Leita í fréttum mbl.is

Vettvangur ritsóđa og ómerkilegra frétta

DV vefurinn hefur ekkert breyst ţrátt fyrir nýja stjórn útgáfufélagsins og nýjan ritstjóra.

Í gćr birtist sérstök frétt á vefsíđu DV ţess efnis ađ Jón Bjartmars lögreglumađur hefđi viljađ láta lögregluna vinna vinnuna sína međ sama hćtti og lögregla gerir í nágrannalöndum okkar á árunum 2008 og 2009.  Fréttin er vissulega sett upp međ öđrum hćtti í DV í ţeim tilgangi einum ađ varpa rýrđ á viđkomandi lögreglumann og gera hann tortryggilegan.

Ekki stendur á viđbrögđum. Ritsóđarnir sem eru ađall og einkennismerki ţeirra sem tjá sig á ţessum vefmiđli koma hver á fćtur öđrum og bregđa lögreglumanninum m.a. um ađ vera fasisti, svín og geđveikur í ofanálag auk margs annars.  Svona ummćli eru ritstjórn vefmiđilsins greinilega ţóknanleg. DV áskilur sér rétt til ađ fjarlćgja óviđurkvćmileg ummćli, en ţessi ummćli um lögreglumanninn eru greinilega ekki ţess eđlis ađ mati ritstjórnarinnar.

Hvernig vćri ađ nýr ritstjóri Hallgrímur Thorsteinsson stigi nú fram og legđi sig fram um ađ ábyrg og góđ fréttamennska yrđi stunduđ á ţessum sóđamiđli og ritsóđum yrđi ekki vćrt međ óviđurkvćmilegar athugasemdir um einstaklinga á vef miđilsins sem hann stjórnar.   

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hallgrímur er gauđ og ţess vegna valinn af eigendum og ađ sama skapi fellur eins og flís viđ rass ađ blađamönnum sem gera ţá einu kröfu á DV ađ fá ađ vinna fyrir sér. Hvađan sem ofurlaunin koma.

Karl (IP-tala skráđ) 25.10.2014 kl. 19:28

2 Smámynd: Elle_

Alveg sammála, Jón.  Ţađ vćri merkilegt ef ţessi langtíma persónuárása- og sorpbleđill fćri ađ lagast.  Ćtli hann gćti ţađ nokkuđ?  Vorkenni lögreglumanninum ađ lenda í klónum á ţeim.

Elle_, 25.10.2014 kl. 21:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 25
  • Sl. sólarhring: 64
  • Sl. viku: 1686
  • Frá upphafi: 2291576

Annađ

  • Innlit í dag: 24
  • Innlit sl. viku: 1514
  • Gestir í dag: 22
  • IP-tölur í dag: 22

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband