Leita í fréttum mbl.is

Siđfrćđi Finns Sveinbjörnssonar

Ţađ hefur veriđ merkilegt ađ fylgjast međ orđrćđum Finns Sveinbjörnssonar undanfariđ vegna ráđstafanna Arion banka ríkisins og fleiri. Ekki verđur annađ skiliđ af Finni en eina viđmiđunin sé ađ hámarka virđi bankans og ţá skipti annađ ekki máli. Raunar er ţađ sérstakt ađ hann skuli helst sjá ţá leiđ til ţeirrar hámörkunar ađ fela helstu hrunbarónum ţjóđarinnar ađ halda fyrirtćkjunum og afskrifa tugi milljarđa til ađ ţađ megi verđa.

Samkvćmt siđfrćđi Finns ţá skiptir ekki máli hvađa sögu menn hafa. Ţeir Soprano og Don Corleone vćru ţví gildari rekstrarmenn en Móđir Teresa. 

Skyldu ţau Jóhanan Sigurđardóttir og Steingrímur J. Sigfússon vita af ţessu og hvađ skyldi stjórnarandstađan segja um máliđ.  Eru ţingmenn virkilega sammála siđfrćđi Finns Sveinbjörnssonar? Ćtlar fólk ađ láta ţessa siđfrćđi yfir sig ganga og vera ráđandi í ţjóđfélaginu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Valur Baldvinsson

Löggjafavaldiđ er á alţingi og fyrst ekkert kemur ţađan í formi laga, né nein reglugerđ kemur úr ráđuneyti um međferđ mála ţá sé ég ekki ađ hćgt sé ađ setja út á störf Finns sem er ađ hámarka endurheimtu bankans.

Skil ekki hversvegna endalaust er bariđ á einstaka starfsmönnum ţegar heimildir ţeim til handa berast ekki frá ţeirra yfirmönnum, er ekki nćr ađ vanda um fyrir ţeim sem löggjafavaldiđ hafa.

Fólkinu sem sleppti stuttbuxnaliđinu út í heim međ Íslenska ţjóđ sem ábekking á óútfylltum víxil.

Ţorsteinn Valur Baldvinsson, 9.2.2010 kl. 22:48

2 Smámynd: Jón Magnússon

Ţađ er rétt  hjá ţér Ţorsteinn ađ máliđ snýr bćđi ađ bankastjórnendum og stjórnmálamönnum á Alţingi og í ríkisstjórn. Ţađ er hins vegar ekki rétt ađ ekki sé hćgt ađ setja út á störf Finns ţó ađ stjórnmálamenn geri ekkert í málinu.  Svo skil ég ekki alveg tilvísunina í stuttbuxnaliđiđ sem hleypt var út í heim. Ţetta voru allt fullorđiđ fólk sem fjárfesti í útlöndum vegna ţess ađ íslenskir bankar lánuđu ţeim gjörsamlega aga- og ađhaldslaust.

Jón Magnússon, 10.2.2010 kl. 09:13

3 identicon

Siđfrćđin í ţessu máli er ekki í lagi. Ţađ er heldur ekki í lagi ţegar Ágúst Einarsson, nýráđinn framkvćmdastjóri fjárfestinga/framkvćmdasjóđs lífeyrissjóđanna segist hafa áhuga á fjárfestingum hins nýstofnađa sjóđs í högum. Er ţađ svo ađ ţađ eigi ađ láta sjóđi launamanna á Íslandi fjárfesta í högum svo baugsmenn haldi völdum í fyrirtćkinu? Verđa ekki eigendur baugsmiđla glađir ef gömlu eigendur haga halda völdum í högum međ stuđningi frá sjóđum íslenskra launamanna? Ţá mun auglýsingakostnađur haga renna beint til ţeirra sjálfra. Ţađ er í uppsiglingu ađ tekinn verđi einn snúningur í viđbót á íslensku launafólki sem í sakleysi sínu á hlut í almenningshlutafélagi skráđu í Kauphöll Íslands. Völdin verđa í höndum "skuggaforstjóra" sem mjólka fyrirtćkiđ og eru snillingar í ţví enda gert ţađ áđur.

Bjarni Th. Bjarnason (IP-tala skráđ) 10.2.2010 kl. 15:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 34
  • Sl. sólarhring: 59
  • Sl. viku: 1695
  • Frá upphafi: 2291585

Annađ

  • Innlit í dag: 32
  • Innlit sl. viku: 1522
  • Gestir í dag: 29
  • IP-tölur í dag: 29

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband