Leita í fréttum mbl.is

Er einhvers ađ vćnta?

Ţrír meiriháttar stjórnmálamenn hafa lýst yfir ţáttöku í forkosningum Repúblíkana til forseta. Ţađ er fyrrum varaforseti Mike Pence. Skörungurinn Nikki Haley fyrrum sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuđu ţjóđunum og Ron De Santis fylkisstjóri í Flórída er talinn munu vera í ţessum hópi.

Ron De Santis er athyglisverđur stjórnmálamađur og hann mćlist nú međ meira fylgi en fíllinn í stofunni hjá Repúblíkönum.

Vinur minn homminn Douglas Murray skrifađi um stjórnmálamanninn Ron De Santis sem er 43 ára fyrir nokkrum dögum.Ég fylgi ađ mestu ţeim ţönkum sem hann setur fram:

Međan Kóvídiđ gekk yfir ţá var ekki beitt innilokunum eđa öđrum takmörkunum í Flórída ólíkt ţví sem stjórnmálaelítan í öđrum fylkjum Bandaríkjanna og öđrum löndum gerđi. Ákvörđun De Santis í Kóvídinu leiddi til efnahagslegrar uppsveiflu og fjöldi fólks kaus frelsiđ í stađ Kóvíd helsisins og kom til Flórída, sem vegnađi síđur en svo verr en ţeim stöđum ţar sem innilokunum og öllum pakkanum ađ öđru leyti var fylgt.

De Santis er traustur hćgri mađur og tekur ekki ţátt í jámennsku viđ hugsana- og tjáningarógn vinstri manna. Í menningarstríđi vinstri manna má ekki tala um atriđi í dag, sem var í lagi ađ gera í gćr. Fáránleikinn er stundum ţeirra sannleikur og allt of magir miđju- og hćgri stjórnmálamenn taka undir af hrćđslu.

Ţegar íţróttamađur ađ nafni Lia Thomas raunar skírđ Vilhjálmur vann sundmóti kvenna ákvađ De Santis ađ konurnar í öđru og ţriđja sćti fćrđust upp, ţar sem engin sanngirni vćri í ađ Vilhjálmur(Lia) gćti komiđ séđ og sigrađ í kvennasundi eftir kynskiptaađgerđ.

De Santis barđist fyrir lagafrumvarpi sem kćmi í veg fyrir ađ ungum börnum vćri kennd kynjavitleysan um ađ kynin vćru ekki tvö heldur milljón mismunandi kyn (og fćri stöđugt fjölgandi) og spendýrategundin mannkyniđ vćri tvíkynja. Stórfyrirtćkiđ Disney lagđist á árar međ vinstra liđinu og ţá gerđi De Santis nokkuđ einstakt. Hann sló til baka.

Disney nýtur ýmissa fríđinda fyrir ađ vera í Flórída. De Santis gerđi ţeim ljóst ađ um ţau fríđindi yrđi ađ semja upp á nýtt ef Disney ćtlađi ađ verđa pólitískt fyrirtćki og ljúga hlutum og skođunum upp á fólk sem fyrirtćkiđ vćri ekki sammála. Disney gaf eftir og skammađist sín. Međ framgöngu sinni hefur De Santis sýnt fram á ađ ţađ er ţess virđi ađ vera samkvćmdur sjálfum sér og láta ekki öfga vinstriđ í menningarstríđinu gegn gildum frelsisins og stađreyndum lífsins komast upp međ ađ útiloka umrćđu og beita afli sínu til ađ eyđileggja stjórnmálamenn sem ţora ađ bera sannleikanum vitni.

Repúblíkanar eiga ţví nú ţegar ţrjá öfluga frambjóđendur sem sćkjast eftir tilnefningu til forseta og eru verđugir málsvarar sjónarmiđa hćgra fólks. Ţađ er löngu tímabćrt ađ Bandaríkin fái verđugan forseta, en ţađ hafa ţau ekki haft á ţessari öld.

 


Bloggfćrslur 27. júlí 2022

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 68
  • Sl. viku: 853
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 752
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband