Leita í fréttum mbl.is

Neytendur sviknir. Ţess vegna hćkka lánin.

Flest lán almennings eru bundin vísitölu neysluverđs til verđtryggingar. Vöruverđ í landinu skiptir ţví meira máli hér en í nokkru öđru landi fyrir velmegun fólksins. Svo virđist sem kaupmenn hafi svikiđ neytendur í sumar međ ţeim afleiđingum ađ neytendur greiddu hćrra verđ fyrir vörurnar en ţeir áttu ađ gera. Ţess vegna hćkkuđu lánin líka í stađ ţess ađ lćkka.

Frá ţví í apríl ţangađ til í júlí hćkkađi gengi krónunnar um tćp 12%. Af ţeim sökum hefđi vöruverđ innfluttrar vöru átt ađ lćkka um svipađa prósentutölu en svo er ekki. Ţegar vísitölur Hagstofunnar eru skođađar, sést ađ breytingar á vöruverđi vegna styrkingar krónunnar skilar sér ekki til neytenda.

Breytingar á vísitölu neysluverđs til verđtryggingar sýnir líka ađ  hćkkun á gengi krónunnar skilar sér mjög illa til lćkkunar á vöruverđi. Hvađ gerist ţá núna ţegar krónan er ađ veikjast?

Skrýtiđ ađ vöruverđ skuli nánast standa í stađ ţegar Evran er 168.4 og ţegar hún er 146.6. Ţrátt fyrir ţessa tćplega 12% hćkkun krónunnar gagnvart Evru ţá damlar vísitala neysluverđs til verđtryggingar á sama róli og hćkkar milli júlí og ágúst en lćkkar ađeins í september eđa sem svarar broti úr prósenti.

Ţađ er vitlaust gefiđ og ţađ er allt á kostnađ neytenda og ţeirra sem skulda verđtryggđ lán. Međan stjórnvöld láta ţetta viđgangast ţá eru ţau ekki ađ vinna fyrir almenning í landinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kjartan Eggertsson

Nákvćmlega .

Ţessir háttur er ekkert annađ en glćpsamleg svikamilla.

Ţess vegna er hiđ svo kallađa greiđslumat sem fram fer viđ lántöku ekkert annad en blekkingarleikur. Er ekki ólölegt ađ blekkja í viđskiptum?

Kjartan Eggertsson, 30.8.2012 kl. 07:37

2 Smámynd: Jón Magnússon

Jú ţađ er ólöglegt Kjartan.  Viđ búum viđ furđulegar sérleiđir í lánamálum. Takk fyrir innleggiđ.

Jón Magnússon, 30.8.2012 kl. 12:41

3 identicon

En hvađ međ lausnir ?

Ég er ekki ađ biđja um ađ lániđ mitt verđi fellt niđur en mér ţćtti áhugavert ađ sjá sanngjarnar lausnir svo ţeir sem eru međ verđtryggđ lán séu ekki ţeir einu sem bera hruniđ.

Emil Emilsson (IP-tala skráđ) 30.8.2012 kl. 13:24

4 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Ţakka ţér fyrir góđar greinar um réttmćti, eđa öllu heldur óréttmćti verđtrygginga Jón. 

Fyrir um tveim árum sendi ég tölvupóst á ţó nokkra ţingmenn ţar sem ég lagđi til, sem skref í átt til leiđréttingar og/eđa niđurfellingar verđtryggingarinnar, ađ ţegar breytingar á vísitölu hefur veriđ reiknađur út sé breytingin helminguđ, ţannig ađ ađeins helmingur verđbreytinga hafi áhrif á vísitöluna.  Ţannig tćkju lánastofnanir og ađrir fjármagnseigendur á sig helminginn af vísitöluhćkkun og eins öfugt ţegar vísitalan lćkkar ţá taka lánţegar á sig helminginn af slíkum breytingum.

Ţađ er skemmst frá ţví ađ segja ađ ekki einn einasti ţingmađur ţótti ţessi tillaga svaraverđ.

Ef viđhalda á verđtryggingunni ţá hlýtur ţađ ađ vera réttlćtismál ađ lánveitendur jafnt og lánţegar taki á sig breytingar á vísitölu, ekki bara annar ađilinn eins og nú er.

Tómas Ibsen Halldórsson, 30.8.2012 kl. 15:46

5 Smámynd: Jón Magnússon

Einmitt Emil. Í fyrsta lagi verđur ađ heimila breytingu á neytendalánum úr verđtryggđum í óverđtryggđ. Ţađ verđur ađ gera strax. Í öđru lagi verđur ađ skođa höfuđsólslćkkanir verđtryggđu lánanna.

Jón Magnússon, 30.8.2012 kl. 22:03

6 Smámynd: Jón Magnússon

Takk fyrir ţađ Tómas. Fróđlegt ađ enginn ţingmađur skuli hafa svarađ ţér. Ég hefđi trúađ ađ a.m.k. 5 núverandi ţingmenn myndu svara. En ţađ er athyglisvert ađ heyra.  Sammála ţér um réttlćtismáliđ.

Ţegar ég sat á ţingi ţá svarađi ég öllum erindum sem til mín var beint og taldi ţađ skyldu mína nema í ţeim örfáu undantekningartilvikum ţar sem einstakir ađilar sendu e.t.v. 10 til 20 pósta á dag. Í ţeim tilvikum áttu svör ekki viđ.

Jón Magnússon, 30.8.2012 kl. 22:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 66
  • Sl. sólarhring: 89
  • Sl. viku: 2551
  • Frá upphafi: 2291534

Annađ

  • Innlit í dag: 56
  • Innlit sl. viku: 2318
  • Gestir í dag: 47
  • IP-tölur í dag: 41

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband