Leita í fréttum mbl.is

Lýðhyggja (Pópúlismi) og andstæða þess.

Sósíalistum er einkar tamt að að hengja merkimiða á þá sem þeir eru ósammála. Fréttamiðlar þeirra hafa sammælst um að uppnefna þá sem berjast gegn opnum landamærum sem lýðhyggjufólk (pópúlista) og þjóðernissinna.

Sé svo hvað eru þá hinir sem eru andstæðingar okkar lýðhyggjufólksins og þjóðernissinnanna. skv. þessari skilgreiningu?

Eru það sérhyggjufólk?

Eða elítufólk?

Þjóðfjandsamlegt fólk?

Eða eitthvað allt annað?

Fróðlegt væri að vita hvað sérstakur og ætíð álitsgjafi fréttastofu RÚV sérfræðingur í lýðhyggju Eiríkur Bergmann kennari hefur um þetta að segja.

Þá er líka einkar athyglisvert að Eiríkur Bergmann og aðrir sósíalistar sem hugsa með sama hætti gagnrýna okkur lýðhyggjufólk og þjóðernissinna skv. þeirra skilgreiningu fyrir að skipta fólki í, okkur og hina. Raunar kannast ég lítt við að beita slíku orðfæri og alla vega þá minna heldur en Erdogan og Eiríkur Bergmann

En meðal annarra orða. Eiríkur Bergmann og hans nótar- eru þeir ekki með merkimiðunum sínum einmitt að skipta fólki í okkur og hina?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þarna kemur þú inn á heila málið, HVERJIR ERU ÞAР SEM ERU MEÐ RAUNVERULEGA HATURSORÐRÆÐU??????

Jóhann Elíasson, 18.3.2017 kl. 08:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 113
  • Sl. sólarhring: 122
  • Sl. viku: 4349
  • Frá upphafi: 2291368

Annað

  • Innlit í dag: 102
  • Innlit sl. viku: 4008
  • Gestir í dag: 86
  • IP-tölur í dag: 81

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband