Leita í fréttum mbl.is

Viđ erum svo rík.

Ein röksemd ţeirra sem tala fyrir ţví ađ Íslendingar taki óábyrga afstöđu í málefnum hćlisleitenda er sú, ađ viđ séum svo rík. Önnur röksemd er sú ađ viđ eigum ađ hafa sérreglur fyrir börn í útlendingalögunum.

Viđ vorum  ofbođslega rík fram eftir ári 2008. Ţá fór fína fólkiđ međ Ţorbjörgu Katrínu Gunnarsdóttir ,sirkusstjóra dansins í kringum gullkálfinn, í skrúđgöngu til ađ fagna handboltalandsliđi eftir ađ Ţorgerđur hafđi flogiđ tvisvar til Peking í Kína međ eiginmanni sínum millistjórnanda í Kaupţingi á kostnađ skattgreiđenda til ađ horfa á tvo handboltaleiki. Ţađ skipti ekki máli ađ hennar mati af ţví ađ viđ vorum svo rík. 

Tveimur mánuđum síđar var skollin á bankakreppa og íslenska ţjóđin fékk andlegt áfall ţegar í ljós kom ađ viđ vorum ekkert rík og Ţorgerđur Katrín hrökklađist frá. 

Margir segja ekki skipta máli ţó ólöglegum hćlisleitendum sé hleypt inn í landiđ af ţví ađ viđ séum svo rík. Viđ erum samt ekki svo rík ađ viđ getum lćkkađ skatta, annast aldrađa sómasamleg eđa gćtt hagsmuna eldri borgara eđa raunverulegra öryrkja međ eđlilegum hćtti. En ţađ skiptir ekki máli ađ mati ţeirra sem vilja taka endalaust viđ ólöglegum hćlisleitendum á ţeirri forsendu ađ viđ séum samt svo ofbođslega rík.

Búiđ er til vígorđ um ađ hrekja ekki börn í burtu og pópúlistinn og siđfrćđingurinn Salvör Norđdal var fljót ađ hoppa á ţann vagn. Vissulega áhrifaríkt í áróđrinum, en ţeir sem ţannig tala ţekkja ekki útlendingalögin og vita ţví ekki ađ ţar er sérstaklega tekiđ á málum sem varđa börn.

Ţá er aldrei vikiđ ađ ţví ađ í lögunum og víđar eru heimildir til ađ sameina fjölskyldur. Ţannig ađ eitt barn inn, getur ţýtt ađ stórfjölskylda upp á 10 manns eđa fleiri fylgir á eftir.

Hundrađ kvótaflóttamenn eru ekki hundrađ nema fyrstu misserin. Síđan koma pabbi og mamma og afi og amma o.s.frv. Nú ţegar er kostnađur vegna hćlisleitenda umtalsverđur og verđur óviđráđanlegur fyrir ţessa fámennu ţjóđ ef svo heldur fram sem horfir.

Ţjóđ sem telur sig svo ríka ađ hún getu hent peningum, en hefur samt ekki efni á ađ lćkka skatta. Ađstođa ungt fólk til ađ koma sér ţaki yfir höfuđiđ. Hefur heldur ekki efni á ađ sinna hagsmunum aldrađra međ viđunandi hćtti. Sem hefur ekki efni á ađ byggja upp hćttulítiđ vegakerfi. Hvađ ţá heldur ađ hafa efni á ţví ađ manna lögregluna međ viđunandi hćtti og kaupa fullnćgjandi búnađ fyrir hana.

Sú ţjóđ sem telur sig samt svo ríka ađ hún geti gert hvađ sem er, mun vakna upp einn góđan eđa vondan veđurdag viđ ţann veruleika ađ vera stödd á sama stađ ef ekki verri og í októberbyrjun 2008 -

en ţá getum viđ ekki nýtt okkur neyđarlög eđa peninga annarra til ađ fleyta okkur yfir vandamálin.

Hvorki einstaklingar né ţjóđir hafa nokkurn tímann ráđ á ţví ađ haga sér óskynsamlega ţađ kemur fólki alltaf í koll. 

 


Ekki skal framfylgja lögum í landinu

Skv. niđurstöđu byggđri á útlendingalögum Íslands, sem eru einna vinsamlegustu lög ţeirrar gerđar gagnvart svokölluđum umsćkjendum um alţjóđlega vernd,á ađ vísa nokkrum slíkum úr landi. Enginn dregur í efa ađ brottvísunin sé byggđ á grundvelli íslenskra laga og réttmćt sem slík. 

Ţá bregđur viđ ađ ţeir sem vilja hafa galopin landamćri og engar reglur í ţessum málum nema ţćr, ađ íslenskir skattgreiđendur skuli ala önn fyrir öllum ţeim sem hingađ vilja koma og leggjast upp á íslenska velferđarkerfiđ bregđast hart viđ og krefjast ţess ađ ekki verđi fariđ ađ íslenskum lögum heldur vikiđ frá ţeim á grundvelli geđţóttaákvörđunar í ţessu tilviki og sótt ađ viđkomandi ráđherra til ađ fá hann til ađ taka fram fyrir hendurnar á lögmćtum ađilum sem hafa međ ţessi mál ađ gera. 

Í Ríkissjónvarpinu í 22 fréttum í gćrkvöldi mátti sjá hvílíka óbeit fréttastofan RÚV hefur á ţví ađ lögmćt íslensk yfirvöld fari ađ íslenskum lögum ţegar fréttastofa RÚV telur ţađ ekki henta.

Fyrsta fréttin var langhundur um ţađ hve illa vćri fariđ međ hćlisleitendur í Grikklandi, en ţangađ eiga ţeir ađ fara sem um rćđir í ţessu tilviki. Nćsta frétt var harmrćn frétt um ţađ ađ vísa ćtti hćlisleitendunum úr landi og sótt ađ embćttismanni ţar sem ráđherra málaflokksins var ekki tiltćkur. Síđan auglýsti fréttastofa RÚV fyrirhugađar mótmćlaađgerđir ţeirra sem vilja opin landamćri. Lengra verđur vart komist í pólitískum áróđri fréttamiđils. Ţess má e.t.v. geta ađ ţessi fréttamennska fer algjörlega í bág viđ lög um Ríkisútvarpiđ,en ţađ virđist ekki skipta máli frekar en ađ fariđ skuli ađ íslenskum lögum um málefni útlendinga.

Asnaspörk í málefnum íslenskra hćlisleitenda hvađ varđar allt of frjálslynda lagasetningu varđandi móttöku hćlisleitenda, kosta skattgreiđendur árlega yfir 10 milljarđa íslenskra króna. Sú fjárhćđ mun hćkka gríđarlega nćstu árin ef ekki verđur spyrnt viđ fótum af alefli. Nćsta viđfangsefniđ er ađ taka lög um málefni útlendinga til endurskođunar í ţví skyni ađ gera ţau skilvirkari og hafna stađfestingu á Marokkósáttmála Sameinuđu ţjóđanna um málefni hćlisleitenda. 

Verđi ţađ ekki gert mun ţurfa tugi milljarđa í framtíđinni til ađ mćta ţörfum ţeirra sem hingađ vilja komi í ţeim tilgangi ađ njóta umönnunar íslenska velferđarkerfisins. 

 


Bloggfćrslur 4. júlí 2019

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 1142
  • Sl. sólarhring: 1144
  • Sl. viku: 1556
  • Frá upphafi: 2292932

Annađ

  • Innlit í dag: 1039
  • Innlit sl. viku: 1411
  • Gestir í dag: 989
  • IP-tölur í dag: 965

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband