Leita í fréttum mbl.is

Glćsilegt ţorrablót Frjálslyndra

Ţorrablót Frjálslyndra sem haldiđ var í gćr var fjölsótt og glćsilegt. Satt ađ segja kom mér á óvart hvađ margir sóttu blótiđ af ţví ađ langt er liđiđ á ţorra og margir sótt ţorrablót í hinum ýmsustu félögum sem fólk er í. Ég var fyrst á skemmtilegu villibráđarkvöldi hjá Oddfellowum í Hafnarfirđi ţar sem var rífandi stemmning og mikiđ fjör en undir lágnćttiđ fór ég á Ţorrablót okkar Frjálslyndra en missti af fyrsta skemmtiatriđinu fyrir. En Grétar Mar hinn rýri mun hafa fariđ á kostum. Jóhannes grínari toppađi ađ vísu.

Semsagt frábćrt kvöld. Ásgerđur Jóna Flosadóttir sem bar veg og vanda af skipulagningu Ţorrablótsins gerđi ţađ greinilega međ mikilli vandvirkni og miklum sóma.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ég var međ ykkur í andanum, ćtlađi svo sannarlega ađ koma, en allar frestanirnar á ferđ minni urđu til ţess ađ ég gat ekki losnađ.  En ţetta var örugglega alveg frábćrt.  Og gott ađ hrista fólkiđ okkar svona saman í skemmtun og leik.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 16.2.2008 kl. 13:52

2 identicon

Greinlega veriđ frábćrt kvöld. Bloggarinn getur ekki einu sinni skrifađ ţorrablót rétt í fyrirsögn bloggfćrslunnar

ŢVF (IP-tala skráđ) 16.2.2008 kl. 15:04

3 Smámynd: Guđsteinn Haukur Barkarson

Gaman ađ hitta ykkur öll, og verst var ađ Ásthildur komst ekki. En glćsilegt var ţetta!

Guđsteinn Haukur Barkarson, 16.2.2008 kl. 17:31

4 identicon

Ég frétti ađ ţađ hefđi veriđ alveg hörmulegt ţetta ţorrablót.

Varstu drukkin Jón?

margret (IP-tala skráđ) 16.2.2008 kl. 19:45

5 Smámynd: Gunnar Skúli Ármannsson

Margrét,

Jón var fylltur miklum brandaraanda og ég af vatni og kvöldiđ var FRÁBĆRT!!!!

Gunnar Skúli Ármannsson, 16.2.2008 kl. 20:57

6 Smámynd: Halla Rut

Margrét er vćntanlega grínisti eđa "súper" fýlupúki.

Kvöldiđ var frábćrt, matur góđur og mikiđ grín. 

Halla Rut , 16.2.2008 kl. 21:17

7 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Jón, takk fyrir síđast.

Ţetta var virkilega skemmtilegt og afar ánćgjulegt hve margir sáu sér fćrt ađ mćta og gleđjast saman.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 16.2.2008 kl. 23:23

8 identicon

Fékk Ólafur borgastjóri ađ vera međ.?

jensen (IP-tala skráđ) 16.2.2008 kl. 23:39

9 Smámynd: Rannveig H

Ţetta var flott og skemmtilegt í alla stađi,alveg frábćrt kvöld.

Rannveig H, 17.2.2008 kl. 00:11

10 Smámynd: Georg Eiđur Arnarson

Meiriháttar skemtilegt , takk fyrir mig . kv .

Georg Eiđur Arnarson, 17.2.2008 kl. 00:25

11 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ţađ er virkilega gaman ađ sjá ađ flokkurinn hittist hé allur á síđunni hans Jóns.

Smćđ flokksins hjálpar ykkur svo sannarlega ađ halda utan um hann;-)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 17.2.2008 kl. 06:41

12 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Flott skipulag og fín skemmtiatriđi ... Hr. Jensen - ég minnist ţess ekki aIngibjörg Sólrún, Óli F. né Dagur hafi mćtt, enda ţau ekki í Frjálslynda Flokknum, en hefđi sosem veriđ hćgt ađ bjóđa ţeim ...

Mér sýnist ađ Heimir L. Fjeldsted sé spćldur ađ honum hafi ekki veriđ bođiđ! ... 

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 18.2.2008 kl. 20:00

13 identicon

Heyrđi auglýsingu á Útvarpi Sögu, ţar var talađ um "frábćr skemmtiatriđi"  frétti svo ađ ţađ hafi bara veriđ sömu gömlu brandararnir og allt búiđ á miđnćtti, frekar óspennandi. Ţiđ eruđ samt góđ í ţví ađ reyna ađ halda andlitinu ekki veitir ykkur af.

Briet (IP-tala skráđ) 19.2.2008 kl. 21:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 81
  • Sl. viku: 1663
  • Frá upphafi: 2291553

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 1492
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband