Leita í fréttum mbl.is

DR1 og RÚV

Áramótaávarp danska forsćtisráđherrans Helle Thorning-Schmidt var mjög athyglisvert. Hún lagđi m.a. áherslu á ađ frelsi fylgdi ábyrgđ, nokkuđ sem samflokksfólk hennar hér telur ekki vera. Einnig var henni tíđrćtt um nauđsyn samkeppni og ađ danir stćđu sig betur og legđu sig meira fram hver og einn til ađ ná árangri. Loks vék hún sérstaklega ađ menntun unga fólksins og sagđi ţađ stefnu sína ađ dönsk börn vćru međ bestu menntun sem völ vćri á.

Ađ loknu ávarpi danska forsćtisráđherrans var fjallađ um rćđu hennar af tveim fréttamönnum danska sjónvarpsins og ţrem fulltrúum stjórnmálaflokka. Ađ mínu mati fagleg afgreiđsla fjölmiđils á einni mikilvćgustu rćđu sem forsćtisráđherra flytur á hverju ári.

Á RÚV í gćr flutti forsćtisráđherra sína áramótarćđu, sem var ađ mestu endurtekning á ţeim atriđum sem hún fjallađi um í Morgunblađsgrein sama dag. Ađ rćđunni lokinni var engin umrćđa frekar en veriđ hefur. Stjórnendur RÚV ţurfa ađ skođa hvort ţađ er ekki meiri ţjónusta viđ almenning í landinu og faglegra ađ fara ađ eins og ţeir gera hjá danska ríkissjónvarpinu.

Helle Thorning-Schmidt lagđi í rćđu sinni áherslu á gildi ábyrgđar, frjáls markađar,samkeppni og framtíđina. Jóhanna Sigurđardóttir lagđi áherslu á hvađ ríkisstjórnin vćri góđ og hvađ viđ vćrum í góđum málum. Eina framtíđarsýnin var sú ađ trođa stjórnlagaráđstillögunum ofaní ţjóđina.

Forseti lýđveldisins gerđi stjórnlagaráđstillögurnar og fruntaskap forsćtisráđherra ađ umtalsefni í áramótarćđu sinni og fjallađi um máliđ eins og sannur landsfađir og benti á ţađ mikilvćgasta í málinu. Formenn stjórnmálaflokka ćttu ađ taka mark á ţví sem forseti lýđveldisins sagđi í ţessu efni og setjast nú ţegar niđur til ađ móta ţćr tillögur um breytingar á stjórnarskránni sem ţokkaleg sátt er um og ţjóđin er almennt sammála um ađ nái fram.

En varđandi ávarp forsetans ţá vćri einnig viđ hćfi ađ RÚV hefđi umrćđur um rćđuna strax ađ henni lokinni eins og gert er í danska sjónvarpinu varđandi rćđu forsćtisráđherra.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Jón. Besta ávarpiđ sem ég hlustađi á, var ávarpiđ frá Noregskóngi.

Ţađ er rétt ađ minna almenning á, ađ núverandi Noregs-kóngur á heiđurinn ađ ţví ađ hafa ćtlađ sér ađ hafna kóngalífinu fyrir sína Sonju, en ţá bökkuđu ćđstuöflin í Norge, og samţykktu hans ágćtu alţýđlegu konu.

Hann lagđi áherslu á margt í sinni rćđu, en mér er efst í huga núna, ađ hann hvatti fólk til ađ vera ţćr persónur, sem ţćr vćru fćddar til ađ vera, og sagđi frá ţví ađ Nelson Mandela vćri hátt skrifađur hjá honum, fyrir ađ leggja á sig fangavist til ađ verja sannfćringu sína og réttlćtiđ. Hann minntist líka á bréf frá 10 ára stelpu, sem fannst mikilvćgast ađ tala saman og drekka kakó. Ekki kostar ţađ allan olíuauđ Noregs?

Raunveruleg auđćfi eru ódýrust og ekta. Ţađ skynja óspilltu börnin best.

Ný FRAMTÍĐ, eru óska-skilabođin frá mér til allra, á ţessu nýja 2013. ári.

Ţađ virđist stundum gleymast, ađ lögmanna-hćstirétturinn er verndarstofnun stjórnsýslu-spillingarinnar á vesturlöndum og kannski víđar. Ţađ verđur ađ breytast á árinu, ef almenningur á ađ eiga einhverja von um annađ en ţrćlalíf. 

Ţeir sem raunverulega vilja vera heilir í ţví sem ţeir eru ađ segja og gera, til ađ bćta heimssamfélagiđ, verđa ađ treysta á sína eigin sannfćringu, innsći og kraft fyrir ţví góđa. Ţađ er kallađ ađ ganga á guđs vegum. Guđinn er í sálartetri hvers manns, og tengist milliliđalaust viđ alheimsgóđu ljósorkuna, en tengist ekki gylltum trúarbragđa-turnum vísinda-trúarinnar!

Heimurinn verđur ekki mannúđlegri en viđ sjálf, hvert og eitt, gerum hann. Hlúum ađ okkur sjálfum, til ađ viđ getum hlúđ ađ öđrum.

Veraldleg og einskisverđ banka-embćttismanna-auđćfi, sem líklega eru byggđ á mörghundruđ ára gömlum banka-verđbréfa-svikamyllum seđlabankanna, mun ekki fćra nokkurri ţjóđ, né heiđarlega stritandi almenningi mannréttindi, frekar en fyrr.

En sumir vilja prófa eina heimsstyrjöld í viđbót, til ađ reka sig á sama afneitunar-vegginn aftur! 

Í ţetta sinn á sú heims-valdaráns-styrjöld ađ kenna almenningi ađ óttast bankarćningja seđlabankakerfisins víđförla. Í dag verja bankareknir hernađar-skriđdrekar vestursins gífurlega miklu af skattpeningum heiđarlegs fólks og fyrirtćkja, (fjármagni sem einungis er til á fölsuđum pappírum), til ađ vernda gjörspillta og siđblinda eiturlyfjasölu og bankarćningja-elítu heimstjórnar-hringborđsins.

Er ekki rétt ađ skipuleggja endalok mannréttinda almennings, í samrćmi viđ hernađarstefnu varđhunda bankarćningjanna? Vill einhver áframhaldandi ólögleg klíku-viđskipti viđ seđlabanka-rćningja heimsins, undir fölsku nafni: "mannréttinda og friđar"!

Hvađ ţýđir orđiđ friđur í raun?

Geta bankarćningja-sjónsýslufyrirtćkin: Standard & Poor's og Moodý's svarađ ţví? 

Er ţađ ekki verkefni ársins 2013, fyrir misvitra, og jafnvel mishćfileikaríka yfirborgađa "frćđinga" heimsins, ađ lćra hvađ orđiđ "friđur" ţýđir í raun?

Ţađ er rétt ađ minna á, ađ hin svokallađa "vestrćna siđmennt" er ađ mestu leyti einungis til í glópagulls-frćđum óvandađra heimsstjórnenda, enn sem komiđ er.

Meira ađ segja Vilhjálmur Egilsson, hinn Gildi, veit ţetta allt saman! Hann talar alltaf eins og siđleysis-forritađ, yfirborgađ og óstöđvandi vélmenni, um hvernig "vernda" skuli rétt lífeyrisţega á Íslandi! Lífeyrisţega, sem flestir hafa veriđ rćndir aleigunni af lífeyrissjóđnum Gildi, og eru enn lífeyrissjóđs-rćndir af ţeim lífeyrissjóđ, og fleiri, um hver mánađarmót?

Prúđuleikarinn: Vilhjálmur Egilsson, (SA-Gildi), er efniviđur í heila háđs-brandarabók, bćđi á Íslensku og ensku, ásamt klaufabárđar-bróđur hans í ASÍ: Gylfa Arnbjörnssyni! Enda ganga ţeir báđir fyrir sama yfirborgađa og klikkađa forritinu heimsbanka-stjórnađa!

Ég biđ um ađ raunverulegur friđur og kćrleikur verđi međ ţessum siđblindu einstaklingum, og hjálpi ţeim ađ nudda stírurnar úr siđblindu augunum sínum, og leita sér hjálpar viđ sínum sjúkleika.

Ţađ er ekki í mannlegu valdi einu saman, ađ hjálpa siđblindu-sjúku, valda/peninga-gráđugu og vísinda-heilbrigđisţjónustu-vanrćktu fólki.

Hvađ hefđu maya-indíánarnir gert fyrir svona vísinda-villuráfandi valdagrćđgi-sjúklinga, ef ţeir hefđu fengiđ tćkifćri til ađ hjálpa ţeim?

Kannski tími ţeirra sé loksins kominn?

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 2.1.2013 kl. 02:02

2 Smámynd: Jón Magnússon

Ég er svo lítiđ fyrir kónga og prjál Anna og ţess vegna horfđi ég ekki á nýársávörp ţeirra ekki heldur Ólafs frćnda ţíns í Noregi, en af ţví ađ dćma sem ţú segir ţá hefur honum mćlst vel.

Jón Magnússon, 2.1.2013 kl. 16:43

3 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Jón. Ég er ekkert fyrir kónga og prjál frekar en ţú. Ţađ var persónan og áherslurnar, bćđi fyrr og síđar hjá ţessum manni, sem ég var ađ hrósa. Ţađ er spurning hvort ţessi kóngur sé meira skyldur mér heldur en ţér, ţví ţađ búa greinilega tveir ólíkir ţjóđflokkar í gamla Noregi. Ţađ sést á hára og augnlit, ásamt höfuđlagi  Norđmannanna.

Einhverjir ţekkja sönnu söguna, sem aldrei hefur veriđ opinberuđ.

Margrét danadrottning er líka frekar hátt skrifuđ hjá mér, vegna sinna alţýđlegu og skynsamlegu skođana.

Ég held ađ ţađ sé okkur öllum hollt ađ hlusta á sem flesta, án einhverra fordóma og stimpla. Ţađ ţýđir ekki ađ fólk sé mikiđ fyrir kónga/drottningar og prjál, ţótt ţađ hlusti á ţađ sem ţetta fólk hefur ađ segja. Best er ađ hlusta á alla jafnt, án stöđu ţeirra, og mynda sínar eigin skođanir um málin.

Ţú myndir nú ekki tapa neinu á ţví ađ hlusta á kallinn, ţótt hann sé titlađur sem kóngur. 

M.b.kv. 

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 2.1.2013 kl. 20:20

4 Smámynd: Jón Magnússon

Ég er alveg sammála ţér um ađ Haraldur kóngur og Margrét drottning sé gott og hćfileikaríkt fólk. Ég er hins vegar lýđveldissinni og á móti konungdómi sem byggir á ţví ađ ţetta fólk hafi ţegiđ vald sitt frá Guđi og sé öđru vísi en annađ fólk.  Ţađ er ţađ sem ég hef ađ athuga viđ ţađ en ekki annađ.

Jón Magnússon, 3.1.2013 kl. 13:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 1166
  • Sl. sólarhring: 1167
  • Sl. viku: 1580
  • Frá upphafi: 2292956

Annađ

  • Innlit í dag: 1059
  • Innlit sl. viku: 1431
  • Gestir í dag: 1007
  • IP-tölur í dag: 982

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband