Leita í fréttum mbl.is

Er ţetta ekki í stjórnarsáttmálanum?

Nú hef ég hrađlesiđ stjórnarsáttmálann í tvígang og lýst svona og svona á afurđina. Í fyrra skiptiđ  las ég stjórnarsáttmálann og skipti í efnisflokka og sá ađ fyrir utan hefđbundin kyrrstöđuviđhorf í bankamálum, sjávarútvegsmálum, landbúnađarmálum sem og fleiri málaflokkum ţá eru teknir inn í stjórnarsáttmálann nokkrir vinstri grćnir sósíalískir  gullmolar um grćnt hagkerfi og meira splćs o.s.frv.

Einnig einsetur ríkisstjórnin sér ađ fjölga innflytjendum sem mest hún getur og taka á móti fleiri flóttamönnum. Spurning var hvort áherslan á ţađ skipti meira máli en á fjármál einstaklinga, fjölskyldna og fyrirtćkja. Alla vega virđist svo vera í stjórnarsáttmálanum.

Umfjöllun um okurvextina og viđbrögđ ríkisstjórnarinnar viđ ţeim sé ég hvergi í stjórnarsáttmálanum. Ţá sé ég ekki ađ vikiđ sé ađ verđtryggingu lána og stađiđ viđ ţá marmiđssetningu sem Sjálfstćđisflokkurinn gaf viđ myndun síđustu ríkisstjórnar.

Nú viđurkenni ég ađ vera nćrsýnn og ađ flýta mér viđ yfirlesturinn. En getur einhver veriđ svo vćnn ađ benda mér á hvar í stjórnarsáttmálanum er vikiđ ađ okurvöxtunum og verđtryggingunni í stjórnarsáttmálanum.

Ţađ hlítur ađ hafa fariđ fram hjá mér ţví ađ jafn mikilvćgt mál og verđtrygging og viđbrögđ til ađ almenningur og fyrirtćki búi viđ sömu lánakjör og tíđkast í nágrannalöndum okkar hefđi ég haldiđ ađ vćri eitt ţađ ţjóđfélagslega mikilvćgast.

En fyrsti dómur minn um stjórnarsáttmálann er ađ hann er eins og svissneskur ostur. Ţađ eru fleiri holur á honum en matur.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Hef ekki áhyggjur af stjórnarsáttmála ţessarar naglasúpustjórnar. Hún mun eyđa mestu af sínum skamma líftíma í ađ rćđa fundarstjórn forseta međ dassi af vinstripopúlisma um flóttamenn.

Ađ gera Benna ađ fjármálaráđherra er eins og ađ ráđa fíl sem nćturvörđ í kristalsbúđ. Almáttugur hjálpi Íslandi.

Jón Steinar Ragnarsson, 11.1.2017 kl. 02:16

2 Smámynd: Tryggvi L. Skjaldarson

Allir geta tekiđ óverđtryggđ lán í dag. Hvađ er máliđ?

Tryggvi L. Skjaldarson, 11.1.2017 kl. 08:09

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ţađ sem ég á erfiđast međ ađ skilja er:HVERSU LANGUR TÍMI FÓR Í ŢAĐ SEM ER EKKI NEITT NEITT - HVAĐ VAR EIGINLEGA VERIĐ AĐ GERA ALLAN ŢENNAN TÍMA?????

Jóhann Elíasson, 11.1.2017 kl. 10:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 33
  • Sl. sólarhring: 70
  • Sl. viku: 886
  • Frá upphafi: 2291652

Annađ

  • Innlit í dag: 32
  • Innlit sl. viku: 784
  • Gestir í dag: 29
  • IP-tölur í dag: 28

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband