Leita í fréttum mbl.is

Flottur stofnfundur kjördćmafélags.

Stofnfundur kjördćmafélags Frjálslynda flokksins  í Reykjavíkurkjördćmi norđur var haldinn í kvöld. Tryggvi Agnarsson var kosinn formađur og međ honum í stjórn einvalaliđ. Mikil eindrćgni ríkti á fundinum. Umrćđur voru einlćgar og hispurslausar um flokksmál og stjórnmál.  Um eđa yfir 50 manns sóttu stofnfundinn.

Vegna fréttar Blađsins í dag um ađ viđ Guđjón Arnar vćrum á leiđ inn í Sjálfstćđisflokkinn ţá er ţađ dćmalaus ekki frétt. Blađamađurinn sem skrifar sig fyrir fréttinni hefur áđur stundađ óábyrga fréttamennsku og veriđ međ dylgjur í garđ Frjálslynda flokksins. Dagblađ sem vill láta taka mark á sér getur ekki veriđ međ svona bullfréttamennsku eđa óábyggilega blađamenn. Stađreyndin er sú ađ ţađ er engin fótur fyrir ţessari frétt og ţađ vissi blađamađurinn mćta vel ţegar hún skrifađi fréttina.

Á morgun verđur stofnfundur kjördćmafélags Frjálslynda flokksins í Reykjavík suđur. Vonandi tekst hann jafn vel og ţessi sem var í kvöld. Ég á raunar ekki von á öđru. Viđ sem störfum í Frjálslynda flokknum lćrđum ađ starfa vel saman í kosningabaráttunni ţó ađ stuttur tími vćri til stefnu til ađ berja í brestina eftir makalausar illdeilur Margrétar Sverrisdóttur viđ atvinnuveitendur sína til 7 ára, og ţađ jafnvel ţó ađ hún vćri á mun hćrri launum frá ţingflokki Frjálslynda flokksins en óbreyttir ţingmenn voru á.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Jón.

Innilega til hamingju međ félagiđ og ég fagna Tryggva sem formanni og óska honum og nýkjörinni stjórn til hamingju.

Ţađ er rétt Jón ađ samstarf í kosningbaráttunni var međ miklum ágćtum og sú eining sem ríkti var sannarlega ánćgjuefni.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 3.10.2007 kl. 23:41

2 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Gaman ađ sjá ykkur félagar. Ţađ ríkti mikil eindrćgni á fundinum. Ég hef vissu fyrir ţví ađ ţetta er samhentur og verkfús hópur međ eitt markmiđ: Efla flokkinn til góđra verka.

Sigurđur Ţórđarson, 4.10.2007 kl. 00:03

3 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Gaman ađ sjá ykkur félagar.  Ţađ ríkti mikil eindrćgni á fundinum.  Ég hef vissu fyrir ţví ađ ţetta er samhentur og verkfús hópur međ eitt markmiđ: Efla flokkinn til góđra verka. 

Sigurđur Ţórđarson, 4.10.2007 kl. 00:09

4 Smámynd: Andrés.si

Ţetta var fínt í kvöld. Hann Tryggvi er rćđu góđur mađur sem er í raun kostur. Hins vegar má ekki gleyma ţér og ţína rćđu.  Ţađ eina sem vantar hefur veriđ orku mál sem er brennandi efni ţessa dagana.  Ćtla ađ taka orđ en hćtti viđ, ţví umrćđa fór í alt annan veg. Nćst bara, er ţađ ekki?  Takk fyrir kvölđ.

Andrés.si, 4.10.2007 kl. 00:17

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Til lukku međ ţetta, gott mál.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 4.10.2007 kl. 01:03

6 Smámynd: Jens Guđ

  Fundurinn í kvöld var bćđi skemmtilegur og fróđlegur.  Mér ţótti einkum gaman ađ hlera ţennan mikla áhuga félagsmanna á starfi flokksins.  Einhugur ríkti á fundinum og baráttuhugur fyrir nćstu skref var áberandi.  Ég upplifđi stemmninguna sem ađ viđ séum á blússandi siglingu ţar sem ađ áhugi og baráttuhugur ráđa för. 

Jens Guđ, 4.10.2007 kl. 02:42

7 Smámynd: Hafsteinn Viđar Ásgeirsson

Ţiđ eruđ nú ekki á flćđiskeri međ hann Tryggva í forsvari, ţađ er á hreinu.

Hafsteinn Viđar Ásgeirsson, 4.10.2007 kl. 11:07

8 Smámynd: Magnús Ţór Hafsteinsson

Til nánari upplýsinga ţá er hér frétt á vef flokksins um fundinn í gćr.

Magnús Ţór Hafsteinsson, 4.10.2007 kl. 15:54

9 identicon

Jćja, Jón minn, ţađ er gott ađ flokksmenn ţínir hrósi flokknum vel á ţessari síđu, ef ekki ţeir, ţá hverjir ? Annars: Hann Tryggvi Agnars er fínn drengur eins og hann á ćttir til.

kveđja

Örn Johnson '43 (IP-tala skráđ) 4.10.2007 kl. 22:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 68
  • Sl. viku: 853
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 752
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband