Leita í fréttum mbl.is

Líkt hafast menn að.

Á áttunda og níunda áratug síðustu aldar tóku yfirvöld í þáverandi Sovétríkjum upp á því að senda stjórnarandstæðinga á geðveikrahæli. Það vakti ekki eins mikla eftirtekt og þegar þau voru send í hinar alræmdu fangabúðir kommúnista í Gúlaginu. Auðveldara var síðan fyrir stjórnvöld að bregðast við ef gagnrýnin varð mikil eins og Tom Stoppard gerir svo einstaklega góð skil í leikriti sínu "Every good boy deserves favour." 

Nú hefur dómsmálaráðherra brugðist við eins og þeir í Sovét forðum með því, eftir að hafa kiknað í hnjáliðunum vegna mótmæla við dómsmálaráðuneytið, að láta stjórnvöld sem undir hana heyra senda ólöglegan innflytjenda á barna og ungliðageðdeild til þess eins og Sovétherrarnir forðum að komast hjá gagnrýni fyrir lagabrot. 

Skyldi það fornkveðna eiga við að margt sé líkt með skyldum? 


Bloggfærslur 17. febrúar 2020

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 1079
  • Sl. sólarhring: 1260
  • Sl. viku: 6724
  • Frá upphafi: 2277362

Annað

  • Innlit í dag: 1013
  • Innlit sl. viku: 6251
  • Gestir í dag: 952
  • IP-tölur í dag: 925

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband