Leita í fréttum mbl.is

Ađallinn á Alţingi virđir ekki rétt Íslendinga til jafns viđ hlaupastráka erlendis frá.

Ókeypis hádegisverđur er ekki til. Stjórnmálafólki sést iđulega yfir ţessi einföldu sannindi og telur ađ ţó ţađ noti peninga í ákveđin verkefni ţá megi líka nota ţá til annarra hluta. En ţađ einhver borgar, jafnvel ţó sumum sé bođiđ.

Peningar sem eru greiddir vegna hćlisleitenda og fóttamanna er eytt. Ţeir nýtast ekki til annarra hluta eins og Einar Hálfdánarson endurskođandi og lögfrćđingur benti réttilega á í grein í Morgunblađinu í síđustu viku.

Íslenskir alţingismenn samţykktu samhljóđa fáránleg útlendingalög. Alţingismenn ákváđu ađ leggja ţćr byrđar á skattborgaranna ađ standa undir öllum útgjöldum hćlisleitenda. Hćlisleitendur skulu fá borgađ fyrir lćknisţjónustu, lyf, sálfrćđiţjónustu, tannlćkningar, húsnćđi, mat og fleira.

Ágćtur lćknir sagđi mér ađ sér fyndist ömurlegt ađ horfa upp á aldrađa íslendinga sem ćttu lítiđ fyrir sig ađ leggja tína síđustu krónurnar upp úr veskjunum á međan strákarnir sem skráđir eru  hćlisleitendur framvísuđu greiđslutilvísunum á ríki eđa borg.

Ţađ er ekkert stjórnarskrárákvćđi sem ver skattgreiđendur fyrir heimsku, fljótrćđi, mútum og yfirbođum stjórnmálamanna,en sú eina breyting á stjórnarskránni ađ koma slíku ákvćđi inn er brýnni en nokkur önnur. Skattheimta eykst vegna yfirbođa og gjafmildi stjórnmálamanna á annarra kostnađ. Samt hafa ţessir sömu stjórnmálamenn engin úrrćđi til ađ leysa húsnćđisvanda ungs fólks og engin úrrćđi til ađ sinna ţörfum aldrađra íslendinga međ sóma.

Fyrst Alţingismenn töldu rétt ađ samţykkja, ađ veita Útlendingum sem hingađ koma í "hćlisleit" svo myndarlega fyrirgreiđslu og telja ţađ lágmarksvelferđ fyrir ţá. Er ţá til of mikils mćlst ađ ţeir hinir sömu Alţingismenn samţykki Íslendingalög, sem kveđi á um ađ bornir og barnfćddir Íslendingar skuli ekki njóta lakari kjara en hćlisleitendur gera á grundvelli Útlendingalaga? 

Óneitanlega er ömurlegt ađ sjá forréttindaađalinn á Alţingi belgja sig út yfir manngćsku sinni međ ţví ađ veita hćlisleitendurm og kvótaflóttamönnum allt, á sama tíma og ţessi ađall á Alţingi, sér ekki sóma sinn í ađ búa öldruđum áhyggjulaust ćvikvöld, leysa húsnćđisvanda unga fólksins og sinna hagsmunum fólksins í landinu ţannig ađ ţađ búi ekki viđ lakari kjör en ţeir hlaupastrákar erlendis frá, sem alţingismenn hafa skenkt svo ríkulega á kostnađ borinna og barnfćddra Íslendinga. 

 


Bloggfćrslur 2. september 2017

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 137
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 114
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband