Leita í fréttum mbl.is

Skuldavandinn hvađ er ţađ?

Vinstri Grćnir og Samfylking lofuđu kjósendum fyrir síđustu kosningar ađ leysa skuldavanda heimilanna. Ţađ hét hjá Jóhönnu Sigurđardóttur ađ slá skjaldborg um heimilin í landinu. Loforđin reyndust vel til atkvćđaveiđa.

Ţrem árum síđar hefur ríkisstjórnin ekkert gert sem máli skiptir en Jóhanna segir mesta skuldaniđurfellingin hafi veriđ hér og ruglar ţá međ lćkkun gengisbundinna lána vegna dómsniđurstöđu.

Ríkisstjórnin hefur sett fram ađgerđarpakka eftir ađgerđarpakka fyrir ţá sem geta ekki borgađ. Ađgerđir ríkisstjórnarinnar hafa ţví ekki gegnt  öđrum tilgangi en auka flćkjustig í fullnustukerfinu og halda óinnheimtanlegum skuldum viđ.

Nú er máliđ komiđ á ţađ stig ađ velferđarráđherra viđurkennir ađ hann viti ekki sitt rjúkandi ráđ. Í viđtali sagđi velferđarráđherrarnn ađ ríkisstjórnin hefđi ekki tekiđ endanlega ákvörđun ţađ vćri veriđ ađ greina vandann betur og skođa hvađ er hćgt ađ gera.

Má minna á ađ ţađ eru rúm 3 ár síđan ríkisstjórnin tók viđ. Hvađ skyldi taka ríkisstjórnina mörg ár ađ greina vandann? Hvađ skyldi ţađ síđan taka ríkisstjórnina mörg ár ađ átta sig á hvađ hún vill gera? Hvađ skyldi ţađ síđan taka ríkisstjórnina mörg ár ađ hrinda  ţví í framkvćmd?

Sem betur fer eru kosningar eftir eitt ár og ţá gefst tćkifćri til ađ losna viđ ţetta fólk sem getur ţá reynt ađ greina vandann í stjórnarandstöđu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta er komiđ út í tóma vitleysu alltsaman.

Vonandi fáum viđ nýja og nothćfa ríkisstjórn sem fyrst.

Ţví miđur erum viđ međ bitlausa stjórnarandstöđu líka.

Okkur vantar nýjann Davíđ :)

Emil Emilsson (IP-tala skráđ) 23.4.2012 kl. 13:24

2 Smámynd: Jón Magnússon

Sá gamli er enn í fullu fjöri og rúmlega ţađ.

Jón Magnússon, 23.4.2012 kl. 23:06

3 identicon

Slökkviliđiđ situr ráđalaust í brunarústunum og talar um ađ greina vandann en ţiđ taliđ um ađ láta brennuvarginn sjálfan taka viđ stjórninni!!!!!!!!

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráđ) 24.4.2012 kl. 08:10

4 Smámynd: Júlíus Björnsson

Grunnvextir eđa langtíma [5 til 30 ára]  raunvaxtavćntingar í UK, sem Frakkar og ţjóđverjar segja ađ stjórnsýsland  geti fjámagnađ sig ennţá á eigin mörkuđum [UK verđur fjárfest mikiđ meira en en ţessi ríki í grunni annarra ríkja en ţau undanfarnar aldir], fylgja Libor :intial rate lánafyrirgreiđsluvöxtum langtíma fjárfestinga banka  í UK, eru nú um 0,2% fyrir lagntíma raunţjóđarverđtyggingarvaxta álag: sem bćtist allta viđ. 

Hér er í búđalánsjóđur međ 4,5% grunnvexti á sinni veltu [ekki eigfé: hreinni eign] kallađ ranglega nafnvextir í samburđi á Íslandi  samkvćmt hefđum frá um 1983. 

1000 MILLJARĐA VELTU GRUNNUR  BERA miđađ viđ 30 ára sjóđi bera ţá 4 milljarđa í međal rauntekjur í UK.   Hér er hinsvegar á langtíma grunni 25 ára, niđurgreitti til fjármálstonanna ađ hluta á hverju ári , lagđir á til ađ byrja međ óháđ árferđi 45 milljarđar. Talsverđur upphćđa munur á vaxta sköttum.  Lađar ekki ađ erlenda raitail fjárfestina hingađ á langtímaforsendum. Grunn er ekki ávöxtunar stofn erlendis heldur tryggir 20%- 30 % heildar veltunnar : skammtíma áhćttuna.

Júlíus Björnsson, 25.4.2012 kl. 19:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 1130
  • Sl. sólarhring: 1218
  • Sl. viku: 6775
  • Frá upphafi: 2277413

Annađ

  • Innlit í dag: 1060
  • Innlit sl. viku: 6298
  • Gestir í dag: 995
  • IP-tölur í dag: 965

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband