Leita í fréttum mbl.is

Hin mikla reiđi

Fréttamađur sjónvarpsins rćddi viđ formann Samfylkingarinnar í kvöldfréttum RÚV í gćr og byrjađi á ađ tala um hina miklu reiđi sem vćri í samfélaginu vegna afgreiđslu Útlendingastofnunar og úrskurđarnefndar á málefnum hćlisleitenda, sem á ađ vísa úr landi í samrćmi viđ lög.

Sjónvarpsfréttamađurinn spurđi hvort vćntanlegt frumvarp formanns Samfylkingarinnar um ađ Alţingi setji lög til ađ ógilda ákvarđanir stjórnsýslunnar vćri andsvar viđ reiđinni miklu og var ţví jánkađ.

Hvađa reiđi er fréttamađurinn ađ tala um? Er einhver reiđi? Hefur ţađ veriđ kannađ? Var útifundurinn sem bođađ var til í gćr vegna málsins mćlikvarđi á hina miklu reiđi? Sé svo ţá má álykta sem svo ađ ţađ sé engin reiđi og flestir telji ţetta eđlilega málsmeđferđ. En fréttastofa RÚV les annađ út úr hlutum međ sínum gleraugum.

Athyglisvert er ađ engin fréttamiđill hefur talađ um ţau "víđtćku" mótmćli í ţjóđfélaginu sem hljóta ađ hafa átt sér stađ vegna hnnar "miklu reiđi". Ţađ mótmćlir raunar engin nema hefđbundinn kjarna vinstri elítunnar međ Ofbeldisskáldiđ Hallgrím Helgason í broddi fylkingar. 

Ţađ mćldist engin reiđi nema hjá Fréttastofu RÚV og vinstri no border elítunni.

Enn einu sinni er fréttastofa RÚV međ vonda og ávirka áróđursfréttamennsku. Ágćta útvarpsráđ. Er ekki kominn tími til ađ gera ţá kröfu til starfsmanna RÚV ađ ţeir fari ađ minnsta kosti eftir ţeim lögum sem gilda um stofnunina sem ţeir vinna hjá svo sem međ tilliti til hlutlćgni og sanngirni o.s.frv.

Já og biđjist afsökunar ţegar ţeir fara međ rugl og dellu og skađa fólk og fyrirtćki.


Bloggfćrslur 12. september 2017

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 137
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 114
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband