Leita í fréttum mbl.is

Ríkiđ og trúin

Allt frá lögfestingu tíundarlaga á 11.öld hefur ríkisvaldiđ taliđ eđlilegt ađ hafa afskipti af trúarskođunum einstaklinga og greiđslur ţeirra til guđdómsins. Spurning er hvort ţađ sé eđlilegt enn í dag ađ ríkisvaldiđ vasist í ţeim málum.

Nú deila kirkjunnar menn á ríkisstjórnina fyrir ađ borga henni ekki ţađ sem kirkjunni ber af sóknargjöldum. Ţannig fái keisarinn meira en honum ber á kostnađ Guđdómsins.  

Auđvelt ćtti ađ vera ađ skera úr um ţetta, ţar sem viđ höfum sérstök lög í landinu um sóknargjöld nr. 91/1987 skv. ţeim greiđir ríkiđ 15. hvers mánađar til trúfélaga fyrir nef hvert í viđkomandi trúfélagi. 

En hvađ sem líđur sóknargjöldum og fjárhćđ ţeirri er ţá ekki eđlilegt ađ spyrja, hvort ekki sé óeđlilegt, ađ ríkisvaldiđ vasist í innheimtu fyrir trú- og lífsskođunarfélög í landinu. Af hverju ćtti ríkisvaldiđ frekar ađ skipta sér af ţví en innheimtu ćfingagjalda til íţróttafélaga?

Áriđ 2020 vćri eđlilegt ađ ríkisvaldiđ segđi sig frá ţessari gjaldheimtu á einstaklinga og lćkkađi skatta ţeira sem ţví nemur og segđi nú verđur guđdómurinn ađ sjá um ađ innheimta ţađ sem Guđs er, keisarinn sér um sig.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Ţađ mćtti velta ţvi fyrir sér hvort ađ ţađ mćtti reka hvern söfnuđ fyrir sig međ sama hćtti og skátafélög eru rekin;

ţar sem ađ ţađ fólk sem ađ hefur mestan áhuga á safnađarstarfinu borgar sitt árs/félagsgjald međ heimsendum gíróseđli.

Ţeir sem ađ gerđu ţađ hefđu ţá atkvćđisrétt

tengt öllum málum innan ţeirrar kirkju.

ţeir sem ađ vćru búnir ađ borga slíkt gjald í X mörg ár

gćtu ţá fengiđ afslátt eđa fría ţjónustu í kirkjunni.

En ţeir ađ ekki vćru skráđir félagar mćttu mćta í kirkjuna en ţyrftu ţá ađ borga eitthvađ fyrir veitta ţjónustu eins og jarđaför.

Jón Ţórhallsson, 26.11.2020 kl. 12:21

2 Smámynd: Grímur Kjartansson

Á ţađ ekki líka viđ um afnotagjaldiđ til RUV og gjaldiđ í framkvćmdarsjóđ aldrađa sem fer í eitthvađ allt annađ. Skattur á bensín sem á ađ fara til vegaframkvćmd og óteljandi "grćnir" skattar.

En annars finnst manni ađ margir prestar lifi í gamlavtímanum og líti á sig sem embćttismenn líkt og ţegar lćknir, sýslumađur og prestur réđu öllu í sveitinni enda einu mennirnir sem höfđu "lćrt" 

Grímur Kjartansson, 26.11.2020 kl. 13:49

3 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Og ţó fyrr hefđi veriđ.

Löngu tímabćrt ađ afnema ţessa vitleysu.

Sigurđur Kristján Hjaltested, 26.11.2020 kl. 13:50

4 Smámynd: Loncexter

Ég er međ tillögu en hún er svona: Taka skal saman tekjur međlima hjá hverju trúfélagi fyrir sig, og ţađ trúfélag sem virđist hafa međlimi međ góđar tekjur fćr hćrri styrki. Trúfélögum mun ţá fćkka, og "gagnleg" trú mun ţá vaxa og dafna betur en áđur og gera ţjóđlífiđ betra. 

Loncexter, 26.11.2020 kl. 16:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 42
  • Sl. sólarhring: 59
  • Sl. viku: 1703
  • Frá upphafi: 2291593

Annađ

  • Innlit í dag: 39
  • Innlit sl. viku: 1529
  • Gestir í dag: 36
  • IP-tölur í dag: 35

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband