Leita í fréttum mbl.is

Ađförin ađ stjórnarskránni. Ţađ liggur mikiđ á.

Ef til vill vćri ekki úr vegi ađ Valgerđur Bjarnadóttir formađur stjórnarskrárnefndar Alţingis rifjađi upp sjónarmiđ merkasta stjórnmálaleiđtoga Íslands á síđustu öld.  Bjarna Benediktssonar fyrrum formann Sjálfstćđisflokksins og forsćtisráđherra.

Í rćđu sem Bjarni Benediktsson hélt áriđ 1953 um stjórnarskrármáliđ gerđi hann grein fyrir tillögum Sjálfstćđismanna um breytingar á stjórnarskránni en sagđi síđan:

"Ég legg áherslu á ađ stjórnarskrármáliđ er mál sem ekki má eingöngu, eđa fyrst og fremst skođa frá flokkslegu sjónarmiđi. Ţađ er alţjóđarmál, sem meta verđur međ langa framtíđ fyrir augum, en ekki hvađ kemur tilteknum flokki ađ gagni um stundarsakir." 

Síđar í rćđunni segir Bjarni:

"Ég hef ćtíđ taliđ ađ ţađ skipti ekki öllu máli, hvort stjórnarskrárbreyting yrđi afgreidd árinu fyrr eđa síđar. Miklu meira máli skipti, ađ ţjóđin áttađi sig til hlítar á, um hvađ vćri ađ rćđa, og eftir ítarlegar umrćđur og athuganir yrđu sett ţau ákvćđi sem skaplegt samkomulag gćti fengist um, svo ađ hin nýja stjórnarskrá gćti orđiđ hornsteinn hins íslenska ţjóđfélags um langa framtíđ."

Vćri ekki rétt ađ fylgja ţessum sjónarmiđum viđ stjórnarskrárbreytingar nú. Einkum ţegar hrákasmíđ frumvarps um breytingar á stjórnarskrá,  sem nú liggur fyrir Alţingi  hefur fengiđ falleinkun bćđi frá helstu frćđimönnum á Íslandi, Feneyjarnefndinni auk Umbođsmanns Alţingis.

Ţađ verđur ađ afstýra ţessu háskalega upphlaupi sem ađförin ađ stjórnarskránni er.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

1953 voru liđin sjö ár frá ţví ađ fyrst var hafist handa viđ ađ semja nýja stjórnarskrá og hann gat ţví látiđ í ljós nokkra bjartsýni um ađ klára máliđ.

Sex árum síđar gafst hann upp á ađ tjónka viđ og ná sáttum viđ annan stćrsta stjórnmálaflokkinn og keyrđi í gegn langstćrstu og raunar einu stóru breytinguna á stjórnarskránni á lýđveldistímanum, sem fólst í ađ afnema óréttlátt kosningakerfi.

Ţađ kostađi hörđ pólitísk átök í gegnum tvennar Alţingiskosningar 1959.

Nú eru liđin 60 ár frá ţví ađ Bjarni átti enn von um framgang málsins og 54 ár síđan hann sá, ađ ekki tjóađi lengur ađ láta minnihlutann hverju sinni hafa ţađ neitunarvald sem beitt hefur veriđ til ţess til ţess ađ koma í veg fyrir ađ draumur Bjarna og Gunnars Thor yrđi ađ veruleika.

Í stjórnarskrárdrögum Bjarna 1953 voru ýmis atriđi, til dćmis varđandi forseta Íslands, sem eru svipuđ hliđsstćđum ákvćđum í frumvarpi stjórnlagaráđs, en sumir segja nú, ađ ţau nćgi til ađ gefa stjórnarskrá međ ţessi ákvćđi innanborđs "falleinkunn".

Ómar Ragnarsson, 14.2.2013 kl. 20:47

2 Smámynd: Jón Magnússon

Ójöfnuđurinn hvađ varđar atkvćđaréttinn hefur veriđ lagađur verulega. Ég hef veriđ talsmađur jafns atkvćđisréttar og miđa viđ takmörkuđ frávik og breytileg kjördćmamörk.  Forsetaembćttiđ var ţađ sem menn áttuđu sig á ađ ţyrfti ađ skođa betur strax viđ lýđveldisstofnun en ţetta kák ykkar er bara til hins verra í ţví efni.  Einfaldast ađ hafa forsetarćđi eins og í Frakklandi og Bandaríkjunum og ađgreina međ ţví betur löggjafarvald og framkvćmdavald.  Tillögur ykkar Ómar eru ţví miđur óttalega vondar og mikil hrákasmíđ.  Ég er ekki ađ saka ákveđna einstaklinga vegna ţess. Ţessi ađferđarfrćđi sem búin var til í kring um ţetta mál var alltaf fráleit. Svo bćtti nú ekki úr skák ađ vera međ menn eins og Ţorvald Gylfason og félaga inn í málinu sem hélt ađ hann ćtti ađ búa til byltingarstjórnarskrá.

Jón Magnússon, 14.2.2013 kl. 23:23

3 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Jón Magnússon.

Ţú gćtir alveg eins talađ viđ nćsta vegg um hversu illa ţetta Stjórnarskrárfrumvarp er skrifađ, ţó svo ađ innlendir og erlendir frćđimenn um stjórnarskrár segi svo. Ómar Ragnarsson kemur aldrei til međ ađ viđurkenna ţađ af ţví ađ hann er of skyldur stjórnarskránni, hann var einn af ţeim sem skriađi hana.

Ţó svo ađ frćđimenn bendi á vankantan á ţessu plaggi, ţá á ađ trođa ţessu upp á ţjóđina hvort sem ţjóđini líkar betur eđa verr.

Komi ţađ til ađ stjórnarskrárfrumvarpiđ verđi afreitt af ţingi fyrir kosningarnar í vor, ţá vona ég ađ ţeir sem eru í núverandi Ríkisstjórn og ţeirra stuđningsmenn verđi ekk í nćstu Ríkisstjórn.

Ţeir sem taka viđ ćttu ađ kalla saman vorţing og fella ţetta illa skrifađa plagg, setja ESB ferilin á ís, loka Evrópustofu og vísa úr landi ESB útlendingunum sem eru međ áróđursfundi fyrir ESB og setja dagsettingu fyrir ţjóđaratkvćđi um spurninguna: Á ađ halda ESB ferlinu áfram? Já eđa NEI.

Kveđja frá Houston.

Jóhann Kristinsson, 15.2.2013 kl. 00:25

4 Smámynd: Jón Magnússon

Ţađ er alveg rétt hjá ţér Jóhann ţađ ţarf ađ afstýra ţessu hugsanlega slysi varđandi stjórnarskrána.

Jón Magnússon, 15.2.2013 kl. 11:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 1016
  • Sl. sólarhring: 1031
  • Sl. viku: 1430
  • Frá upphafi: 2292806

Annađ

  • Innlit í dag: 919
  • Innlit sl. viku: 1291
  • Gestir í dag: 875
  • IP-tölur í dag: 856

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband