Leita í fréttum mbl.is

Iðrun àn yfirbòtar

Forustumenn stjòrnarflokkana sem og annarra þingflokka segja nú allir að það hefði àtt að samþykkja kröfu mína í Hruninu að taka vísitölu verðtryggðu lànanna úr sambandi.

Það átti öllum að vera ljòst að það var nauðsynlegt þegar Hrunið varð en þà benti ég à að fasteignaverð mundi lækka, laun lækka,atvinna minnka,en verðbòlgan æða àfram vegna gengisfalls krònunnar. Àframhaldandi vísitölubinding við þessar aðstæður var því eignaupptaka og hreint ràn frà neytendum.

Þar sem öllum màtti vera þetta ljòst eftir að ég hafði bent à það í oktòberbyrjun 2008 af hverju hafnaði þà allt þetta fòlk að gera það sem ég lagði til um að taka verðtrygginguna úr sambandi?

Jà og af hverju hefur þessu fólki ekki dottið í hug að taka vísitöluna úr sambandi allan tímann síðan?

Það er of seint að iðrast kæru þingmenn og stjòrnmàlaleiðtogar þegar þið hafið ekkert gert í rúm 4 àr og yfir 350 milljarðar hafa verið teknir frà neytendum og fluttir til fjàrmàlastofnana,hrægammasjòða og lífeyrissjòða. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það má til sanns vegar færa að þetta hafi verið Helferðarstjórn en ekki Velferðarstjórn.

Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 25.4.2013 kl. 14:52

2 Smámynd: Jón Magnússon

Já því miður er það þannig Rafn.

Jón Magnússon, 25.4.2013 kl. 22:59

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Kjósum forsætisráðherra, kjósum Bjarna Ben.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 26.4.2013 kl. 11:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 1163
  • Sl. sólarhring: 1219
  • Sl. viku: 6808
  • Frá upphafi: 2277446

Annað

  • Innlit í dag: 1090
  • Innlit sl. viku: 6328
  • Gestir í dag: 1020
  • IP-tölur í dag: 988

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband