Leita í fréttum mbl.is

Öngstrćti borgarstjórnarflokka

Í pólitík kemur ţađ fyrir ađ flokkar uppskera eins og ţeir sá.

Á síđasta kjörtímabili brugđust borgarstjórnarflokkar Sjálfstćđisflokksins og Samfylkingarinnar kjósendum sínum. Myndađar voru vanburđugir meiri hlutar ţar sem meiri hlutinn valt á ţví hvort einn borgarfulltrúinn var veikur eđa ekki. Borgarstjórnarflokkur Sjálfstćđisflokksins toppađi ábyrgđarleysiđ međ myndun meirihluta međ Ólaf F. Magnússon sem borgarstjóra. 

Í kjölfar ţessa ákvađ ţriđjungur kjósenda ađ kjósa landsţekktan skemmtikraft sem stóđ ekki fyrir neitt sérstakt í pólitík. Ţáverandi borgarstjóri bođađi ţá líka ađ öll dýrin í borgarmálapólitíkinni vćru skođanasystkin. Slík hugmyndafrćđileg uppgjöf gaf skemmtikraftinum háspilin á hendurnar.

Nú rúmum ţrem árum síđar mćlist flokkur skemmtikraftsins međ mest fylgi í Reykjavík. Samfylkingin sem hélt áfram ţeim hráskinnaleik sem hún stóđ fyrir nćsta kjörtímabil á undan ákvađ ađ sýna fullkomiđ ábyrgđarleysi og hugmynda- og hugsjónasneyđ ţegar flokkurinn valdi ađ koma skemmtikraftinum í borgarstjórastól.  Fylgi Samfylkingarinnar er ađ vonum í samrćmi viđ ţađ ábyrgđarleysi.

Ţrátt fyrir fjögurra ára óstjórn skemmtikraftsins og Samfylkingarinnar í borginni, sem kemur til ađ kosta Reykvíkinga mikiđ, ţá hefur borgarstjórnarflokki Sjálfstćđisflokksins ekki tekist ađ marka sér vígstöđu sem virkt og viđurkennt stjórnarandstöđuafl. Fjórir af hverjum tíu stuđningsmönnum flokksins í borgarstjórnarkosningum hafa horfiđ frá honum, samkvćmt nýjustu skođanakönnun, frá  ţví sem ađ best lét.  

Borgarstjórnarflokkur Sjálfstćđisflokksins ţarf ađ skođa hvort hann er ađ uppskera eins og hann á skiliđ miđađ viđ störf sín í borgarstjórn. Sé svo ekki ţá hafa kjósendur greinilega ekki orđiđ varir viđ ţađ. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Hvernig á öđruvísi ađ fara ţegar skemmtikrafturinn í borgarstjórnarflokki Sjálfstćđisflokksins fylgir stefnu Gnarrssins og Dagsins í skipulagsmálum í einu og öllu? Geta menn fylgt svona flokki?

Halldór Jónsson, 22.9.2013 kl. 13:48

2 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Manstu eftir einhverju stórvćgilegu sem borgastjórnarflokkur (D) hefur komiđ í framkvćmd síđustu ţrjú ár eđa einhverjar hugmyndir, annađ en styđja ţađ ađ loka flugvellinum og samţykkja mosku lóđina, ef svo er ţá kanski minnir ţú mig á ţađ?

Ţetta liđ sem er í borgarstjórn fyrir (D) í dag hefur ekki sjéns á ađ leiđa flokkinn til sigurs í borgarsjtórnarkosningunum nćsta vor.

Eini möguleikinn er ef ţađ finnst nál í heystakknum í forkosningum (D), en hver er möguleikinn á ţví? Slim to none.

Hugsa sér; ţađ eru 73% reykvíkinga sem vilja hafa flugvöllinn áfram í Vatnsmýrini og sá sem vill vera forystumađur (D) í kosningunum nćsta vor getur ekki tekiđ sjálfstćđa ákvörđun um flugvallarmáliđ. Vill láta kjósa um ţađ í kosningunum nćsta vor.

Hverskonar forystuhćfileikar eru ţetta? Eins og ég segi međ svona forystu fer (D) ekki langt.

Kveđja frá Medína Sádi Arabíu.

Jóhann Kristinsson, 22.9.2013 kl. 14:01

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Vissulega bágt ástandiđ á Sjálfstćđisbćnum.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 22.9.2013 kl. 14:28

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Stefnuleysi hefur ríkt, en eini sem vinnur ađ ákveđnu marki er Gísli Marteinn sem fjandskapast viđ okkur bíleigendur og sóar fé í leikaraskap fyrir hjólreiđa - og cafélatte fólkiđ sem ekki hefur stíft prógram frá morgni til kvölds.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 22.9.2013 kl. 22:37

5 identicon

Og ađ hugsa sér mótsagnirnar í ţessu. Reykvíkingar vilja halda flugvellinum en Gnarrinn ekki, sem gerir lítiđ úr ţeim stuđningi međ hrokafullum yfirlýsingum. Samt fćr skrípóinn og hans flokkur mesta fylgiđ í skođanakönnunum.???

Ađalbjörn Ţór Kjartansson (IP-tala skráđ) 23.9.2013 kl. 03:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 573
  • Sl. sólarhring: 897
  • Sl. viku: 6317
  • Frá upphafi: 2278068

Annađ

  • Innlit í dag: 522
  • Innlit sl. viku: 5828
  • Gestir í dag: 500
  • IP-tölur í dag: 486

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband