Leita í fréttum mbl.is

Djöfullinn er á leið til helvítis

Dagblöð í Íran lýsa fögnuði með tilræðið við Salman Rushdie og segja að djöfullinn sé á leið til helvítis. Blaðið Kayhan sem er nánast opinbert málgang Íransstjórnar, enda ritstjórinn valinn af Ali Khameni erkiklerki, segir að það eigi að kyssa á hendur mannsins sem hafi skorðið óvin Allah á háls 

Á sama tíma og það vefst ekki fyrir fjölmiðlum í Íran og víðar í múslimskum löndum hvað um var að ræða, þá er athyglisvert að hlusta á fréttir fjölmiðla á Vesturlöndum en þar er sagt að ekki sé ljóst hvað tilræðismanninum gekk til. 

Þvílíkur naívísmi og bull. Verið er að framfylgja "fatwa",sem enn er í lögum í Íran, að drepa Salman Rushdie. 

Tilræðismaðurinn er Íslamisti með fölsuð skilríki. Hann átti ekki leið inn í ráðstefnusalinn af tilviljun, heldur til að myrða "djöfulinn" eins og Írönsku blöðin nefna Salman. Hvernig getur þessi staðreynd þvælst fyrir fölmiðlum Vesturlanda? 

 


Bloggfærslur 13. ágúst 2022

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 76
  • Sl. sólarhring: 86
  • Sl. viku: 2561
  • Frá upphafi: 2291544

Annað

  • Innlit í dag: 65
  • Innlit sl. viku: 2327
  • Gestir í dag: 54
  • IP-tölur í dag: 47

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband