Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júní 2015

Afglapaháttur kostađi ţjóđina 55 milljarđa

Morgunblađiđ birti í gćr vandađa fréttaskýringu um sölu Steingríms J. Sigfússonar ţáverandi fjármálaráđherra á Arion- og Íslandsbanka til kröfuhafa áriđ 2009. Í fréttaskýringunni kemur fram ađ Steingrímur afhenti hlutafé ríkisins á undirverđi sem nemur í dag um 55 milljörđum en ađ ţávirđi um 45 milljarđar.

Steingrímur ráđstafađi ţessum tveimur bönkum til kröfuhafa án fullnćgjandi umbođs og án ţess ađ fyrirvarar vćru gerđir um samţykki Alţingis. Ađgerđ Steingríms J. Sigfússonar var ţví geđţóttaákvörđun hans, sem hann ber einn ábyrgđ á og verđur ađ svara fyrir.

Afhending eigna ríkisins eins og um rćđir af hálfu Steingríms J. Sigfússonar án umbođs og á undirverđi getur falliđ undir umbođssvik samkvćmt hegningarlögum auk ýmiss annars. Sérstakur saksóknari hefur rannsakađ sambćrileg mál margra bankamanna af minna tilefni.

Samkvćmt lögum ber lögreglu og ákćruvaldi ađ rannsaka grun um refsiverđ brot og skiptir ţá ekki máli ţó ađ engin kćra hafi borist. Allir eiga ađ vera jafnir fyrir lögunum hvort heldur sem ţeir eru fyrrverandi bankamenn, núverandi seđlabankastjóri eđa ráđherrann fyrrverandi Steingrímur J. Sigfússon.

Í ţví ljósi verđur fróđlegt ađ sjá viđbrögđ sérstakt saksóknara vegna ţessa umbođslausa gjafagernings Steingríms J. Sigfússonar.


Yfirráđasvćđiđ

Í frétt RÚV í morgun var sagt frá ţví ađ ísraelskar ţotur hefđu gert loftárásir á Gasaborg o.fl stađi m.a. ţjálfunarbúđir hryđjuverkasamtaka. Fram kom ađ loftárásirnar hefđu veriđ gerđar vegna ţess ađ eldflaugum hefđi veriđ skotiđ frá Gasa á yfirráđasvćđi Ísraela. Í síđari útgáfu var ţađ nefnt innan landamćra Ísrael.

Yfirráđasvćđi er eitt, en land er annađ. Innan landamćra hefur líka sérstaka skírskotun. Eldflaugunum var skotiđ á Ísrael. Frjálst og fullvalda ríki. Ekki yfirráđasvćđi eđa innan landamćra heldur á Ísrael. Miđađ viđ orđalag fréttar RÚV virđist fréttastofan ekki viđurkenna landamćri Ísrael eins og ţau voru ţó ákveđin fyrir tćpum 70 árum af Sameinuđu ţjóđunum.

Hefđi fréttinni ekki veriđ ćtlađ ađ vekja ákveđin neikvćđ hughrif gagnvart Ísrael hefđi hún veriđ svona:

"Í morgun svöruđu Ísraelar síendurteknum flugskeytaárásum međ ţví ađ gera loftárásir á ţjálfunarbúđir hryđjuverkasamtaka á Gasasvćđinu, en flugskeytunum er skotiđ á Ísrael frá Gasasvćđinu."

Fréttin er eingöngu sú ađ Ísraelsmenn svöruđu endurteknum árásum međ gagnárás.  

Af hverju fjallar RÚV aldrei um stöđugar eldflaugaárásir frá Gasa á Ísrael en segir eingöngu frá ţví ţegar Ísraelar bregđast viđ árásunum og ţá međ ţessum endemum. Hvađ skyldi valda ţessu?


Brot á tjáningarfrelsi?

Í dag vann Erla Hlynsdóttir blađamađur ţriđja mál sitt gegn íslenska ríkinu. Íslenska ríkiđ var dćmt fyrir brot á  tjáningarfrelsisákvćđi 10.gr.  Mannréttindasáttmála Evrópu.

Sama dag lýsti menntamálaráđherra ţví yfir ađ yfirvöld í Feneyjum hefđu brotiđ gegn tjáningarfrelsinu ţegar ţau lokuđu mosku sem svissneskur listamađur gerđi til kynningar á íslenskri myndlist.

 Illugu Gunnarsson menntamálaráđherra hlutađist til um ţađ ađ tugum milljóna af peningum skattgreiđenda vćri variđ til moskubyggingar og bćnahalds múslima í Feneyjum og er ţví ađ vonum sár yfir ţví ađ yfirvöld í Feneyjum skuli bregđast svona illa viđ og skilja ekki ţá mögnuđu listsköpun sem ţeir Christopher og Ibrahim höfđu fram ađ fćra til ađ kynna íslenska nútímamyndlist á kostnađ skattgreiđenda.

Sé menntamálaráđherra raunverulega á ţeirri skođun ađ lokun íslensku moskunnar í Feneyjum sé brot á tjáningarfrelsi ţá er dómstólaleiđin greiđ og hann gćti vćntanlega fengiđ stuđnings hins margdćmda íslenska ríkis til ađ ţađ borgađi fyrir málssóknina ţar sem engin ćtlast til ađ ráđherrann láti reyna á meint réttlćti á eigin kostnađ eins og Erla Hlynsdóttir varđ ađ gera.  

 


« Fyrri síđa

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 463
  • Sl. sólarhring: 1295
  • Sl. viku: 1993
  • Frá upphafi: 2293461

Annađ

  • Innlit í dag: 423
  • Innlit sl. viku: 1814
  • Gestir í dag: 416
  • IP-tölur í dag: 407

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband