Leita í fréttum mbl.is

Meiri pening

Herferđ svonefndra hollvina RÚV stendur nú yfir. Hún miđar ađ ţví ađ ţyngri byrđar verđi lagđar á skattgreiđendur til ađ óráđssíđan og stjórnleysiđ geti haldiđ áfram í óbreyttri mynd á Ríkisútvarpinu.

Í raun snýst barátta ţeirra sem telja sig hollvini RÚV um ţađ ađ ná peningum frá ţeim sem hafa engan áhuga á ađ styđja RÚV. Í stađ ţess ađ borga sjálfir eins og raunverulegir hollvinir gera krefjast ţeir ađ ađrir verđi međ lögum skyldađir til ađ borga fyrir ţá.

Í gćr birtist könnun í Bretlandi ţar sem gerđ var grein fyrir ţví ađ meiri hluti fólks sćkir sér fjölmiđlun eftir öđrum leiđum en í gegn um dagblöđ og hefđbundiđ útvarp og sjónvarp. Ţeir sem stjórna ţví í hvađ peningar skattgreiđenda fara, ćttu ađ gaumgćfa ţađ ađ gríđarleg breyting hefur orđiđ og er ađ verđa á fjölmiđlun og RÚV stendur eftir ađ mörgu leyti eins og nátttröll, sem hefur ekki tileinkađ sér nýungar og hagrćđingu á fjölmiđlamarkađi.

Minni og minni huti ţjóđarinnar nýtir sér ţjónustu RÚV  og ţess vegna er réttara ađ gera meiri kröfur til RÚV um hagrćđingu og nýungar en ađ seilast alltaf dýpra og dýpra í vasa skattgreiđenda til ađ viđhalda náttrölli.

Sé ţađ einlćgur vilji ţeirra sem telja sig vera hollvini RÚV á grundvelli ţess ađ standa vörđ um íslenska menningu og tungu, ţá vćri eđlilegra ađ ríkisvaldiđ styrkti verkefni á ţví sviđi í stađinn fyrir ađ halda úti rándýrri stofnun sem ađallega miđlar afţreyingarefni.

Nú reynir á hvort fjárveitingarvaldiđ gćtir hagsmuna fólksins í landinu eđa heykist enn einu sinni í ţeirri varđstöđu og lćtur undan fámennum kröfugerđarhópi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Fólk er í auknum mćli ađ gera sér grein fyrir ţví ađ RUV er meira áróđurstćki en upplýsinga- og fréttamiđill. Svokallađur fréttaflutningur RUV er litađur af pólitískum og/eđa persónulegum duttlungum fréttamanna. Ég er löngu hćttur ađ fylgjast međ fréttaflutningi RUV ţar sem ómögulegt var ađ treysta á óhlutdrćgan flutning frétta ţađan. Ég leita meira til erlendra fréttamiđla til ađ fá upplýsingar um ţađ sem gerist í útlöndum og síđan mbl.is til ađ fá vitneskju um innlend málefni, ţó verđ ég oft var viđ ónákvćman fréttaflutning ţađan.

Tómas Ibsen Halldórsson, 18.12.2015 kl. 13:07

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Hollvinir Landspítalans, Barnaspítalans og margra annarra nauđsynlegra stofnana og verkefna styđja ţau međ eigin fjárframlögum. Ţađ er fögur hugsjón og nytsamleg.

En "Hollvini Rúv" virđist vanta ţann eldmóđ og ţá hugsjón ađ gefa eitthvađ af sjálfum sér. Alltaf ţćgilegra ađ seilast í vasa samborgarans! virđast ţeir hugsa, vesalings mennirnir.

En ţađ er enginn vandi, sé vilji fyrir hendi, ađ skera duglega niđur í mannahaldi Rúv (auk ţes sem margir eru ţar á allt of háum launum) og loka auglýsingadeildinni um leiđ nema fyrir nauđsynlegustu tilkynningar.

Af hverju koma Hollvinir Rúv ekki međ einhverjar slíkar raunhćfar tillögur? Bíđa ţeir eftir ađ allt heila klabbiđ hrynji? Eru ţeir ţá ekki hollvinir í raun?

Jón Valur Jensson, 18.12.2015 kl. 15:04

3 identicon

Seljum RUV máliđ er dautt.

Sé ekki vandamáliđ, ţađ leysir helling af vandamálum.

Emil Emilsson (IP-tala skráđ) 18.12.2015 kl. 18:09

4 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Jón Magnússon. Ţú ćttir ađ kynna ţér hvernig Júgóslavíuforinginn komst upp međ ađ slátra saklausu fólki á óverjandi glćpsamlegan hátt! Hann keypti alla fjölmiđlana og stýrđi umrćđunni!

Eđa ţekkir ţú kannski engan persónulega, af ţeim sem lentu í ESB-stríđsmaskínunni í Júgóslavíu, né hvers vegna?

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 19.12.2015 kl. 01:38

5 identicon

Nauđungaráskrift ađ Ríkisútvarpinu ţarf ađ afnema eins og ţú hefur lagt til áđur. Hafandi ţurft ađ borga skatt til BBC sl 30 ár, sem er um  Ł145 eđa um 30.000 kr fyrir hvert heimili á ári, brá okkur hjónunum nokkuđ viđ ađ borga 71.200 kr skatt til Ríkisúrvarpsins ( hjón međ tvö lítil fyrirtćki ) fyrir ţjónustu sem viđ aldrei notum. Mér skilst ađ ţjónustusamningur viđ "RÚV" renni út fljótlega og er ţađ kjöriđ tćkifćri ađ skera verulega niđur hjá  "RÚV" og gefa okkur kost á ađ velja hvort viđ viljum ákrift. Held ţó ađ ţessi menntamálaráđherra muni gera lítiđ í ţeim efnum.

Auđun Sigurđsson (IP-tala skráđ) 19.12.2015 kl. 18:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 29
  • Sl. sólarhring: 72
  • Sl. viku: 882
  • Frá upphafi: 2291648

Annađ

  • Innlit í dag: 28
  • Innlit sl. viku: 780
  • Gestir í dag: 25
  • IP-tölur í dag: 25

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband