Leita í fréttum mbl.is

Stjórn á landamćrunum og ákvörđun Trump.

Bandaríkjaforseti hefur sent frá sér tilskipun sem takmarkar komu fólks frá Íran, Írak, Líbýu, Sómalíu, Súdan, Sýrlandi og Yemen til Bandaríkjanna í 90 daga og móttöku flóttamanna í 120 daga.

Í öllu ţví tilfinningalega umróti sem ţessi ákvörđun hefur valdiđ ţarf fólk ekki síst utanríkisráđherrar ađ átta sig á um hvađ máliđ snýst og hvađ er fordćmanlegt og hvađ ekki.

Í fyrsta lagi ţá er ţađ óumdeilanlegur réttur frjáls og fullvalda ríkis ađ stjórna landamćrum sínum og ákveđa hverjir fái ađ koma inn í landiđ og hverjir ekki. Á ţessum vettvangi hefur iđulega veriđ bent á ţađ ađ lönd sem gefa ţann rétt frá sér taka mjög mikla áhćttu, sérstaklega varđandi öryggi eigin borgara eins og dćmin sanna í Ţýskalandi og Frakklandi á síđasta ári.

Mörg Evrópuríki hafa nýtt ţennan rétt sinn og lokađ landamćrum sínum fyrir ákveđnu fólki. Ţannig bannađi Bretland hollenska stjórnmálamanninum Geert Wilders ađ koma til landsins vegna skođanna sinna, en hefur nú fellt ţađ niđur. en Ýmsum öđrum er bannađ ađ koma til Bretlands vegna skođana sinna eins og t.d. rithöfundinum og frćđimanninum Robert Spencer sem er bandarískur ríkisborgari, en hefur ţćr skođanir á Íslam ađ Bretar banna honum innkomu í landiđ. Stjórnmálamenn Vesturlanda ţ.á.m utanríkisráđherra Íslands mćtti hafa ţetta í huga í pópúlískri herferđ í anda rétttrúnađarins. 

Í öđru lagi ţá er ţessi tilskipun Bandaríkjaforseta í samrćmi viđ ţađ sem hann lofađi kjósendum sínum ađ hann mundi gera yrđi hann kosinn. Stjórnmála- og fréttaelítan er svo gegnsýrđ af ţví viđhorfi ađ kosningaloforđ ţýđi ekki neitt ađ ţeim virđist koma á óvart ađ stjórnmálamađur sem nćr kjöri skuli framkvćma ţađ sem hann sagđi í kosningabaráttunni ađ hann ćtlađi ađ gera.

Í ţriđja lagi ţá er Evrópusambandiđ ađ gliđna ekki síst vegna hugmynda um opin landamćri fyrst á milli ađildarríkjanna og síđar vegna fáránlegrar stefnu í innflytjendamálum efir ađ fjöldafólksflutningar hófust frá sumum Asíu ríkjum,  Miđ-Austurlöndum og Afríku. Í hópi ţeirra sem ţannig hafa komiđ til Evrópu hafa veriđ hćttulegir hryđjuverkamenn eins og hryđjuverkin í Frakklandi, Ţýskalandi og Belgíu sýndu svo ekki varđ um villst.

Vegna opinna landamćra á milli Evrópuríkjanna áttu hryđjuverkamennirnir ţeim mun auđveldar međ ađ fara á milli landa sbr. ţann sem framdi hryđjuverkiđ á jólamarkađnum í Berlín nokkrum dögum fyrir jól.  Finnst einhverjum furđa ađ stjórnmálamenn sem láta sér annt um öryggi borgara sinna vilji fara ađrar leiđir en ábyrgđarlausir stjórnmálaforingjar Evrópu?

Í fjórđa lagi ţá er ţađ rangt ađ banniđ beinist ađ Múslimum. Hefđi svo veriđ ţá tćki ţađ líka til fjölmennustu ríkja múslima eins og Indónesíu, Egyptalands, Pakistan, Saudi Arabíu, Alsír og Marokkó svo dćmi séu nefnd. Stađreyndin sem ţeim sést yfir sem hreykja sér hćst á fordćmingarhaug stjórnmála- og fjölmiđlaelítunnar er ađ tiskipun Trump beinist ađ ţeim löndum ţar sem Bandaríkjamenn hafa veriđ í sérstakri hćttu og sú röksemd er notuđ í tilskipuninni, en ekki gegn Íslam.

Í fimmta lagi ţá má ekki gleyma ţví ađ Bandaríkin eru réttarríki og ţó ađ forseti Bandaríkjanna gefi út tilskipun ţá verđur hún ađ standast lög landsins og stjórnarskrá. Miđađ viđ ţađ sem ég hef lesiđ mér til ţá er líklegt ađ tilskipun Bandaríkjaforseta sé andstćđ ákvćđum innflytjendalaga frá 1965 sem bannar mismunun innflytjenda á grundvelli ţjóđernis. Ţar kemur hins vegar á móti ađ ekki er veriđ ađ banna fólki frá ofangreindum löndum ađ koma nema tímabundiđ, sem hugsanlega gćti veriđ innan ţeirra marka sem bandarísku innflytjendalögin kveđa á um. Ţá er spurning hvort tilskipunin brjóti í bág viđ 1. og 5 gr. bandarísku stjórnarskrárinnar.

Telji Bandaríkjaforseti ađ nauđsyn beri til ađ takmarka meir en nú er möguleika innflytjenda og hćlisleitenda til ađ koma til Bandaríkjanna ţá er ţađ hans ákvörđu sem hann hefur rétt til ađ taka. Ákvörđunina má gagnrýna út frá sjónarmiđum um nauđsyn ţess ađ ríki heims taki sameiginlega af mannúđarástćđum á móti raunverulegum flóttamönnum sem eru í hćttu heima fyrir. 

Ţví má ekki gleyma í ţví sambandi ađ kostnađur viđ hvern fóttamann sem tekiđ er á móti er svo mikill ađ ađstođa mćtti a.m.k. tífallt fleiri til ađ lifa viđ mannsćmandi lífskjör á öruggum stöđum nálćgt heimaslóđum en ađ flytja fólkiđ til Vesturlanda. Hjálpin mundi ţví nýtast mun betur og mannúđin taka á sig skilvirkari mynd međ ţví ađ hjálpa fólki nálćgt heimaslóđ.

Málefni flóttafólks ţarf virkilega  ađ rćđa međ raunsćum hćtti, án upphrópanna og illyrđa. Finna ţarf ásćttanlega lausn á fjölţjóđlegum vettvangi. Ţađ verđur ađ rćđa af skynsemi og yfirvegun og vinna sig fram til lausnar sem tryggir sem mest öryggi borgara heimaríkis og mannsćmandi líf fyrir sem flesta.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Gunnlaugsson

ţađ eru góđar fćrslur hjá ykkur og ţćr geta ţokađ ţjóđfélaginu í rétta átt.

Trump er farinn ađ hyggja ađ ţví ađ búa til griđarstađi fyrir fólkiđ heima viđ.

Eins og ţú segir, ţá má hjálpa mun fleirum, ef ţađ er gert.

Alls ekki ađ láta reka fólkiđ í hafiđ, en ţađ virđist oft vera stefna ráđamanna á vesturlöndum.

Margir tala og skrifa um ađ Rússar og Bandaríkjamenn stöđvi ţessa vitleysu fjármálakerfisins, ađ ráđast á alla sem byrja ađ nota sitt eigiđ fjármálabókhald, viđ köllum ţađ peninga

Ţá getur fjármálamiđjan, Federal Reserve ekki skrifađ bókhaldiđ, og sagst eiga tölurnar, bókhaldiđ, og ţá allt sem gert er.

Bandaríska ţlóđin á ekki Federal Reserve, heldur er ţađ fjármálamiđjan.

Ţađ er öllum fyrir bestu ađ lagfćra fjármálakerfiđ, án vandrćđa.

Egilsstađir, 30.01.2017  Jónas Gunnlaugsson

Jónas Gunnlaugsson, 30.1.2017 kl. 16:39

2 identicon

Sćll Jón.

Í raun og veru var ţađ ekki hinn "illi" og "vondi" Trump sem valdi ţessi 7 múslímaríki sem fóru á ţennan bannlista, heldur Obama, hinn "góđi" fyrrvarandi forseti Bandaríkjanna, sjá hér fyrir neđan:

http://edition.cnn.com/2017/01/29/politics/how-the-trump-administration-chose-the-7-countries/

https://mic.com/articles/166845/the-list-of-muslim-countries-trump-wants-to-ban-was-compiled-by-the-obama-administration#.fKSvEGY76

Ţessu vilja fjölmiđlar hér á landi alls ekki halda á lofti.

Rosinn (IP-tala skráđ) 30.1.2017 kl. 20:58

3 Smámynd: Jón Magnússon

Ekki veit ég af hverju, en tvćr athugasemdir til viđbótar var ég búinn ađ samţykkja, en hvorug ţeirra kemur. Biđ viđkomandi ađila velvirđingar á ţví, en svo merkilega vill til ađ ţćr eru líka horfna af athugasemdalistanum - Skil ekki ţessa tćkni eđa ţá ţessa stríđni. En ţeir geta tekiđ til sín sem gerđu athugasemdir í gćr og sent ţćr aftur. Svo ég geti birt ţćr.

Jón Magnússon, 31.1.2017 kl. 11:29

4 Smámynd: Jón Magnússon

Ţađ er nefnilega ţađ merkilega viđ ţetta Rosi. En ţađ stendur ekki á Obama ađ mćla samt međ mótmćlum gegn Trump.

Jón Magnússon, 31.1.2017 kl. 11:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 1090
  • Sl. sólarhring: 1243
  • Sl. viku: 6735
  • Frá upphafi: 2277373

Annađ

  • Innlit í dag: 1024
  • Innlit sl. viku: 6262
  • Gestir í dag: 962
  • IP-tölur í dag: 935

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband