Leita í fréttum mbl.is

"Vinir okkar" Tyrkir og NATO

Tyrkir hafa haldiđ úti vígasveitum í Sýrlandi frá ţví ađ svokölluđ borgarastyrjöld hófst ţar í landi. Tyrkir hafa leynt og ljóst stutt ýmsa harđsvíruđustu hópa Íslamista og leyft liđsmönnum ISIS, Al Kaída, Al Nusra ásamt öđrum álíka svívirđilegum glćpasamtökum Íslamista frjálsa för og vöruflutninga um Tyrkland. 

Tyrkland hefur oftar en ekki fariđ međ hernađi inn fyrir landamćrin á Sýrlandi og lagt undir sig stór landssvćđi í Sýrlandi, sem er ekkert annađ en árás á frjálst og fullvalda ríki. Atlantshafsbandalagiđ hefur ekkert haft um ţessi brot Tyrkja skv. alţjóđalögum ađ segja. Sama er um Bandaríkin og Evrópusambandiđ sem setja viđskiptabann á Rússa fyrir ađ innlima Krím á nýjan leik í Rússland, ţar sem meirihlutinn eru Rússar, en lýsa velţóknun á árásum og landvinningum Tyrkja í Sýrlandi. 

Nú er svo komiđ ađ sýrlenski stjórnarherinn sćkir ađ síđasta vígi öfgaíslamistanna í Sýrlandi, en ţá koma Tyrkir ţeim til hjálpar einu sinni sem oftar, en nú međ virkum hćtti. Ljóst var ađ ţegar Tyrkir tóku ţá afstöđu og berjast viđ hliđ Al Nusra, Al Kaída og ÍSIS liđum í Ídlib, ađ ţađ mundi koma til átaka viđ Sýrlenska stjórnarherinn. Ţađ gerđist í gćr. 

Ţá veinar Erdogan Tyrkjasoldán eins og stunginn grís og heimtar fund í fastaráđi Atlantshafsbandalagsins (NATO) og í dag komu utanríkisráđherrar allra 29 ađildarríkja NATO saman á fund í Brussel borg og lýstu yfir eindreginni samstöđu međ Tyrkjum og framkvćmdastjórinn lofađi ţeim hernađarstuđningi. 

Hernađarstuđningi viđ hvađ? Hernađarstuđningi viđ ađ leggja undir sig fleiri landssvćđi í Sýrlandi. Hernađarstuđningi viđ ađ ađstođa Al Kaída, Al Nusra og ÍSIS viđ ađ halda síđasta landssvćđinu í Sýrlandi. Hvernig er hćgt ađ réttlćta ţađ ađ utanríkisráđherra Íslands og annarra NATO ríkja skuli lýsa yfir stuđningi viđ afskipti Tyrkja af Sýrlandi, sem eru brot á samskiptum ţjóđa skv. alţjóđalögum. 

Óhćtt er ađ reikna međ ađ mál eins og ţađ ađ lýsa yfir stuđningi viđ landvinningastríđ Tyrkja og samstöđu ţeirra međ ÍSIS, Al Kaída, Al Nusra og álíka fyrirlitlegum glćpasamtökum hafi veriđ rćtt í ríkisstjórninni, en utanríkisráđherrann hafi ekki einn tekiđ ákvörđun um ađ samţykkja afdráttarlausan stuđning viđ landvinningastríđ Tyrkja, mannréttindabrot ţeirra og brot á alţjóđalögum. 

Hvenćr misstu bandalagsţjóđir NATO eiginlega jarđtengingu viđ hagsmuni sýna og heilbrigđa skynsemi.

Já og hvernig samrýmist ţađ stefnu Íslands í mannréttindaráđi Sameinuđu ţjóđanna ađ lýsa yfir algerri samstöđu međ ofbeldislandi eins og Tyrkjum ţegar ţeir leitast viđ í lengstu lög ađ tryggja ađ samtök sem hafa stađiđ fyrir ađ hneppa fólk í ánauđ, kynlífsţrćlkun hryđjuverk og ţjóđarmorđ haldi tökum á landssvćđi í Sýrlandi, fyrir utan ţau mannréttindabrot, sem stjórn Erdogan stendur fyrir á heimavelli.

Síđast en ekki síst ţá er Gulli utanríkisráđherra og NATO, ađ lýsa yfir stuđningi viđ ađ Tyrkir geri árás á frjálsa og fullvalda ţjóđ.

Forsćtisráđherra bliknar hvorki né blánar yfir ţessu, ekki frekar en ađrar stríđshetjur í ríkisstjórninni, sem ćtla nú ađ leggja Tyrkjum hernađarlega liđ viđ ađ koma í veg fyrir ađ frálst og fullvalda ríki geti gengiđ milli bols og höfuđs á öfgasamtökum og glćpamannasamtökum Íslamista í landi sínu, ţar sem meginhluti stríđsmannanna eru erlendir vígamenn eđa málaliđar Tyrkja. 

Rétt er ađ spyrja ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur hvort ţetta sé virkilega sćmandi ríkisstjórn Íslands?


Bloggfćrslur 28. febrúar 2020

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 171
  • Sl. sólarhring: 1109
  • Sl. viku: 5816
  • Frá upphafi: 2276454

Annađ

  • Innlit í dag: 159
  • Innlit sl. viku: 5397
  • Gestir í dag: 158
  • IP-tölur í dag: 157

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband