Leita í fréttum mbl.is

Delerandi fullur eða bara delerandi.

Sagt er að frambjóðandi Flokks fólksins í 2. sæti í Norðausturkjördæmi hafi verið delerandi og fullur á framboðsfundi í Menntaskólanum á Akureyri. 

Frambjóðandinn neitar því að hafa verið fullur. En þeir sem skoða myndbandsbrot af fundinum sjá að hann er delerandi.  Taka verður orð frambjóðandans trúanleg um að hann hafi verið bláedrú, þó hann hafi delerað.

Af gefnu tilefninu kom mér í hug saga af forstjóra stórfyrirtækis í New York, sem sagði við starfsfólk sitt, að ef það þyrfti að drekka áfengi í hádeginu, þá óskaði hann þess, að það fengi sér drykki sem lyktuðu þannig að viðskiptavinirnir vissu að þau væru full en ekki svona vitlaus. 

Sitt sýnist greinilega hverjum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ég fæ meiri ónot yfir að hugsa til þess að Magnús Þór Hasteinsson skuli vera flokkseigandi þessa flokks og ráði öllu bakvið tjöldin.

Jón Steinar Ragnarsson, 13.10.2017 kl. 13:42

2 Smámynd: Jónatan Karlsson

Sígilt máltæki á líklega vel við hér í fjós ilminum, ef það sleppur í gegnum fíngerða síu höfundar:

Það er betra að vera sagan, en sögumaðurinn.

Jónatan Karlsson, 14.10.2017 kl. 17:31

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Hafi maðurinn verið edrú, þá er málið sínu verra. Að vera fullur og delerandi á sér allavega skýringu.

Jón Steinar Ragnarsson, 16.10.2017 kl. 12:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 428
  • Sl. sólarhring: 1322
  • Sl. viku: 1958
  • Frá upphafi: 2293426

Annað

  • Innlit í dag: 390
  • Innlit sl. viku: 1781
  • Gestir í dag: 384
  • IP-tölur í dag: 376

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband