Leita í fréttum mbl.is

Veisluborđ á ţinn kostnađ.

Stjórnmálaumrćđur forustufólks stjórnmálaflokkana í Ríkissjónvarpinu í gćr voru ađ verulegu leyti skelfilegar.

Sá veikleiki lýđrćđisins, sem helst gćti orđiđ ţví ađ fjörtjóni, innistćđulaus yfirbođ, léku ţar stórt hlutverk. Ţar var Katrín Jakobsdóttir í ađalhlutverki. Formađur Samfylkingarinnar og Flokks fólksins létu sinn hlut heldur betur ekki heldur eftir liggja varđandi höfnun á kostum markađskerfisins og bođun innistćđulausrar velferđar á kostnađ skattgreiđenda.

Ađspurđ um ţađ međ hvađa hćtti Katrín Jakobsdóttir og flokkur hennar ćtlađi ađ afla ţeirra skatttekna sem VG bođar, ţá varđ fátt um svör en ţeim mun meira orđagjálfur um ekki neitt eins og ţess formanns er gjarnt ađ grípa til enda hefur hún tileinkađ sér umrćđustjórnmál út í bláinn mun betur en nokkur nokkru sinni gerđi međan ţađ var inntak stefnu Samfylkingarinnar.

Annar hlutur sem var eftirtektarverđur er, ađ allir flokkar ađ Viđreisn og Sjálfstćđisflokknum undanskildum og e.t.v. Miđflokknum telja fráleitt ađ nýta kosti frjálsrar samkeppni. Í markađsţjóđfélaginu ţar sem ţađ er viđurkennt meira ađ segja í lögum eins og t.d. Samkeppnislögum, ađ samkeppni á markađi stuđli ađ bćttum lífskjörum. Ţá mótmćla stjórnmálaleiđtogar vinstri flokkanna ţ.á.m. Flokks fólksins ţví ađ tćkt sé ađ nýta frjálsa samkeppni til ađ stuđla ađ aukinni velferđ borgaranna og betri ţjónustu fyrir minni pening. 

Öđru vísi mér áđur brá t.d. međ Samfylkinguna undir stjórn Össurar Skarphéđinssonar, en hann hafđi jafn nćman skilning á ţví og Sósíaldemókratar ţess tíma ađ forsenda framfara og velferđar vćri sú ađ kostir markađskerfisins vćru nýttir. 

Stađreyndirnar sem umrćđur um íslensk stjórnmál ćtti ađ snúast um eru ţćr ađ skattar á almenning eru allt of háir og brýnt er ađ lćkka skatta á almenning í landinu. Í öđru lagi ţá er rekstrarafgangur ríkisins óverulegur ţrátt fyrir skattpíningu og gríđarlegar tekjur af ferđamönnum. Í ţriđja lagi ţá hafa stjórnvöld vanrćkt viđhald og uppbyggingu á innviđum samfélagsins vegna gríđarlegra velferđarútgjalda m.a. til velferđartúrista sem kallađir eru hćlisleitendur.

Eftir umrćđurnar í gćr sýnist mér brýnast ađ sett verđi nýtt stjórnarskrárákvćđi til varnar eigum og tekjum fólksins í landinu međ ţví ađ takmarka ţađ sem ríkisvaldiđ getur tekiđ af fólkinu í formi skatta.  Verđi ţađ ekki gert og forynjum sósíalismans sem birtust aftur og aftur í umrćđunum í gćr verđur sleppt lausum, ţá er hćtt viđ ađ dugandi fólk greiđi í auknum mćli atkvćđi međ fótunum eins og var í óskalandi sósíalismans Austur Ţýskalandi allt fram ađ lokum síđustu aldar. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ághugavert ađ sjá ađ allir voru ekki almenningur. Ţađ er valkvćtt hverjir heyra undir ţann hóp.

Eins er "fólkiđ í landinu" ekki allt fólkiđ í landinu, einig valkvćtt hverjir njöta ţess heiđurs ađ tilheyra ţví mengi.

Mikiđ um áköll frá "fölkinu í landinu" og "ţjóđinni" án tillits hve há prósenta var ađ baki ákallinu. Folkiđ í landinu og ţjóđin getur átt viđ um 10-20% ţessa mengis, eftir ţví hvađ hentar. Fólkiđ í landinu, almenningur og ţjóđin eru fljotandi og afstćđar stćrđir, en almáttugur hvađ ţađ hljómar göfugt ađ nota ţessi hugtök.

Einn og einn talar um "litla manninn", en ţar er vćntanlega átt viđ Ţór Saari.

Jón Steinar Ragnarsson, 9.10.2017 kl. 12:17

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Frábćr greining Jón Magnússon

Halldór Jónsson, 9.10.2017 kl. 21:26

3 Smámynd: Jón Magnússon

Einmitt Jón Steinar, en á sínum tíma var talađ um ţjóđina á Ţórsgötu 3, en ţar voru kommarnir međ félagsmiđstöđ á sínum tíma og töluđu jafnan í nafni ţjóđarinnar.

Jón Magnússon, 9.10.2017 kl. 21:35

4 Smámynd: Jón Magnússon

Takk fyrir ţađ Halldór.

Jón Magnússon, 9.10.2017 kl. 21:36

5 Smámynd: Jón Valur Jensson

Margar góđar ábendingar hér, nafni!

Eitt af ţví, sem Katrín Jakobsdóttir tilgreinir ţó um nýja skatta til ađ hala inn fé fyrir ríkissjóđ til ađ standa undir parti af hennar útgjaldaloforđum, er ţađ sem hún kallar "auđlegđarskatt" á leigutekjur af húsnćđi sem menn búa ekki í sjálfir. Ţeir borga ţó af ţessum leigutekjum sínum fjármagnstekjuskatt, en nú vill Katrín ţessi, sem stóđ sízt međ ţjóđinni sem hlaupatík Steingríms J. 2009-2013 (tók ţátt í öllum kosningasvikum hans), hefja nýja ofurskattheimtu á ţađ fólk sem er ađ reyna ađ auka tekjur sínar međ útleigu húsnćđis, oft á eigin kostnađ međ ţví ađ ţrengja meira ađ sér og sínum.

Ţessi hópur skattgreiđenda mun hugsa Vinstri grćnum ţegjandi ţörfina viđ nćstu kosningar.

Jón Valur Jensson, 10.10.2017 kl. 11:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 800
  • Sl. sólarhring: 1353
  • Sl. viku: 6445
  • Frá upphafi: 2277083

Annađ

  • Innlit í dag: 752
  • Innlit sl. viku: 5990
  • Gestir í dag: 725
  • IP-tölur í dag: 709

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband