Leita í fréttum mbl.is

Kaupţingslániđ og ráđsmennska Seđlabankastjóra

Kaupţing fékk 500 milljón Evra neyđarlán frá Seđlabanka Íslands (SÍ) 6.10.2008. Öllum sem sátu á Alţingi mátti vera ljóst ađ mjög var ţrýst á ţađ af ýmsum hagsmunaađilum og ríkisstjórn ađ SÍ veitti Kauţingi lániđ. Öllum var einnig ljóst ađ miklu skipti ađ einn af stóru viđskiptabönkunum lifđi af bankakreppu. Ţess vegna var lánvetingin talin áhćttunnar virđi.

Seđlabankinn veitti lániđ ađ fengnum upplýsingum frá stjórnendum Kaupţings, sem ađ hluta til voru rangar og tók veđ í nánast öllum hlutum í FIH bankanum í Danmörku til tryggingar endurgreiđslu lánsins. Ţegar Bretar settu hryđjuverkalög á Ísland og bankann Singer og Friedlander í eigu Kaupţings varđ ekki viđ neitt ráđiđ. Kaupţing fór í slitameđferđ. 

Stjórnarandstađan og fréttamiđlar m.a. fréttastofa RÚV virđist haldin ţeirir ţráhyggju ađ símtal millil ţáverandi forsćtisráđherra Geirs H. Haarde og ţáverandi Seđlabankastjóra og  Davíđs Oddssonar, skipti einhverjum sköpum varđandi lánveitinguna.

Í Reykjavíkurbréfi Morgunblađsins 22.2.s.l. er fjallađ um ţá stađreynd ađ ríkisstjórn Geirs H. Haarde og INgibjargar Sólrúnar Gísladóttu var áfram um ađ lániđ yrđi veitt. Enfremur ađ ađ ţeri sem tóku viđ í Seđlabankanum beri ábyrgđ á međferđ veđsins og endurheimtu lánsins.

Viđbrögđ stjórnarandstöđu  og fréttamiđla viđ ţessum upplýsingum hafa veriđ međ ólíkindum. Enn eru settar fram upphrópanir um símtal milli Davíđs Oddssonar og Geirs H. Haarde og síđan gert mikiđ úr ţví ađ Seđlabankinn beri ábyrgđ á lánveitinunni eins og ţađ liggi ekki ljóst fyrir.

Hefđi Davíđ Oddsson og sambankastjórarar hans í SÍ ekki haft víđtćkt samráđ viđ ráđandi ađila í ţjóđfélaginu um veitingu lánsins ţá hefđi ţađ veriđ óeđlilegt miđađ viđ ţćr alvarlegu ađstćđur sem blöstu viđ. Ţá er spurningin hvort rangt hafi veriđ ađ veita lániđ gegn ţví veđi sem SÍ tók? Miđađ viđ ađstćđur á ţeim tíma og ţćr upplýsingar sem fyrir lágu ţá var ţađ ekki.

Ţađ sem mestu máli skiptir er ađ SÍ gat fengiđ lániđ endurgreitt ađ fullu í september 2010. Tjón skattgreiđenda vegna neyđarlánsins til Kaupţigs hefđi ţá ekkert orđiđ.

Ţannig greinir viđskiptabalađ Berlinske Tidende og Morgunblađiđ og raunar fleiri miđlar frá ţví ţann 17.9.2010 ađ tvö tilbođ hafi veriđ gerđ í hlutabréfi í FIH-bankanum. Annađ tilbođiđ hafi tryggt endurgreiđslu 500 milljóna evra neyđarlánsins ađ fullu. Ef Már Guđmundsson bankastjóri SÍ, hefđi fallist á ţađ tilbođ ţá hefđi tjón SÍ og skattgreiđenda ekkert orđiđ af veitingu neyđarlánsins.

Samkvćmt fréttum fjölmiđla  ákvađ Már Guđmundsson ađ taka áhćttu og fallast á annađ tilbođ ţar sem hluti neyđarlánsins var endurgreiddur, en SÍ tók síđan áhćttu af gengi danska skartgripafyrirtćkisins Pandóru vađandi eftirstöđvarnar ţannig ađ skilanefnd Kaupţings gćti ţá hugsanlega fengiđ einhverja fjármuni í sinn hlut. SÍ undir stjórn Más ákvađ ţví ađ taka áhćttu án ávinnings nema ţá fyrir ţriđja ađila. Ţetta virđist hafa veriđ gert án samhliđa kröfu til ţess, ađ slitabúiđ myndi ábyrgjast  greiđslu ţess sem ekki fengist greitt af láninu.

Međ ţessari ákvörđun setti Már Guđmundsson hagsmuni skattgreiđenda í hćttu. SÍ gat aldrei fengiđ meira en sem nam andvirđi neyđarlánsins og eini ađillinn sem gat hagnast á ţessari ráđstöfun var skilanefnd Kaupţings.

Ţađ ţarf ekki ađ rannsaka neitt eđa hlusta á símtöl. Málavextir liggja ljósir fyrir. Í fyrsta lagi ţá var um eđlilega lánveitingu ađ rćđa til Kaupţings međ neyđarláninu upp á 500 milljónir evra miđađ viđ ađstćđur. Í öđru lagi gćtti SÍ ţess ađ taka fullnćgjandi veđ og í ţriđja lagi ţá virđist núverandi bankastjóri SÍ hafa teflt hagsmunum bankans í hćttu međ ţví ađ taka ekki tilbođi um sölu veđsins í september áriđ 2010 sem tryggt hefđi fulla endurgreiđslu neyđarlánsins. Niđurstađa ţess rćđst ekki endanlega fyrr en í árslok 2015.

Mér er ţađ ráđgáta ađ fjölmiđlar og stjórnmálamenn ţessarar ţjóđar skuli ekki gera sér grein fyrir jafn einföldum stađreyndum og greina ađalatriđi frá aukaatriđum og átta sig á hver er Svarti Péturinn í spilinu.

(Grein í Morgunblađinu birt 24.2.2015)

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Góđ grein hjá ţér Jón. Las hana í blađinu. Útskýrir máliđ vel.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 25.2.2015 kl. 10:22

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Góđ grein.

Takk :)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 25.2.2015 kl. 15:16

3 Smámynd: Jón Magnússon

Ţakka ykkur fyrir ţađ

Jón Magnússon, 25.2.2015 kl. 23:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 54
  • Sl. viku: 419
  • Frá upphafi: 2291795

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 375
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband