Leita í fréttum mbl.is

Berjum manninn.

Vinur minn sendi mér úrdrátt af  fésbókarsíđu eins stuđningsmanns tillagna stjórnlagaráđsins ţar sem hann og vinir hans tjá sig m.a. um síđuhöfund vegna andstöđu hans viđ tillögur stjórnlagaráđs.

"Ţađ ćtti ađ vera siđferđisleg skylda hvers manns á Íslandi ađ gefa Jóni Magnússyni svo kölluđum "lögmanni" utanundir ţegar honum er mćtt á götu. Ţađ má furđu sćta ađ ţessi vitfirringur skuli enn ganga laus á međal fólks."

"Jňn Magnůsson er audvitad lřggiltur f...... En thad er athyglisvert ad staksteinaňthverrinn skuli vitna ě hann med jŕkvćdum hćtti? Thad segir nů eitthvad?"

"En ţví miđur er ţađ stađreynd ađ flest allir ţeir lögmenn sem tjáđ hafa sig um máliđ eru keyptar mellur LÍÚ og Sjálfstćđisflokksins."

Eđlilegt ađ vini mínum brygđi í brún en ţetta sýnir eitt međ öđru rökţrot stuđningsmanna tillagna stjórnlagaráđsins. Ţegar rökin eru ekki fyrir hendi ţá ţykir ţessu fólki rétt ađ láta hendur skipta.

Er skrýtiđ ađ mikiđ af sómakćru fólki veigri sér viđ ţví ađ taka ţátt í umrćđu og tjá skođanir sínar ţegar ţađ getur átt von á trakteringum eins og ţessum.

En ţegar ţeir góđu og gáfuđu leyfa sér ađ standa á hliđarlínunnni ţá geta vondir hlutir fariđ ađ gerast.

Svo virđist sem stuđningsmenn tillagna stjórnlagaráđs hafi engin málefnaleg rök ţegar ţeim er andmćlt. Ţess vegna grípa ţeir til orđrćđu eins og sýnishorn ber birt af hér ađ ofan.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Auđvitađ verđur ţetta fellt, međ rungandi NEI. Eitt finnst mér ţó snúiđ, er nóg ađ setja nei viđ fyrstu spurningu og láta ţađ duga? verđur ţađ taliđ sem atkvćđi? Ég hef hvergi séđ ţađ eđa heyrt.

jóhanna (IP-tala skráđ) 15.10.2012 kl. 19:03

2 identicon

"Svo virđist sem stuđningsmenn tillagna stjórnlagaráđs hafi engin málefnaleg rök ţegar ţeim er andmćlt."

Ţetta á semsagt viđ um ALLA stuđningsmenn tillagnanna? :)

Séra Jón (IP-tala skráđ) 15.10.2012 kl. 19:52

3 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Ég er orđlaus yfir ađ lesa svona og tek fasta afstöđu frá slíku Jón Magnússon. Eins og ţú veist höfum viđ ólíkar skođanir á tillögum stjórnmálaráđs, en höfum alltaf virt skođanir hvors annars.

Ţú, sérstaklega Jón átt hrós skiliđ fyrir ađ birta alla mína stuttu pisla og ég ţakka ţađ. Ég er ein af ţeim sem mun segja "já" viđ ţjóđaratkvćđagreiđslu um  nýja stjórnarskrá og hef reynt ađ rökstyđja ţađ.

Ţú , Jón , hefur alltaf birt mín komment og svarađ eins og mađur.

Mér svíđur sárt ađ lesa svona um stuđningsmenn nýrrar stjórnarskrár og fordćmi svona skrif.

Jón hefur algerlega rétt á sinni skođun, og ţađ sem meira er, Jón hefur algerlega virt minn rétt til andstćđrar skođunnar.

Fussumsvei!

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 15.10.2012 kl. 22:57

4 Smámynd: Jón Magnússon

Já ţađ er atkvćđi og ţađ skiptir mestu máli Jóhanna ađ segja NEI viđ fyrstu spurningunni.

Jón Magnússon, 16.10.2012 kl. 00:10

5 Smámynd: Jón Magnússon

Nei síđur en svo Séra Jón. Ţetta er alhćfing af minni hálfu sem á ekki rétt á sér og er sett fram vegna flýtis og tímaskorts.  Hins vegar verđ ég ađ segja ţađ ađ ég verđ ekki var viđ mörg málefnaleg rök eins og t.d. kom fram í ţćttinum ţar sem ţeir leiddu saman hesta sína Ţorvaldur Gylfason og Reimar Pétursson.  Rök Ţorvaldar voru vćgast sagt óskaplega klén.

Jón Magnússon, 16.10.2012 kl. 00:12

6 Smámynd: Jón Magnússon

Viđ gerum ţađ vonandi áfram Anna. Ţakka ţér fyrir og ég virđi ţínar skođanir og vil ađ allir fái ađ tjá sínar skođanir međ málefnalegum hćtti óháđ ţví hvort ég er sammála ţeim eđa ekki.  Mér hefur alltaf fundist mikiđ til koma  ţess sem sagt var: "Ég fyrirlít skođanir ţínar en ég er reiđubúinn til ađ deyja fyrir rétt ţinn til ađ halda ţeim fram." Ţar er spurningin um tjáningarfrelsiđ sem er svo mikilvćgt. Ég sé Anna ađ viđ erum algjörlega sammála um ţađ.

Ţakka ţér fyrir.

Jón Magnússon, 16.10.2012 kl. 00:15

7 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Jón.

Svona skrif hitta ţann fyrir sem ber ţau fram og dćma viđkomandi ómarktćkan í umrćđu allri ađ mínu áliti, međ öđrum orđum til háborandi, ćvarandi skammar.

Ţađ er annars afar sérstakt ađ sjá fyrrum félaga í meintum stjórnmálaflokki hafa snúist eins og vindhana til stuđnings viđ ţessar handónýtu tillögur um stjórnarskrá sem tókst ađ líma saman af stjórnlagaráđi, gegn fyrrum eigin sannfćringu m.a hvađ varđar ESB.

góđ kveđja.

Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 16.10.2012 kl. 02:08

8 Smámynd: Ágúst H Bjarnason


Ţakka ţér Jón fyrir góđa pistla hér og í útvarpi.  Oftar en ekki er ég sammála ţér.   Ţađ er alveg ljóst ađ margir veigra sér viđ ađ tjá sig á vefmiđlum og jafnvel á ţessu bloggi. Menn nenna einfaldlega ekki ađ taka ţátt í umrćđunni ţar sem skítkast er oft ráđandi og halda sig ţví til hlés.

Svona ummćli eins og ţau sem ţú birtir hér ađ ofan eru auđvitađ langverst fyrir ţá sem beita ţeim.   Menn átta sig ekki á ţeirri stađreynd ađ ráđningastofur og fyrirtćki sem eru ađ leita ađ starfsfólki "gúgla" oft nöfn umsćkjanda og ţá spretta svona ummćli stundum fram. Umsóknin er ţá lögđ til hliđar.  Menn gleyma ţví ađ Internetiđ gleymir engu og svona sóđakjaftar eru fyrst og fremst ađ eyđileggja sitt eigiđ mannorđ.

Ágúst H Bjarnason, 16.10.2012 kl. 08:05

9 Smámynd: Hjálmtýr V Heiđdal

Sćll Jón

Ég sé ađ ţú hefur dregiđ ţessa alhćfingu til baka „Svo virđist sem stuđningsmenn tillagna stjórnlagaráđs hafi engin málefnaleg rök ţegar ţeim er andmćlt. Ţess vegna grípa ţeir til orđrćđu eins og sýnishorn ber birt af hér ađ ofan.“

Allir - og núna ţú Jón -allir vita ađ fólk sem tjáir sig međ ţessum asnalega og sóđalega hćtti, eru ekki dćmigerđir stuđningsmenn nýrrar stjórnarskrár - ţetta eru skađvaldar hvar sem ţeir koma ađ málum. Ţvert á móti ţá erum viđ, stuđningsmenn nýrrar stjórnarskrár, upp til hópa fólk sem vill landi og ţjóđ vel og viđ viljum bćta lýđveldiđ og ţjóđlífiđ.

Hjálmtýr V Heiđdal, 16.10.2012 kl. 10:12

10 Smámynd: Jón Magnússon

Ţakka ţér fyrir Guđrún María. Góđ ábending.

Jón Magnússon, 17.10.2012 kl. 00:45

11 Smámynd: Jón Magnússon

Ágćtur vinur minn kom međ ţá hugmynd ađ ţađ vćri e.t.v. gott ađ koma upp ritsóđa lista. Ég held ađ ţađ eigi ađ vera keppikefli einmitt á netmiđlunum ađ viđ hafa góđar umrćđur og taka málefnin en ekki fara í persónulegt skítkast. Ţađ gjaldfellir alltaf umrćđuna. Sem betur fer ert ţú Ágúst mađur sem ert alltaf málefnalegur. Ţakka ţér fyrir.

Jón Magnússon, 17.10.2012 kl. 00:47

12 Smámynd: Jón Magnússon

Aldrei ţessu vant ágćti vinur minn Hjálmtýr er ég alveg sammála ţér. Ég viđurkenni alveg ađ ég fór dálítiđ hratt yfir landiđ í fullyrđingunni um stuđningsmenn tillagna stjórnlagaráđsins. Ađ sjálfsögđu kemur ţađ meginţorra ţess fólks ekki viđ enda tekur ţađ sína ákvörđun á málefnalegum forsendum.

Ég ber virđingu fyrir stjórnarskránni. Ţađ eru grundvallarlög okkar sem mćla fyrir um grundvöll stjórnskipunar og mannréttinda. Ég vil ađ ţađ sé fariđ gćtilega í breytingar á henni. Ţess vegna er ég á móti flaustulegum og illa orđuđum tillögum stjórnlagaráđsins.

Ţakka ţér fyrir ţitt innlegg Hjálmtýr.

Jón Magnússon, 17.10.2012 kl. 00:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 592
  • Sl. sólarhring: 1184
  • Sl. viku: 2122
  • Frá upphafi: 2293590

Annađ

  • Innlit í dag: 541
  • Innlit sl. viku: 1932
  • Gestir í dag: 525
  • IP-tölur í dag: 513

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband