Leita í fréttum mbl.is

Hvenær

Jörð skelfur á Reykjanesi. Hluti ofurfjölda sérfræðinganna á Veðurstofunni biðja fólk að vera á varðbergi vegna eldgoss. 

Sérfræðin er enn ekki fullkomnari en svo, að ekki er hægt að segja fyrir með vissu hvort, hvar eða hvenær næsti stóri jarðskjálftinn eða eldgosið verður.

Sérfræðin segir þó ítrekað, að það verði gos "fljótlega" á næstu mánuðum eða árum. 

Vonandi verður eldgos ekki á næstunni. Samt væri ekki úr vegi að setja fram góðar leiðbeiningar til almennings um viðbrögð. 

Eldgos er ekkert gamanmál. Þó mín kynslóð hafi verið svo heppin að vera að mestu laus við skaðleg eldgos nema í Vestmannaeyjum, þá er hætt við að á því geti orðið breyting því miður.

Er þá ekki best að taka skátana til fyrirmyndar og vera ávalllt viðbúinn?


Bloggfærslur 1. ágúst 2022

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 81
  • Sl. viku: 1663
  • Frá upphafi: 2291553

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 1492
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband