem sósíalistarnir í Reykjavík sjá ekki nokkur tök á að gera.

Einkaframtakið á nú að leysa þann vanda sem sósíalisminn ræður ekki við. Sjaldan hefur heyrst eða sést jafn fullkomin málefnaleg uppgjöf sósíalista gagnvart markaðskerfinu, en kristallast í þessari afstöðu vinstri meirihlutans í borgarstjórn.

Nú geta þeir af því að við getum ekki.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Í framhaldi af þessum gjörningi væri alveg tilvalið að ráða hæfan  borgarstjóra og borgarstjórameirihluta til að reka borgina. Það er alveg kristalstært að þeir sem eru þar núna ráða ekki neitt við neitt, nema kannski að koma fram á listaviðburðum og brosa framan í myndavélar.

Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 14.12.2015 kl. 20:09

2 Smámynd: Jón Magnússon

Góð hugmynd Rafn.

Jón Magnússon, 14.12.2015 kl. 22:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 40
  • Sl. sólarhring: 1248
  • Sl. viku: 1570
  • Frá upphafi: 2293038

Annað

  • Innlit í dag: 34
  • Innlit sl. viku: 1425
  • Gestir í dag: 34
  • IP-tölur í dag: 34

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband