Leita í fréttum mbl.is

Hvađ verđur nú til varnar vorum sóma?

Fyrir nokkru hafđi lögreglan afskipti af mótmćlafundi fólks, sem taldi sóttvarnaryfirvöld og ríkisstjórn ganga of langt. Sagt var, ađ ákćra yrđi ţá sem ađ ţessu höfđu stađiđ ţ.á.m. lćkni, sem nýveriđ var svipt starfi sínu vegna skođana sinna. 

Á Ţorláksmessu hafđi lögreglan afskipti af partíi ríka fína fólksins í Ásmundarsal í Reykjavík. Ráđherra sem hafđi sett reglur sem bannađi slíkt samkomuhald, tók ţátt í partíinu, sennilega á forsendunni sem orđuđ var í rómverska orđtakin: Quod licet Jovi non licet bovi" (í frjálslegri ţýđingu: Ţađ sem guđunum leyfist leyfist ekki skóflupakkinu)

Laust eftir miđnćtti á jólanótt hafđi lögreglan síđan afskipti af messu í Landakotskirkju, en ţeir í kaţólska söfnuđinum eru ekki eins vćrukćrir og Lútherskir kollegar ţeirra. 

Hvađ gerir nú ákćruvaldiđ? Verđa mótmćlendurnir, sem draga í efa gildi sóttvarnarreglnanna ákćrđir?  Verđur ráđherrann og hitt ríka fína fólkiđ ákćrt? Verđa kirkjugestir og forstöđumenn kaţólskra safnađarins ákćrt? 

Málsvörn mótmćlendanna er til stađar, ţeir fylgdu sannfćringu sinni. Málsvörn kaţólsku kirkjunnar er líka til stađar, trúfrelsisákvćđi stjórnarskrár og mörk ţess og alsherjarreglu. 

En hver er ţá málsvörn ráđherrans og hins ríka og fína fólksins? Ţau voru vísvitandi ađ brjóta reglur og hćtt er viđ ađ málsvörn ađila sem stendur ađ ţví ađ setja reglur og brjóti ţćr svo, verđi harla haldlítil. Svo er spurningin sem ţjóđin ţarf ađ svara hvort ţađ skipti yfirhöfuđ einhverju máli.


Bloggfćrslur 25. desember 2020

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 627
  • Sl. sólarhring: 1159
  • Sl. viku: 2157
  • Frá upphafi: 2293625

Annađ

  • Innlit í dag: 571
  • Innlit sl. viku: 1962
  • Gestir í dag: 552
  • IP-tölur í dag: 542

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband